Borgarstjóri og ríkislögreglustjóri í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 31. janúar 2021 16:30 Dagur B. Eggertsson ræðir áhrif skotárása á einkabíl hans og skrifstofur stjórnmálaflokka sem og heiftúðuga umræður í stjórnmálum og á samfélagsmiðlum í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Einar/Stöð 2 Borgarstjóri og ríkislögreglustjóri verða gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag til að ræða nýlegar skotárásir á bíl borgarstjórans og skrifstofur stjórnmálaflokka. Áhrif kórónuveirukreppunnar á borgina verða einnig til umræðu ásamt stefnumörkun ríkislögreglustjóraembættisins. Vanstillt umræða og falsfréttir á netinu hefur skotið rótum á Íslandi eins og annars staðar í heiminum. Umræðuaðferð sem felst í að lítillækka pólitíska andstæðinga, beygja þá í duftið og gefa í skyn að stjórnmál þeirra helgist af illum kvötum og samsæri gegn landi á þjóð þekkist vel bæði á Alþingi og í borgarstjórn. Hvort sem samhengi er á milli þessa og skotárása á fjölskyldubíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka eða ekki, er ljóst að umhverfi íslenskra stjórnmála hefur breyst. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist staldra við eftir skotárás á einkabíl fjölskyldu hans.Stöð 2/Einar Dag B. Eggertsson ræðir meðal annars þessi mál í fyrri hluta Víglínunnar. Að auki verður rætt um hvernig borgin hefur brugðist við kórónuveirukreppunni en hún skar sig nokkuð úr öðrum opinberum aðilum með aukningu fjárfestinga í fyrra og ráðgerir að fjárfesta enn meira á þessu ári. Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók fyrst kvenna við embætti ríkislögreglustjóra síðast liðið vor eftir langa setu forvera hennar í embætti. Hún verður síðari gestur Víglínunnar í dag og ræðir meðal annars nýlegar árásir á bíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka. Sigríður Björk Guðjónsdóttir segir mikilvægt að lögreglan haldi uppi samtali við alla þjóðfélagshópa af ólíkum uppruna. Ísland sé ekkert öðruvísi en hin Norðurlöndin þar sem mesta hryðjuverkaógnin sé að öllum líkindum innan frá.Stöð 2/Einar Áður var Sigríður Björk lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Þar innleiddi hún aðferðir sem hún hafði þróað með embætti lögreglunnar í Reykjanesbæ varðandi heimilisofbeldi og setti þau mál í forgang. Í nýlegri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra kemur fram að vegna skorts á frumkvæðislöggæslu eigi lögreglan við alvarlegan þekkingarbrest að ræða þegar kemur að vörnum gegn hryðjuverkum. En dæmin frá hinum Norðurlöndunum sýna að hryðjuverkaógnin getur legið innanlands hjá hvítum öfgamönnum rétt eins og islamistum eða öðrum hópum í utan landamæranna. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40. Víglínan Borgarstjórn Lögreglan Tengdar fréttir Telur viðbrögðin við máli borgarstjóra „yfirdrifin á ýmsan hátt“ Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekki ráðlegt að „fara á límingunum“ yfir máli borgarstjóra, hvers bíl var skotið á með byssu á dögunum. 31. janúar 2021 14:52 Hefur áhyggjur af því að fólk hætti að þora að tjá sig Ellen Calmon, formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík, segir hljóðið í félagsmönnum þungt eftir að skotið var á bíl borgarstjóra. Hún hefur áhyggjur af því atvikið leiði til þess að fólk hætti að þora að tjá sínar skoðanir. 31. janúar 2021 13:34 Skotárás á bíl borgarstjóra og umræðan á netinu í Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur á Bylgjunni er á dagskrá frá klukkan tíu til tólf, líkt og aðra sunnudaga. 31. janúar 2021 09:37 Sextugur karlmaður í gæsluvarðhald vegna skotárásarinnar Karlmaður um sextugt var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald, eða til 1. febrúar, vegna gruns um aðild að skotárásinni á bíl borgarstjóra um síðastliðna helgi. 30. janúar 2021 15:43 Tveir verið handteknir í kjölfar skotárásarinnar Tveir karlmenn hafa verið handteknir í tengslum við skotárásina á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Sá fyrri var handtekinn um miðja viku en á heimili hans fannst töluvert magn skotvopna, líkt og fréttastofa greindi frá í dag. Sá síðari er á fimmtugsaldri og var handtekinn í gær. 30. janúar 2021 14:27 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Vanstillt umræða og falsfréttir á netinu hefur skotið rótum á Íslandi eins og annars staðar í heiminum. Umræðuaðferð sem felst í að lítillækka pólitíska andstæðinga, beygja þá í duftið og gefa í skyn að stjórnmál þeirra helgist af illum kvötum og samsæri gegn landi á þjóð þekkist vel bæði á Alþingi og í borgarstjórn. Hvort sem samhengi er á milli þessa og skotárása á fjölskyldubíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka eða ekki, er ljóst að umhverfi íslenskra stjórnmála hefur breyst. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist staldra við eftir skotárás á einkabíl fjölskyldu hans.Stöð 2/Einar Dag B. Eggertsson ræðir meðal annars þessi mál í fyrri hluta Víglínunnar. Að auki verður rætt um hvernig borgin hefur brugðist við kórónuveirukreppunni en hún skar sig nokkuð úr öðrum opinberum aðilum með aukningu fjárfestinga í fyrra og ráðgerir að fjárfesta enn meira á þessu ári. Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók fyrst kvenna við embætti ríkislögreglustjóra síðast liðið vor eftir langa setu forvera hennar í embætti. Hún verður síðari gestur Víglínunnar í dag og ræðir meðal annars nýlegar árásir á bíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka. Sigríður Björk Guðjónsdóttir segir mikilvægt að lögreglan haldi uppi samtali við alla þjóðfélagshópa af ólíkum uppruna. Ísland sé ekkert öðruvísi en hin Norðurlöndin þar sem mesta hryðjuverkaógnin sé að öllum líkindum innan frá.Stöð 2/Einar Áður var Sigríður Björk lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Þar innleiddi hún aðferðir sem hún hafði þróað með embætti lögreglunnar í Reykjanesbæ varðandi heimilisofbeldi og setti þau mál í forgang. Í nýlegri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra kemur fram að vegna skorts á frumkvæðislöggæslu eigi lögreglan við alvarlegan þekkingarbrest að ræða þegar kemur að vörnum gegn hryðjuverkum. En dæmin frá hinum Norðurlöndunum sýna að hryðjuverkaógnin getur legið innanlands hjá hvítum öfgamönnum rétt eins og islamistum eða öðrum hópum í utan landamæranna. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40.
Víglínan Borgarstjórn Lögreglan Tengdar fréttir Telur viðbrögðin við máli borgarstjóra „yfirdrifin á ýmsan hátt“ Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekki ráðlegt að „fara á límingunum“ yfir máli borgarstjóra, hvers bíl var skotið á með byssu á dögunum. 31. janúar 2021 14:52 Hefur áhyggjur af því að fólk hætti að þora að tjá sig Ellen Calmon, formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík, segir hljóðið í félagsmönnum þungt eftir að skotið var á bíl borgarstjóra. Hún hefur áhyggjur af því atvikið leiði til þess að fólk hætti að þora að tjá sínar skoðanir. 31. janúar 2021 13:34 Skotárás á bíl borgarstjóra og umræðan á netinu í Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur á Bylgjunni er á dagskrá frá klukkan tíu til tólf, líkt og aðra sunnudaga. 31. janúar 2021 09:37 Sextugur karlmaður í gæsluvarðhald vegna skotárásarinnar Karlmaður um sextugt var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald, eða til 1. febrúar, vegna gruns um aðild að skotárásinni á bíl borgarstjóra um síðastliðna helgi. 30. janúar 2021 15:43 Tveir verið handteknir í kjölfar skotárásarinnar Tveir karlmenn hafa verið handteknir í tengslum við skotárásina á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Sá fyrri var handtekinn um miðja viku en á heimili hans fannst töluvert magn skotvopna, líkt og fréttastofa greindi frá í dag. Sá síðari er á fimmtugsaldri og var handtekinn í gær. 30. janúar 2021 14:27 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Telur viðbrögðin við máli borgarstjóra „yfirdrifin á ýmsan hátt“ Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekki ráðlegt að „fara á límingunum“ yfir máli borgarstjóra, hvers bíl var skotið á með byssu á dögunum. 31. janúar 2021 14:52
Hefur áhyggjur af því að fólk hætti að þora að tjá sig Ellen Calmon, formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík, segir hljóðið í félagsmönnum þungt eftir að skotið var á bíl borgarstjóra. Hún hefur áhyggjur af því atvikið leiði til þess að fólk hætti að þora að tjá sínar skoðanir. 31. janúar 2021 13:34
Skotárás á bíl borgarstjóra og umræðan á netinu í Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur á Bylgjunni er á dagskrá frá klukkan tíu til tólf, líkt og aðra sunnudaga. 31. janúar 2021 09:37
Sextugur karlmaður í gæsluvarðhald vegna skotárásarinnar Karlmaður um sextugt var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald, eða til 1. febrúar, vegna gruns um aðild að skotárásinni á bíl borgarstjóra um síðastliðna helgi. 30. janúar 2021 15:43
Tveir verið handteknir í kjölfar skotárásarinnar Tveir karlmenn hafa verið handteknir í tengslum við skotárásina á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Sá fyrri var handtekinn um miðja viku en á heimili hans fannst töluvert magn skotvopna, líkt og fréttastofa greindi frá í dag. Sá síðari er á fimmtugsaldri og var handtekinn í gær. 30. janúar 2021 14:27