Borce bað stuðningsmenn ÍR afsökunar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. janúar 2021 22:30 Borche Ilievski var svekktur í kvöld. vísir/bára „Þetta eru augljóslega mikil vonbrigði, ég gat ekki ímyndað mér þetta í minni verstu martröð,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari ÍR eftir tapið slæma gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. „Við áttum ekkert betra skilið, við vorum þreyttir og hægir og nálgunin okkar á leikinn var slæm. Við leyfðum Þorlákshöfn að spila sinn leik, þeir voru að skora úr sínum þriggja stiga skotum og spiluðu sem lið á meðan að við vorum að reyna mjög erfið skot sem bjuggu til hraðaupphlaup fyrir þá. Við gerðum leikinn mjög auðveldan fyrir Þorlákshöfn með okkar slæma leik. Til hamingju Þorlákshöfn, mjög sterkur sigur en þetta þarf að vera lexía fyrir mína stráka.“ Borche talaði um spennandi leik fyrir leik og það leit þannig út í fyrsta leikhluta. „Ég bjóst við að við myndum gefa eftir 1.leikhluta, þá væri upphitun búin og við getum keyrt á þá, en við vorum týndir í 2.leikhluta og hlutirnir gengu svo líka illa í byrjun 3.leikhluta en við reyndum að peppa okkur áfram en ekkert gekk. Strákarnir voru að klikka á opnum skotum, ekki bara í kvöld, heldur líka í seinasta leik á Akureyri og við höfum ekki efni á því.“ Borche talaði svo líka um leikjaálagið í deildinni. „Ég held að það sé þreyta í mönnum, en það er eins hjá öllum liðum. Ég hef alltaf sagt að ef að við erum að tapa leikjum, þá þurfum við að tapa með sæmd, en ekki svona. Eftir svona leik er ég að búast við einhverskonar viðbrögðum frá strákunum í næsta leik. Við þurfum að ræða þennan leik, horfa á hann saman og skoða hvað þarf að bæta, þetta var ekki gott og ég bið stuðningsmenn ÍR afsökunar, það er ekki gott að vera stuðningsmaður ÍR í kvöld.“ Borche ræddi svo stuttlega um næsta leik gegn Haukum. „Strákarnir verða að vera hungraðir eftir svona frammistöðu, ég þekki enga aðra formúlu að velgengni. Við verðum að mæta í Seljaskóla og leggja okkur alla fram og gott hugarfar og vinna þann leik.“ Dominos-deild karla ÍR Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Sjá meira
„Við áttum ekkert betra skilið, við vorum þreyttir og hægir og nálgunin okkar á leikinn var slæm. Við leyfðum Þorlákshöfn að spila sinn leik, þeir voru að skora úr sínum þriggja stiga skotum og spiluðu sem lið á meðan að við vorum að reyna mjög erfið skot sem bjuggu til hraðaupphlaup fyrir þá. Við gerðum leikinn mjög auðveldan fyrir Þorlákshöfn með okkar slæma leik. Til hamingju Þorlákshöfn, mjög sterkur sigur en þetta þarf að vera lexía fyrir mína stráka.“ Borche talaði um spennandi leik fyrir leik og það leit þannig út í fyrsta leikhluta. „Ég bjóst við að við myndum gefa eftir 1.leikhluta, þá væri upphitun búin og við getum keyrt á þá, en við vorum týndir í 2.leikhluta og hlutirnir gengu svo líka illa í byrjun 3.leikhluta en við reyndum að peppa okkur áfram en ekkert gekk. Strákarnir voru að klikka á opnum skotum, ekki bara í kvöld, heldur líka í seinasta leik á Akureyri og við höfum ekki efni á því.“ Borche talaði svo líka um leikjaálagið í deildinni. „Ég held að það sé þreyta í mönnum, en það er eins hjá öllum liðum. Ég hef alltaf sagt að ef að við erum að tapa leikjum, þá þurfum við að tapa með sæmd, en ekki svona. Eftir svona leik er ég að búast við einhverskonar viðbrögðum frá strákunum í næsta leik. Við þurfum að ræða þennan leik, horfa á hann saman og skoða hvað þarf að bæta, þetta var ekki gott og ég bið stuðningsmenn ÍR afsökunar, það er ekki gott að vera stuðningsmaður ÍR í kvöld.“ Borche ræddi svo stuttlega um næsta leik gegn Haukum. „Strákarnir verða að vera hungraðir eftir svona frammistöðu, ég þekki enga aðra formúlu að velgengni. Við verðum að mæta í Seljaskóla og leggja okkur alla fram og gott hugarfar og vinna þann leik.“
Dominos-deild karla ÍR Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Sjá meira