Halldór: Fjarvera mín í undirbúningi leiksins kostar okkur leikinn Andri Már Eggertsson skrifar 17. febrúar 2021 22:26 Halldór Karl Þórson ræðir við leikmenn Fjölnis. Facebook/@fjolnirkarfa Valur fór illa með Fjölni sem var búið að vinna þrjá leiki í röð til þessa, Valur gerði út um leikinn í seinni hálfleik og var lengi orðið ljóst að sigurinn væri Vals manna þegar tók að líða á leikinn. „Valur lagði töluvert meira á sig í leiknum til þess að vinna hann og komum við ekki alveg eins ákveðnar inn í leikinn og ég vonaðist eftir,” sagði Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, svekktur í leikslok. Þetta var fyrsti leikurinn í Dominos deildinni þar sem það var gerð landsleikja hlé sem Halldór Karl tók þátt í og fannst það hafa áhrif á spilamennsku liðsins. „Ég verð að taka þetta tap á mig, ég hef verið fjarverandi liðinu vegna anna með íslenska landsliðinu, ég þurfti einnig að bregða mér frá á Hornafjörð í undirbúningnum þá verður þessi leikur alfarið að skrifast á mig sem endaði síðan á að ég fæ tæknivillu í kvöld sem var ekki okkur í hag.” Fjölnir var inn í leiknum til að byrja með og einkenndist fyrri hálfleikur á því að Valur virtist alltaf ætla að fara langt fram úr Fjölni en þá náðu þær að minnka forskotið með góðum körfum þar til í seinni hálfleik þar sem allt gekk upp hjá Val. Halldór var svekktur með að liðið tapaði nánast öllum þáttum tölfræðinnar og var mikið um töpuðum boltum sem Valur gerði vel í að refsa fyrir. Hildur Björg Kjartansdóttir átti stórleik í Val og réði Fjölnir illa við leik hennar í kvöld sem gerði liðinu erfitt fyrir. „Hildur er frábær leikmaður, ég sá hana spila við besta framherja í Evrópu og skora 20 stig á hana. Hildur er ein af bestu leikmönnum Íslands og getur hún kallað fram svona frammistöður þegar hún tekur sig til og ákveður það.” sagði Halldór og bætti við að Fjölnir ætli sér að mæta Val aftur í úrslitakeppninni. Dominos-deild kvenna Fjölnir Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fjölnir 74-57 | Meistararnir ekki í vandræðum með spútnikliðið Íslandsmeistarar Vals jöfnuðu spútniklið Fjölnis að stigum með sigri í viðureign liðanna að Hlíðarenda í kvöld. 17. febrúar 2021 21:47 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Sjá meira
„Valur lagði töluvert meira á sig í leiknum til þess að vinna hann og komum við ekki alveg eins ákveðnar inn í leikinn og ég vonaðist eftir,” sagði Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, svekktur í leikslok. Þetta var fyrsti leikurinn í Dominos deildinni þar sem það var gerð landsleikja hlé sem Halldór Karl tók þátt í og fannst það hafa áhrif á spilamennsku liðsins. „Ég verð að taka þetta tap á mig, ég hef verið fjarverandi liðinu vegna anna með íslenska landsliðinu, ég þurfti einnig að bregða mér frá á Hornafjörð í undirbúningnum þá verður þessi leikur alfarið að skrifast á mig sem endaði síðan á að ég fæ tæknivillu í kvöld sem var ekki okkur í hag.” Fjölnir var inn í leiknum til að byrja með og einkenndist fyrri hálfleikur á því að Valur virtist alltaf ætla að fara langt fram úr Fjölni en þá náðu þær að minnka forskotið með góðum körfum þar til í seinni hálfleik þar sem allt gekk upp hjá Val. Halldór var svekktur með að liðið tapaði nánast öllum þáttum tölfræðinnar og var mikið um töpuðum boltum sem Valur gerði vel í að refsa fyrir. Hildur Björg Kjartansdóttir átti stórleik í Val og réði Fjölnir illa við leik hennar í kvöld sem gerði liðinu erfitt fyrir. „Hildur er frábær leikmaður, ég sá hana spila við besta framherja í Evrópu og skora 20 stig á hana. Hildur er ein af bestu leikmönnum Íslands og getur hún kallað fram svona frammistöður þegar hún tekur sig til og ákveður það.” sagði Halldór og bætti við að Fjölnir ætli sér að mæta Val aftur í úrslitakeppninni.
Dominos-deild kvenna Fjölnir Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fjölnir 74-57 | Meistararnir ekki í vandræðum með spútnikliðið Íslandsmeistarar Vals jöfnuðu spútniklið Fjölnis að stigum með sigri í viðureign liðanna að Hlíðarenda í kvöld. 17. febrúar 2021 21:47 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fjölnir 74-57 | Meistararnir ekki í vandræðum með spútnikliðið Íslandsmeistarar Vals jöfnuðu spútniklið Fjölnis að stigum með sigri í viðureign liðanna að Hlíðarenda í kvöld. 17. febrúar 2021 21:47