Topparnir í tölfræðinni á móti Sviss: Markvörðurinn okkar næstmarkahæstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2021 16:35 Guðmundur Guðmundsson fann ekki leið til að koma sóknarleiknum í gang. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Sóknarleikurinn fær falleinkunn í leiknum gegn Sviss í dag enda skoraði liðið aðeins átján mörk í leiknum. Tölfræðin í varnarleiknum var miklu miklu betri. Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveimur mörkum á móti Sviss, 18-20, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Það er óhætt að segja að slakur sóknarleikur hafi fellt íslensku strákana í þessum leik. Liðið skoraði aðeins 18 mörk í leiknum og skotnýtingin var aðeins 43 prósent. Það segir meira en mörg orð um sóknarleikinn að markvörður liðsins, Björgvin Páll Gústavsson, hafi verið næstmarkahæsti leikmaður liðsins en Björgvin var einn af fimm leikmönnum sem skoruðu tvö mörk. Björgvin Páll Gústavsson og varnarleikurinn stóðu sig mjög vel. Það er ekki slæmt að fá bara tuttugu mörk á sig og ná 32 löglegum stöðvunum. Ýmir Örn Gíslason og Elliði Snær Viðarsson vörðu báðir tvö skot og voru með fimmtán löglegast stöðvanir. Ýmir var einnig með 3 stolna bolta og átti magnaðan leik í vörninni. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Sviss á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ólafur Guðmundsson 3 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 3. Fimm með eitt mark Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (46%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (30%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:30 2. Ólafur Guðmundsson 49:33 3. Elliði Snær Viðarsson 46:14 4. Björgvin Páll Gústavsson 42:35 5. Bjarki Már Elísson 42:16 6. Ýmir Örn Gíslason 37:27 Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 10 2. Viggó Kristjánsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 7 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 5 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Bjarki Már Elísson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Alexander Peterson 2 5. Viggó Kristjánsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Flestir stolnir boltar 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 2. Ólafur Guðmundsson 6,5 3. Viggó Kristjánsson 6,5 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,9 4. Bjarki Már Elísson 5,9 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 10,0 2. Elliði Snær Viðarsson 9,9 3. Elvar Örn Jónsson 9,7 4. Ólafur Guðmundsson 7,3 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 3 með gegnumbrotum 1 af línu 1 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Sviss +2 (7-9) Mörk af línu: Sviss +1 (1-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (4-1) Tapaðir boltar: Sviss +3 (7-10) Fiskuð víti: Ísland +4 (4-1) Varin skot markvarða: Sviss +2 (16-14) Varin víti markvarða: Sviss +2 (2-0) Misheppnuð skot: Ísland +7 (24-17) Löglegar stöðvanir:Ísland +18 (32-14) Refsimínútur: Sviss +4 (10-6) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Sviss +1 (3-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (4-3) 21. til 30. mínúta: Sviss +1 (2-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Sviss +1 (3-4) -- Byrjun hálfleikja: Sviss +1 (6-7) Lok hálfleikja: Sviss +2 (5-17) Fyrri hálfleikur: Sviss +1 (9-10) Seinni hálfleikur: Sviss +1 (9-10) HM 2021 í handbolta Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveimur mörkum á móti Sviss, 18-20, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Það er óhætt að segja að slakur sóknarleikur hafi fellt íslensku strákana í þessum leik. Liðið skoraði aðeins 18 mörk í leiknum og skotnýtingin var aðeins 43 prósent. Það segir meira en mörg orð um sóknarleikinn að markvörður liðsins, Björgvin Páll Gústavsson, hafi verið næstmarkahæsti leikmaður liðsins en Björgvin var einn af fimm leikmönnum sem skoruðu tvö mörk. Björgvin Páll Gústavsson og varnarleikurinn stóðu sig mjög vel. Það er ekki slæmt að fá bara tuttugu mörk á sig og ná 32 löglegum stöðvunum. Ýmir Örn Gíslason og Elliði Snær Viðarsson vörðu báðir tvö skot og voru með fimmtán löglegast stöðvanir. Ýmir var einnig með 3 stolna bolta og átti magnaðan leik í vörninni. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Sviss á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ólafur Guðmundsson 3 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 3. Fimm með eitt mark Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (46%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (30%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:30 2. Ólafur Guðmundsson 49:33 3. Elliði Snær Viðarsson 46:14 4. Björgvin Páll Gústavsson 42:35 5. Bjarki Már Elísson 42:16 6. Ýmir Örn Gíslason 37:27 Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 10 2. Viggó Kristjánsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 7 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 5 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Bjarki Már Elísson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Alexander Peterson 2 5. Viggó Kristjánsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Flestir stolnir boltar 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 2. Ólafur Guðmundsson 6,5 3. Viggó Kristjánsson 6,5 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,9 4. Bjarki Már Elísson 5,9 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 10,0 2. Elliði Snær Viðarsson 9,9 3. Elvar Örn Jónsson 9,7 4. Ólafur Guðmundsson 7,3 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 3 með gegnumbrotum 1 af línu 1 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Sviss +2 (7-9) Mörk af línu: Sviss +1 (1-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (4-1) Tapaðir boltar: Sviss +3 (7-10) Fiskuð víti: Ísland +4 (4-1) Varin skot markvarða: Sviss +2 (16-14) Varin víti markvarða: Sviss +2 (2-0) Misheppnuð skot: Ísland +7 (24-17) Löglegar stöðvanir:Ísland +18 (32-14) Refsimínútur: Sviss +4 (10-6) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Sviss +1 (3-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (4-3) 21. til 30. mínúta: Sviss +1 (2-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Sviss +1 (3-4) -- Byrjun hálfleikja: Sviss +1 (6-7) Lok hálfleikja: Sviss +2 (5-17) Fyrri hálfleikur: Sviss +1 (9-10) Seinni hálfleikur: Sviss +1 (9-10)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Sviss á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ólafur Guðmundsson 3 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 3. Fimm með eitt mark Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (46%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (30%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:30 2. Ólafur Guðmundsson 49:33 3. Elliði Snær Viðarsson 46:14 4. Björgvin Páll Gústavsson 42:35 5. Bjarki Már Elísson 42:16 6. Ýmir Örn Gíslason 37:27 Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 10 2. Viggó Kristjánsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 7 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 5 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Bjarki Már Elísson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Alexander Peterson 2 5. Viggó Kristjánsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Flestir stolnir boltar 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 2. Ólafur Guðmundsson 6,5 3. Viggó Kristjánsson 6,5 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,9 4. Bjarki Már Elísson 5,9 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 10,0 2. Elliði Snær Viðarsson 9,9 3. Elvar Örn Jónsson 9,7 4. Ólafur Guðmundsson 7,3 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 3 með gegnumbrotum 1 af línu 1 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Sviss +2 (7-9) Mörk af línu: Sviss +1 (1-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (4-1) Tapaðir boltar: Sviss +3 (7-10) Fiskuð víti: Ísland +4 (4-1) Varin skot markvarða: Sviss +2 (16-14) Varin víti markvarða: Sviss +2 (2-0) Misheppnuð skot: Ísland +7 (24-17) Löglegar stöðvanir:Ísland +18 (32-14) Refsimínútur: Sviss +4 (10-6) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Sviss +1 (3-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (4-3) 21. til 30. mínúta: Sviss +1 (2-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Sviss +1 (3-4) -- Byrjun hálfleikja: Sviss +1 (6-7) Lok hálfleikja: Sviss +2 (5-17) Fyrri hálfleikur: Sviss +1 (9-10) Seinni hálfleikur: Sviss +1 (9-10)
HM 2021 í handbolta Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira