Þjálfari kvennaliðs Santos lést úr COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2021 18:00 Martin Perez Padron var sagður hafa fylgt öllum sóttvörnum en það dugði ekki til. Instagram/@clubsantosfemenil Kórónuveiran hefur haft mikil áhrif á eitt liðið í kvennafótboltadeildinni í Mexíkó. Martin Perez Padron, þjálfari kvennaliðs Santos Laguna, lést í gær eftir að hafa fengið kórónuveiruna COVID-19 í hópsmiti innan liðsins. Auk Padron þá fengu tíu leikmenn liðsins kórónuveiruna. Þjálfarinn var 57 ára gamall þegar hann lést. ¡LUTO EN LA LIGA MX FEMENIL! Muere Martín Pérez Padrón, director técnico de @SantosFemenil, a causa del Covid-19https://t.co/BqYDzjo4q3 pic.twitter.com/U9gLi7p75X— MARCA Claro (@MarcaClaro) January 19, 2021 „Santos Laguna samhryggist Perez Padron fjölskyldunni og öllu Santista samfélaginu vegna fráfalls Martin Perez Padron, knattspyrnustjóra kvennaliðs okkar,“ sagði í tilkynningu félagsins. „Martin Perez, var frábær manneskja og góður félagi. Hann fylgdi öllum smitvörnum og reglum en á endanum varð hann enn eitt fórnarlamb þessa faraldurs sem herjar ekki aðeins á landið okkar heldur allan heiminn. Við sameinumst í að biðja fyrir því að hann fái að hvíla í friði og að fjölskylda hans fái styrk til að komast í gegnum þetta,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. It is with great sadness that we announce the passing of our dear colleague and head coach of @ClubSantosFem, Martín Pérez Padrón. Our thoughts and prayers are with his family at this incredibly sad time. Rest in peace, Martín. You will always be remembered as a #Guerrero!— Club Santos EN (@ClubSantosEn) January 19, 2021 Perez Padron byrjaði að þjálfa árið 2003 og kom fyrst til Santos árið 2018 sem aðstoðarþjálfari. Hann tók við sem aðalþjálfari liðsins 2020 og stýrði liðinu alls í 25 leikjum áður en hann lést. Me entero del sensible fallecimiento del profesor Martín Pérez Padrón.Exjugador y Director Técnico.Una pérdida irreparable. Un gran ser humano. Mis más sinceras condolencias para toda su familia y para el equipo de @ClubSantosFem.Descanse en paz, profe @Perezpadron64. pic.twitter.com/SbssKk16Le— Jorge Víctor García (@jorgevictor23) January 19, 2021 Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mexíkó Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Martin Perez Padron, þjálfari kvennaliðs Santos Laguna, lést í gær eftir að hafa fengið kórónuveiruna COVID-19 í hópsmiti innan liðsins. Auk Padron þá fengu tíu leikmenn liðsins kórónuveiruna. Þjálfarinn var 57 ára gamall þegar hann lést. ¡LUTO EN LA LIGA MX FEMENIL! Muere Martín Pérez Padrón, director técnico de @SantosFemenil, a causa del Covid-19https://t.co/BqYDzjo4q3 pic.twitter.com/U9gLi7p75X— MARCA Claro (@MarcaClaro) January 19, 2021 „Santos Laguna samhryggist Perez Padron fjölskyldunni og öllu Santista samfélaginu vegna fráfalls Martin Perez Padron, knattspyrnustjóra kvennaliðs okkar,“ sagði í tilkynningu félagsins. „Martin Perez, var frábær manneskja og góður félagi. Hann fylgdi öllum smitvörnum og reglum en á endanum varð hann enn eitt fórnarlamb þessa faraldurs sem herjar ekki aðeins á landið okkar heldur allan heiminn. Við sameinumst í að biðja fyrir því að hann fái að hvíla í friði og að fjölskylda hans fái styrk til að komast í gegnum þetta,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. It is with great sadness that we announce the passing of our dear colleague and head coach of @ClubSantosFem, Martín Pérez Padrón. Our thoughts and prayers are with his family at this incredibly sad time. Rest in peace, Martín. You will always be remembered as a #Guerrero!— Club Santos EN (@ClubSantosEn) January 19, 2021 Perez Padron byrjaði að þjálfa árið 2003 og kom fyrst til Santos árið 2018 sem aðstoðarþjálfari. Hann tók við sem aðalþjálfari liðsins 2020 og stýrði liðinu alls í 25 leikjum áður en hann lést. Me entero del sensible fallecimiento del profesor Martín Pérez Padrón.Exjugador y Director Técnico.Una pérdida irreparable. Un gran ser humano. Mis más sinceras condolencias para toda su familia y para el equipo de @ClubSantosFem.Descanse en paz, profe @Perezpadron64. pic.twitter.com/SbssKk16Le— Jorge Víctor García (@jorgevictor23) January 19, 2021
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mexíkó Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira