Ronaldo orðinn sá markahæsti í sögunni | C-deildarlið skellti Real Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2021 22:30 Ronaldo fagnar með bikarnum í leikslok. Claudio Villa/Getty Images Juventus varð Ofurbikarmeistari á Ítalíu í kvöld er þeir unnu 2-0 sigur á Napoli í úrslitaleiknum. Markaskorararnir voru ekki úr óvæntri átt. Staðan var markalaus í hálfleik en á 64. mínútu skoraði Cristiano Ronaldo fyrsta markið. Með því bætti hann met Josef Bican. Ronaldo hefur skorað 760 mörk í 1040 leikjum. Ótrúleg tölfræði. Cristiano Ronaldo is now the highest scorer of all time!But not everyone will be in agreement...— BBC Sport (@BBCSport) January 20, 2021 Alvaro Morata skoraði annað markið á 95. mínútu og Ofurbikarinn fyrsti bikarinn í húsi hjá Andrea Pirlo sem tók við Juventus í haust. Real Madrid lenti í kröppum dansi gegn C-deildarliðinu Alcoyano í spænska bikarnum og rúmlega það. Eder Militao kom Real yfir á 45. mínútu en heimamenn jöfnuðu tíu mínútum fyrir leikslok. Ekki voru fleiri mörk skoruð í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Alcoyano missti mann af velli á 109. mínútu en það kom þó ekki að sök því þeir skoruðu sigurmarkið á 115. mínútu. Niðurlæging fyrir spænsku meistarana sem eru úr leik í spænska bikarnum. 🚨 ¡EL ALCOYANO TUMBA AL MADRID! ¡HISTÓRICO!🏆 #AlcoyanoRealMadrid #CopadelRey📡 En directo: https://t.co/qS2cM2oVGD pic.twitter.com/rURQnvK4xv— Diario AS (@diarioas) January 20, 2021 Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Staðan var markalaus í hálfleik en á 64. mínútu skoraði Cristiano Ronaldo fyrsta markið. Með því bætti hann met Josef Bican. Ronaldo hefur skorað 760 mörk í 1040 leikjum. Ótrúleg tölfræði. Cristiano Ronaldo is now the highest scorer of all time!But not everyone will be in agreement...— BBC Sport (@BBCSport) January 20, 2021 Alvaro Morata skoraði annað markið á 95. mínútu og Ofurbikarinn fyrsti bikarinn í húsi hjá Andrea Pirlo sem tók við Juventus í haust. Real Madrid lenti í kröppum dansi gegn C-deildarliðinu Alcoyano í spænska bikarnum og rúmlega það. Eder Militao kom Real yfir á 45. mínútu en heimamenn jöfnuðu tíu mínútum fyrir leikslok. Ekki voru fleiri mörk skoruð í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Alcoyano missti mann af velli á 109. mínútu en það kom þó ekki að sök því þeir skoruðu sigurmarkið á 115. mínútu. Niðurlæging fyrir spænsku meistarana sem eru úr leik í spænska bikarnum. 🚨 ¡EL ALCOYANO TUMBA AL MADRID! ¡HISTÓRICO!🏆 #AlcoyanoRealMadrid #CopadelRey📡 En directo: https://t.co/qS2cM2oVGD pic.twitter.com/rURQnvK4xv— Diario AS (@diarioas) January 20, 2021
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira