„Treysta ekki Van de Beek“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. febrúar 2021 22:30 De Beek trúir ekki sínum eigin augum í gær. Simon Stacpoole/Getty Leikmenn Manchester United treysta ekki, enn sem komið er, Donny van de Beek. Þetta segir knattspyrnustjórinn og fyrrum leikmaður félagsins, Mark Hughes. Donny var keyptur fyrir fjörutíu milljónir punda í sumar og byrjaði sinn ellefta leik í gær er Man. United vann 1-0 sigur á West Ham í framlengdum leik í enska bikarnum. Hollendingurinn hefur ekki slegið í gegn það sem af, er langt í frá, og hann spilaði í 73 mínútur í gær áður en hann var tekinn af velli fyrri Bruno Ferandes. „Þú hefur þá tilfinningu að þeir treysti honum ekki fyrir boltanum enn sem komið er,“ sagði Hughes í samtali við talkSPORT eftir leikinn. Manchester United stars 'don't trust' Donny van de Beek, claims Mark Hughes https://t.co/0tJxiwPUwr— MailOnline Sport (@MailSport) February 10, 2021 „Þegar leikmenn eins og Fred og Matic líta upp og sjá Rashford, Martial og Greenwood, sem er enn ungur en með mikla hæfileika, þá er eins og þeir kjósi þá frekar.“ „Van de Beek, ég hef ekki séð hann hreyfa sig vel, fara í litlu vasana á vellinum jafnvel þó að þú heldur að hans sé sá leikmaður.“ „Hann var vonbrigði, enn og aftur. Hann er að spila fyrir Manchester United. Risa félag og hann verður að sýna meira en hann er að sýna núna,“ bætti Hughes við. Donny hefur einungis skorað eitt mark og lagt upp eitt í viðbót í sínum fyrstu 25 leikjum fyrir félagið. Donny van de Beek didn't want his time to come 💔 pic.twitter.com/viPs68FGNx— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Donny var keyptur fyrir fjörutíu milljónir punda í sumar og byrjaði sinn ellefta leik í gær er Man. United vann 1-0 sigur á West Ham í framlengdum leik í enska bikarnum. Hollendingurinn hefur ekki slegið í gegn það sem af, er langt í frá, og hann spilaði í 73 mínútur í gær áður en hann var tekinn af velli fyrri Bruno Ferandes. „Þú hefur þá tilfinningu að þeir treysti honum ekki fyrir boltanum enn sem komið er,“ sagði Hughes í samtali við talkSPORT eftir leikinn. Manchester United stars 'don't trust' Donny van de Beek, claims Mark Hughes https://t.co/0tJxiwPUwr— MailOnline Sport (@MailSport) February 10, 2021 „Þegar leikmenn eins og Fred og Matic líta upp og sjá Rashford, Martial og Greenwood, sem er enn ungur en með mikla hæfileika, þá er eins og þeir kjósi þá frekar.“ „Van de Beek, ég hef ekki séð hann hreyfa sig vel, fara í litlu vasana á vellinum jafnvel þó að þú heldur að hans sé sá leikmaður.“ „Hann var vonbrigði, enn og aftur. Hann er að spila fyrir Manchester United. Risa félag og hann verður að sýna meira en hann er að sýna núna,“ bætti Hughes við. Donny hefur einungis skorað eitt mark og lagt upp eitt í viðbót í sínum fyrstu 25 leikjum fyrir félagið. Donny van de Beek didn't want his time to come 💔 pic.twitter.com/viPs68FGNx— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira