Melsungen staðfestir komu Elvars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2021 15:11 Elvar Örn Jónsson er fyrir löngu kominn í stórt hlutverk hjá íslenska A-landsliðinu. Getty//TF-Images Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska úrvalsdeildarfélagið MT Melsungen en félagið staðfestir komu hans á heimasíðu sinni í dag. Elvar Örn mun kom til þýska félagsins í sumar og nær samningur hans til 30. júní 2023. Hjá MT Melsungen hittir hann fyrir landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson og landsliðslínumanninn Arnar Freyr Arnarsson. Elvar Örn er 23 ára gamall og á heimasíðu Melsungen er sagt að hann geti spilað allar stöður fyrir utan. #MTNews Herzlich willkommen bei der MT Melsungen, Elvar Örn Jónsson! Ich freue mich auf die MT...Posted by MT Melsungen on Þriðjudagur, 16. mars 2021 Elvar er á sínu öðru ári í atvinnumennsku hjá Skjern í Danmörku en hann fór út eftir að hafa hjálpað Selfyssingum að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins vorið 2019. „Elvar er fyrst og fremst góður leikstjórnandi en hann getur líka spilað bæði vinstra og hægra megin. Hann er líka öflugur varnarmaður og þar getur hann spilað fyrir miðju varnarinnar. Við sáum hvað hann gerði á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi á dögunum þar sem hann spilaði mjög vel. Elvar hefur líka þegar aflað sér talsverða alþjóðlega reynslu þrátt fyrir að vera enn bara 23 ára gamall en það sjáum við oft hjá hæfileikaríkum íslenskum leikmönnum,“ sagði Axel Geerken, stjórnarmaður Melsungen, í frétt á heimasíðu félagsins. „Ég hlakka til að spila með MT og í bestu deild í heimi,“ er haft eftir Elvari sjálfum. View this post on Instagram A post shared by MT Melsungen (@mtmelsungen) Þýski handboltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Elvar Örn mun kom til þýska félagsins í sumar og nær samningur hans til 30. júní 2023. Hjá MT Melsungen hittir hann fyrir landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson og landsliðslínumanninn Arnar Freyr Arnarsson. Elvar Örn er 23 ára gamall og á heimasíðu Melsungen er sagt að hann geti spilað allar stöður fyrir utan. #MTNews Herzlich willkommen bei der MT Melsungen, Elvar Örn Jónsson! Ich freue mich auf die MT...Posted by MT Melsungen on Þriðjudagur, 16. mars 2021 Elvar er á sínu öðru ári í atvinnumennsku hjá Skjern í Danmörku en hann fór út eftir að hafa hjálpað Selfyssingum að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins vorið 2019. „Elvar er fyrst og fremst góður leikstjórnandi en hann getur líka spilað bæði vinstra og hægra megin. Hann er líka öflugur varnarmaður og þar getur hann spilað fyrir miðju varnarinnar. Við sáum hvað hann gerði á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi á dögunum þar sem hann spilaði mjög vel. Elvar hefur líka þegar aflað sér talsverða alþjóðlega reynslu þrátt fyrir að vera enn bara 23 ára gamall en það sjáum við oft hjá hæfileikaríkum íslenskum leikmönnum,“ sagði Axel Geerken, stjórnarmaður Melsungen, í frétt á heimasíðu félagsins. „Ég hlakka til að spila með MT og í bestu deild í heimi,“ er haft eftir Elvari sjálfum. View this post on Instagram A post shared by MT Melsungen (@mtmelsungen)
Þýski handboltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira