Enn víða rafmagnslaust í snævi þaktri Aþenu Atli Ísleifsson skrifar 19. febrúar 2021 10:17 Grikkir eru allt annað en vanir slíkri snjókomu sem hefur fallið síðustu daga. EPA Þúsundir heimila í grísku höfuðborginni Aþenu búa enn við rafmagnsleysi eftir snjóveður vikunnar. Sífellt fleiri gagnrýna nú ríkisstjórn landsins vegna málsins. Ríkisrekin orkufyrirtæki unnu enn að því í morgun að koma á rafmagni til um 3.500 heimila í hverfum í norðurhluta Aþenu. Ástandið er verst í hverfinu Dionysos þar sem búið er að lýsa yfir neyðarástandi. „Enginn fer heim áður en búið er að koma á rafmagni á öllum heimilum,“ sagði forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis í gær. Dagblaðið Efsyn, sem er vinstrisinnað, skrifar í morgun að loforð Mitsotakis séu „rituð í snjó“. Gagnrýni hefur sömuleiðis komið frá hægri, en Íhaldsmaðurinn Stefanos Manos, fyrrverandi fjármálaráðherra landsins, hefur skotið fast á ríkisstjórnina sem hann sakar um aðgerðaleysi. Heimili Manos hefur verið án rafmagns í þrjá sólarhringa. Kuldakastið sem herjað hefur á Grikkland síðastu daga hefur leitt til versta óveðurs í landinu í áratugi. Grikkland Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira
Ríkisrekin orkufyrirtæki unnu enn að því í morgun að koma á rafmagni til um 3.500 heimila í hverfum í norðurhluta Aþenu. Ástandið er verst í hverfinu Dionysos þar sem búið er að lýsa yfir neyðarástandi. „Enginn fer heim áður en búið er að koma á rafmagni á öllum heimilum,“ sagði forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis í gær. Dagblaðið Efsyn, sem er vinstrisinnað, skrifar í morgun að loforð Mitsotakis séu „rituð í snjó“. Gagnrýni hefur sömuleiðis komið frá hægri, en Íhaldsmaðurinn Stefanos Manos, fyrrverandi fjármálaráðherra landsins, hefur skotið fast á ríkisstjórnina sem hann sakar um aðgerðaleysi. Heimili Manos hefur verið án rafmagns í þrjá sólarhringa. Kuldakastið sem herjað hefur á Grikkland síðastu daga hefur leitt til versta óveðurs í landinu í áratugi.
Grikkland Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira