Ráðherra og þingmaður takast á um forystusæti í Kraganum Heimir Már Pétursson skrifar 2. mars 2021 19:41 Guðmundur Ingi Guðbrandsson er umhverfis- og auðlindaráðherra án þingsætis. Hann var í fimmta sæti VG á Vesturlandi fyrir kosningarnar 1999 og í sextánda sæti flokksins í norðvesturkjördæmi árið 2003. Nú sækist hann eftir forystusæti hreyfingarinnar í suðvesturkjördæmi. Vísir/Vilhelm Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra tilkynnti í dag að hann sæktist eftir fyrsta sæti á lista Vinstri grænna í suðvesturkjördæmi í forvali flokksins sem fram fer í vor. Áður hafði Ólafur Þór Gunnarsson alþingismaður sem var í öðru sæti listans fyrir síðustu kosningar tilkynnt að hann sæktist eftir forystusætinu. Ólafur Þór Gunnarsson tilkynnti um framboð sitt í fyrsta sæti lista Vinstri grænna í suðvesturkjördæmi í síðustu viku.Vísir/Vilhelm Rósa Björk Brynjólfsdóttir leiddi listann í síðustu kosningum en hún er gengin til liðs við Samfylkinguna. Verður þetta hörð samkeppni ykkar í milli? „Við Ólafur erum báðir dyggir vinstri grænir. Þannig að við munum bara bera fram okkar málefni og áherslur og treysta okkar félögum til að skera úr um hvor okkar eigi að leiða. Svo kann nú að vera að fleiri framboð komi í fyrsta sætið, segir Guðmundur Ingi. Þú býrð á Frammnesveginum ef ég man rétt. Komi ekki til greina að bjóða sig fram í höfuðborginni? Guðmundur Ingi Guðbrandsson segir hann og Ólaf Þór báða mikla VG menn.Vísir/Vilhelm „ Jú, það komu ýmis kjördæmi til greina. En mín niðurstaða var að fara fram í suðvesturkjördæmi. Því ég held að jarðvegurinn fyrir umhverfis- og náttúruverndarmál sé góður þar," segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Fleiri fréttir Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Sjá meira
Áður hafði Ólafur Þór Gunnarsson alþingismaður sem var í öðru sæti listans fyrir síðustu kosningar tilkynnt að hann sæktist eftir forystusætinu. Ólafur Þór Gunnarsson tilkynnti um framboð sitt í fyrsta sæti lista Vinstri grænna í suðvesturkjördæmi í síðustu viku.Vísir/Vilhelm Rósa Björk Brynjólfsdóttir leiddi listann í síðustu kosningum en hún er gengin til liðs við Samfylkinguna. Verður þetta hörð samkeppni ykkar í milli? „Við Ólafur erum báðir dyggir vinstri grænir. Þannig að við munum bara bera fram okkar málefni og áherslur og treysta okkar félögum til að skera úr um hvor okkar eigi að leiða. Svo kann nú að vera að fleiri framboð komi í fyrsta sætið, segir Guðmundur Ingi. Þú býrð á Frammnesveginum ef ég man rétt. Komi ekki til greina að bjóða sig fram í höfuðborginni? Guðmundur Ingi Guðbrandsson segir hann og Ólaf Þór báða mikla VG menn.Vísir/Vilhelm „ Jú, það komu ýmis kjördæmi til greina. En mín niðurstaða var að fara fram í suðvesturkjördæmi. Því ég held að jarðvegurinn fyrir umhverfis- og náttúruverndarmál sé góður þar," segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Fleiri fréttir Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Sjá meira