Forseti félagsins og fjórir leikmenn fórust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2021 17:01 Slökkviliðsmenn að störfum við slysstaðinn. Getty/Tocantins State Firefighters Brasilíska fótboltafélagið Palmas varð fyrir miklu áfalli í gær þegar flugvél á vegum félagsins fórst. Í þessari lítil flugvél voru forseti brasilíska félagsins sem og fjórir leikmenn liðsins. Flugvélin fórst í flugtaki en hún var á leiðinni með farþega sína á bikarleik félagsins. Stefnan hafði verið sett á Goiania sem er í um 800 kílómetra fjarlægð. Flugvélin komst þó ekki lengra en út á enda flugbrautarinnar. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA er meðal þeirra sem hafa sent aðstandendum samúðarkveðjur. FIFA offers its condolences after a plane crash tragically claimed six lives in Brazil - including five members of Palmas Futebol e Regatas. Football extends its deepest sympathies to the victims and their families at this difficult time.— FIFA.com (@FIFAcom) January 24, 2021 Palmas, sem spilar í brasilísku D-deildinni, átti að mæta Vila Nova í sextán liða úrslitum Copa Verde bikarsins í dag. Keppnin er fyrir önnur lið en stóru liðin í suður og norðaustur Brasilíu. Forsetinn hét Lucas Meira en nöfn leikmannanna voru Lucas Praxedes, Guilherme Noe, Ranule and Marcus Molinari. Flugmaður vélarinnar, Wagner, fórst líka. Ranule var markvörður, Praxedes og Noe voru varnarmenn og Molinari spilaði á miðju liðsins. Það eru aðeins fimm ár síðan að brasilíska fótboltaliðið Chapecoense lenti í flugslysi þar sem nær allir leikmenn liðsins fórust. Awful news coming out of Brazil...A plane carrying four Palmas FC players and the club president crashed earlier today, killing all on board. Thoughts are with the club and the friends and family of the victims. RIP. pic.twitter.com/07jrHx0aGU— Footy Accumulators (@FootyAccums) January 24, 2021 Fótbolti Brasilía Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Í þessari lítil flugvél voru forseti brasilíska félagsins sem og fjórir leikmenn liðsins. Flugvélin fórst í flugtaki en hún var á leiðinni með farþega sína á bikarleik félagsins. Stefnan hafði verið sett á Goiania sem er í um 800 kílómetra fjarlægð. Flugvélin komst þó ekki lengra en út á enda flugbrautarinnar. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA er meðal þeirra sem hafa sent aðstandendum samúðarkveðjur. FIFA offers its condolences after a plane crash tragically claimed six lives in Brazil - including five members of Palmas Futebol e Regatas. Football extends its deepest sympathies to the victims and their families at this difficult time.— FIFA.com (@FIFAcom) January 24, 2021 Palmas, sem spilar í brasilísku D-deildinni, átti að mæta Vila Nova í sextán liða úrslitum Copa Verde bikarsins í dag. Keppnin er fyrir önnur lið en stóru liðin í suður og norðaustur Brasilíu. Forsetinn hét Lucas Meira en nöfn leikmannanna voru Lucas Praxedes, Guilherme Noe, Ranule and Marcus Molinari. Flugmaður vélarinnar, Wagner, fórst líka. Ranule var markvörður, Praxedes og Noe voru varnarmenn og Molinari spilaði á miðju liðsins. Það eru aðeins fimm ár síðan að brasilíska fótboltaliðið Chapecoense lenti í flugslysi þar sem nær allir leikmenn liðsins fórust. Awful news coming out of Brazil...A plane carrying four Palmas FC players and the club president crashed earlier today, killing all on board. Thoughts are with the club and the friends and family of the victims. RIP. pic.twitter.com/07jrHx0aGU— Footy Accumulators (@FootyAccums) January 24, 2021
Fótbolti Brasilía Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti