Brjálað að gera í blómabúðum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. febrúar 2021 15:26 Hefð er fyrir því að gleðja konur í dag. Blóm og konfekt rjúka út. Vísir/Getty Brjálað hefur verið að gera hjá blómasölum landsins í tilefni af konudeginum sem er í dag, en hann markar upphaf góu. Konudagurinn er enn langstærsti blómasöludagur landsins þó Valentínusardagurinn sé í mikill sókn. „Við opnuðum klukkan átta og fyrstu viðskiptavinir streymdu þá inn, en þetta er búið að ganga eins og í sögu. Yndislegt veður úti og svona,“ segir Þórdís Soffía, fagstjóri blómadeildar Garðheima. Hún segir flesta kaupa blóm og konfekt. Rauðar rósir séu vinsælastar á valentínusardag en öll litaflóran á konudag. „Við erum náttúrlega nýbúin að fara í gegnum valentínusardag þar sem allt er rautt þannig að þetta er allt mjög blandað. Í raun og eru er konudagurinn stærri, en valentínusardagurinn er orðinn mjög stór hjá okkur. En ég held að á þessum tímum sem við erum búin að vera að ganga í gegnum þá séu blómin bara að gleðja. Þau segja svo mikið,“ segir Þórdís. Hún býst við að mikið verði að gera í allan dag. „Ég held að við verðum með tóma búð í lok dags, sýnist mér,“ segir hún. Það fer hins vegar enginn tómhentur út. „Við reddum öllum. Við eigum líka pottablóm. Það fer enginn tómhentur héðan út, það eru alveg hreinar línur,“ segir Þórdís, glöð í bragði. Konudagur Garðyrkja Ástin og lífið Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira
„Við opnuðum klukkan átta og fyrstu viðskiptavinir streymdu þá inn, en þetta er búið að ganga eins og í sögu. Yndislegt veður úti og svona,“ segir Þórdís Soffía, fagstjóri blómadeildar Garðheima. Hún segir flesta kaupa blóm og konfekt. Rauðar rósir séu vinsælastar á valentínusardag en öll litaflóran á konudag. „Við erum náttúrlega nýbúin að fara í gegnum valentínusardag þar sem allt er rautt þannig að þetta er allt mjög blandað. Í raun og eru er konudagurinn stærri, en valentínusardagurinn er orðinn mjög stór hjá okkur. En ég held að á þessum tímum sem við erum búin að vera að ganga í gegnum þá séu blómin bara að gleðja. Þau segja svo mikið,“ segir Þórdís. Hún býst við að mikið verði að gera í allan dag. „Ég held að við verðum með tóma búð í lok dags, sýnist mér,“ segir hún. Það fer hins vegar enginn tómhentur út. „Við reddum öllum. Við eigum líka pottablóm. Það fer enginn tómhentur héðan út, það eru alveg hreinar línur,“ segir Þórdís, glöð í bragði.
Konudagur Garðyrkja Ástin og lífið Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira