Fimm konur og fimm karlar bjóða sig fram fyrir Framsókn í NV-kjördæmi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. febrúar 2021 23:03 Halla Signý Kristjánsdóttir er eini sitjandi þingmaður Framsóknarflokksins sem býður sig fram í kjördæminu. Vísir/Vilhelm Fimm konur og fimm karlar sækjast eftir sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Val á listann mun fara fram með póstkosningu dagana 16. febrúar til 13. mars að því er fram kemur í tilkynningu frá kjörstjórn Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Meðal þeirra sem falast eftir sæti á lista eru forsetar sveitarstjórna í Vesturbyggð og Skagafjarðar og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. Líkt og fram hefur komið hyggst Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti flokksins í kjördæminu, ekki bjóða sig fram í kjördæminu að þessu sinni, heldur í Reykjavík. Halla Signý Kristjánsdóttir er þannig eini núverandi þingmaður flokksins sem sækist eftir sæti á lista en hún óskar eftir fyrsta til öðru sæti. Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar í Skagafirði og lögreglumaður, hefur aftur á móti tekið sæti sem varamaður á Alþingi fyrir flokkinn, en hann óskar eftir fyrsta sæti á lista. Kosið verður um fimm efstu sæti á lista í póstkosningunni sem hefst í næsta mánuði. Flokkurinn náði inn tveimur þingmönnum í kjördæminu í síðustu alþingiskosningum. Listann í heild sinni yfir þá sem eru í framboði má sjá hér að neðan: Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar í Skagafirði, 1. sæti Guðveig Eyglóardóttir, sveitarstjórnarmaður í Borgarbyggð, 1.-2. sæti Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður í Bolungarvík, 1.-2. sæti Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, formaður SUF, 2. sæti Iða Marsibil Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Vesturbyggð, 2.-3. sæti Gunnar Tryggvi Halldórsson, sveitarstjórnarmaður Blönduós, 3. sæti Friðrik Már Sigurðsson, verkefnastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Húnaþingi vestra, 3.-4.sæti Gunnar Ásgrímsson, háskólanemi á Sauðárkróki, 5. sæti Ragnheiður Ingimundardóttir, verslunarmaður í Strandabyggð, 5.-6. sæti Tryggvi Gunnarsson, skipsstjóri frá Flatey, 3.-5 sæti Alþingi Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fleiri fréttir Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Meðal þeirra sem falast eftir sæti á lista eru forsetar sveitarstjórna í Vesturbyggð og Skagafjarðar og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. Líkt og fram hefur komið hyggst Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti flokksins í kjördæminu, ekki bjóða sig fram í kjördæminu að þessu sinni, heldur í Reykjavík. Halla Signý Kristjánsdóttir er þannig eini núverandi þingmaður flokksins sem sækist eftir sæti á lista en hún óskar eftir fyrsta til öðru sæti. Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar í Skagafirði og lögreglumaður, hefur aftur á móti tekið sæti sem varamaður á Alþingi fyrir flokkinn, en hann óskar eftir fyrsta sæti á lista. Kosið verður um fimm efstu sæti á lista í póstkosningunni sem hefst í næsta mánuði. Flokkurinn náði inn tveimur þingmönnum í kjördæminu í síðustu alþingiskosningum. Listann í heild sinni yfir þá sem eru í framboði má sjá hér að neðan: Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar í Skagafirði, 1. sæti Guðveig Eyglóardóttir, sveitarstjórnarmaður í Borgarbyggð, 1.-2. sæti Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður í Bolungarvík, 1.-2. sæti Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, formaður SUF, 2. sæti Iða Marsibil Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Vesturbyggð, 2.-3. sæti Gunnar Tryggvi Halldórsson, sveitarstjórnarmaður Blönduós, 3. sæti Friðrik Már Sigurðsson, verkefnastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Húnaþingi vestra, 3.-4.sæti Gunnar Ásgrímsson, háskólanemi á Sauðárkróki, 5. sæti Ragnheiður Ingimundardóttir, verslunarmaður í Strandabyggð, 5.-6. sæti Tryggvi Gunnarsson, skipsstjóri frá Flatey, 3.-5 sæti
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fleiri fréttir Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent