John Kavanagh: Gunnar Nelson hefur bætt á sig massa og vill berjast í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2021 11:16 Gunnar Nelson í vigtuninni í Kaupmannahöfn í september 2019. Getty/Jeff Bottari Það styttist í næsta bardaga hjá Gunnari Nelson ef marka má það sem John Kavanagh var að tala um á blaðamannafundi á vegum UFC. Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson mun vonandi mæta aftur inn í búrið í vor ef marka má orð þjálfara hans. MMA Junkie segir frá. Það er liðið miklu meira en ár síðan að Gunnar Nelson keppti síðast en hann tapaði þá fyrir Gilbert Burns í september 2019. Þetta var fimmta tap Gunnars á UFC ferlinum en hann hefur unnið átta bardaga. Hann er orðinn 32 ára gamall og hefur verið að keppa á vegum UFC frá því í júlí 2012. John Kavanagh: Gunnar Nelson looking for a fight, targets late March return to UFC https://t.co/L3EVE81Bi3— MMA Junkie (@MMAjunkie) January 22, 2021 John Kavanagh, þjálfari Gunnars, sagði blaðamönnum frá stöðunni á íslenska bardagamanninum á fjölmiðlafundi fyrir UFC 257 baradagakvöldið. „Hann er á fullu að leita sér að bardaga. Ég var að tala við Halli (Harald Nelson) í dag,“ sagði John Kavanagh en Haraldur Nelson er bæði faðir og umboðsmaður Gunnars. „Látið þá endilega vita sem eru að leita sér að bardaga. Hlustiði út í heimi. Leyfið Gunnari Nelson að berjast. Æfingasalurinn hans opnaði í síðustu viku. Ísland lokaði öllum æfingasölum sínum og hann gat því ekki æft blandaðar bardagaíþróttir. Hann var samt að lyfta, hefur bætt á sig vöðvamassa og er orðinn stór og mikill,“ sagði John Kavanagh. „Við erum að horfa á bardagakvöldið með (Johnny) Walker 27. mars. Það væri frábært fyrir Gunnar að fá að berjast þetta kvöld,“ sagði Kavanagh. Gunnar Nelson vann fjóra fyrstu UFC-bardaga sína en hefur síðan tapað oftar (fimm töp) en hann hefur unnið (fjórir sigrar). MMA Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Bjarki Már öflugur Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sjá meira
Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson mun vonandi mæta aftur inn í búrið í vor ef marka má orð þjálfara hans. MMA Junkie segir frá. Það er liðið miklu meira en ár síðan að Gunnar Nelson keppti síðast en hann tapaði þá fyrir Gilbert Burns í september 2019. Þetta var fimmta tap Gunnars á UFC ferlinum en hann hefur unnið átta bardaga. Hann er orðinn 32 ára gamall og hefur verið að keppa á vegum UFC frá því í júlí 2012. John Kavanagh: Gunnar Nelson looking for a fight, targets late March return to UFC https://t.co/L3EVE81Bi3— MMA Junkie (@MMAjunkie) January 22, 2021 John Kavanagh, þjálfari Gunnars, sagði blaðamönnum frá stöðunni á íslenska bardagamanninum á fjölmiðlafundi fyrir UFC 257 baradagakvöldið. „Hann er á fullu að leita sér að bardaga. Ég var að tala við Halli (Harald Nelson) í dag,“ sagði John Kavanagh en Haraldur Nelson er bæði faðir og umboðsmaður Gunnars. „Látið þá endilega vita sem eru að leita sér að bardaga. Hlustiði út í heimi. Leyfið Gunnari Nelson að berjast. Æfingasalurinn hans opnaði í síðustu viku. Ísland lokaði öllum æfingasölum sínum og hann gat því ekki æft blandaðar bardagaíþróttir. Hann var samt að lyfta, hefur bætt á sig vöðvamassa og er orðinn stór og mikill,“ sagði John Kavanagh. „Við erum að horfa á bardagakvöldið með (Johnny) Walker 27. mars. Það væri frábært fyrir Gunnar að fá að berjast þetta kvöld,“ sagði Kavanagh. Gunnar Nelson vann fjóra fyrstu UFC-bardaga sína en hefur síðan tapað oftar (fimm töp) en hann hefur unnið (fjórir sigrar).
MMA Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Bjarki Már öflugur Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sjá meira