Sjáðu mörkin úr langþráðum Liverpool-sigri og draumamark Messi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2021 09:01 Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu öll fjögur mörk Liverpool í einvíginu gegn RB Leipzig. getty/John Powell Liverpool og Paris Saint-Germain komust áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gær. Liverpool sigraði RB Leipzig, 2-0, á Ferenc Puskás leikvanginum í Búdapest. Rauði herinn vann fyrri leikinn sem fór fram á sama velli með sömu markatölu og einvígið, 4-0 samanlagt. Líkt og í fyrri leiknum skoruðu Mohamed Salah og Sadio Mané mörk Liverpool í gær. Mörkin komu með þriggja mínútna millibili seint í leiknum. Klippa: Liverpool 2-0 Leipzig Barcelona var í erfiðri stöðu eftir 1-4 tap fyrir PSG á heimavelli í fyrri leik liðanna. Vond staða varð enn verri þegar Kylian Mbappé kom PSG yfir á 31. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Börsungar gáfust ekki upp og Lionel Messi jafnaði með stórkostlegu marki sex mínútum síðar. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks fékk Barcelona víti. Messi fór á punktinn en Keylor Navas, markvörður PSG, varði spyrnu hans. Navas átti stórleik í gær og varði alls níu skot. Klippa: PSG 1-1 Barcelona Svo gæti farið að leikurinn á Parc des Princes í gær yrði síðasta leikur Messis fyrir Barcelona í Meistaradeildinni. Samningur hans við félagið rennur út í sumar og hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester City og PSG. Sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar lýkur með fjórum leikjum í næstu viku. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Þetta hefur verið erfitt“ „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld. 10. mars 2021 22:18 Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Messi og Ronaldo sjaldgæf sjón Lionel Messi og félagar hans í Barcelona duttu út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSG í síðari leiknum. 10. mars 2021 22:11 Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10. mars 2021 21:53 Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
Liverpool sigraði RB Leipzig, 2-0, á Ferenc Puskás leikvanginum í Búdapest. Rauði herinn vann fyrri leikinn sem fór fram á sama velli með sömu markatölu og einvígið, 4-0 samanlagt. Líkt og í fyrri leiknum skoruðu Mohamed Salah og Sadio Mané mörk Liverpool í gær. Mörkin komu með þriggja mínútna millibili seint í leiknum. Klippa: Liverpool 2-0 Leipzig Barcelona var í erfiðri stöðu eftir 1-4 tap fyrir PSG á heimavelli í fyrri leik liðanna. Vond staða varð enn verri þegar Kylian Mbappé kom PSG yfir á 31. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Börsungar gáfust ekki upp og Lionel Messi jafnaði með stórkostlegu marki sex mínútum síðar. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks fékk Barcelona víti. Messi fór á punktinn en Keylor Navas, markvörður PSG, varði spyrnu hans. Navas átti stórleik í gær og varði alls níu skot. Klippa: PSG 1-1 Barcelona Svo gæti farið að leikurinn á Parc des Princes í gær yrði síðasta leikur Messis fyrir Barcelona í Meistaradeildinni. Samningur hans við félagið rennur út í sumar og hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester City og PSG. Sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar lýkur með fjórum leikjum í næstu viku. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Þetta hefur verið erfitt“ „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld. 10. mars 2021 22:18 Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Messi og Ronaldo sjaldgæf sjón Lionel Messi og félagar hans í Barcelona duttu út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSG í síðari leiknum. 10. mars 2021 22:11 Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10. mars 2021 21:53 Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
„Þetta hefur verið erfitt“ „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld. 10. mars 2021 22:18
Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Messi og Ronaldo sjaldgæf sjón Lionel Messi og félagar hans í Barcelona duttu út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSG í síðari leiknum. 10. mars 2021 22:11
Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10. mars 2021 21:53
Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51