Fimm konur og fimm karlar bjóða sig fram fyrir Framsókn í NV-kjördæmi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. febrúar 2021 23:03 Halla Signý Kristjánsdóttir er eini sitjandi þingmaður Framsóknarflokksins sem býður sig fram í kjördæminu. Vísir/Vilhelm Fimm konur og fimm karlar sækjast eftir sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Val á listann mun fara fram með póstkosningu dagana 16. febrúar til 13. mars að því er fram kemur í tilkynningu frá kjörstjórn Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Meðal þeirra sem falast eftir sæti á lista eru forsetar sveitarstjórna í Vesturbyggð og Skagafjarðar og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. Líkt og fram hefur komið hyggst Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti flokksins í kjördæminu, ekki bjóða sig fram í kjördæminu að þessu sinni, heldur í Reykjavík. Halla Signý Kristjánsdóttir er þannig eini núverandi þingmaður flokksins sem sækist eftir sæti á lista en hún óskar eftir fyrsta til öðru sæti. Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar í Skagafirði og lögreglumaður, hefur aftur á móti tekið sæti sem varamaður á Alþingi fyrir flokkinn, en hann óskar eftir fyrsta sæti á lista. Kosið verður um fimm efstu sæti á lista í póstkosningunni sem hefst í næsta mánuði. Flokkurinn náði inn tveimur þingmönnum í kjördæminu í síðustu alþingiskosningum. Listann í heild sinni yfir þá sem eru í framboði má sjá hér að neðan: Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar í Skagafirði, 1. sæti Guðveig Eyglóardóttir, sveitarstjórnarmaður í Borgarbyggð, 1.-2. sæti Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður í Bolungarvík, 1.-2. sæti Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, formaður SUF, 2. sæti Iða Marsibil Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Vesturbyggð, 2.-3. sæti Gunnar Tryggvi Halldórsson, sveitarstjórnarmaður Blönduós, 3. sæti Friðrik Már Sigurðsson, verkefnastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Húnaþingi vestra, 3.-4.sæti Gunnar Ásgrímsson, háskólanemi á Sauðárkróki, 5. sæti Ragnheiður Ingimundardóttir, verslunarmaður í Strandabyggð, 5.-6. sæti Tryggvi Gunnarsson, skipsstjóri frá Flatey, 3.-5 sæti Alþingi Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Fleiri fréttir „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Sjá meira
Meðal þeirra sem falast eftir sæti á lista eru forsetar sveitarstjórna í Vesturbyggð og Skagafjarðar og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. Líkt og fram hefur komið hyggst Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti flokksins í kjördæminu, ekki bjóða sig fram í kjördæminu að þessu sinni, heldur í Reykjavík. Halla Signý Kristjánsdóttir er þannig eini núverandi þingmaður flokksins sem sækist eftir sæti á lista en hún óskar eftir fyrsta til öðru sæti. Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar í Skagafirði og lögreglumaður, hefur aftur á móti tekið sæti sem varamaður á Alþingi fyrir flokkinn, en hann óskar eftir fyrsta sæti á lista. Kosið verður um fimm efstu sæti á lista í póstkosningunni sem hefst í næsta mánuði. Flokkurinn náði inn tveimur þingmönnum í kjördæminu í síðustu alþingiskosningum. Listann í heild sinni yfir þá sem eru í framboði má sjá hér að neðan: Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar í Skagafirði, 1. sæti Guðveig Eyglóardóttir, sveitarstjórnarmaður í Borgarbyggð, 1.-2. sæti Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður í Bolungarvík, 1.-2. sæti Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, formaður SUF, 2. sæti Iða Marsibil Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Vesturbyggð, 2.-3. sæti Gunnar Tryggvi Halldórsson, sveitarstjórnarmaður Blönduós, 3. sæti Friðrik Már Sigurðsson, verkefnastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Húnaþingi vestra, 3.-4.sæti Gunnar Ásgrímsson, háskólanemi á Sauðárkróki, 5. sæti Ragnheiður Ingimundardóttir, verslunarmaður í Strandabyggð, 5.-6. sæti Tryggvi Gunnarsson, skipsstjóri frá Flatey, 3.-5 sæti
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Fleiri fréttir „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Sjá meira