Tvö björgunarskip og TF-EIR kölluð út vegna vélarvana báts Eiður Þór Árnason skrifar 16. mars 2021 17:04 Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út laust eftir fjögur í dag. Landhelgisgæslan Rétt upp úr klukkan fjögur í dag voru tvö björgunarskip og TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, kölluð út vegna vélarvana báts. Átta eru um borð en báturinn er staddur í nágrenni Hlöðuvíkur á Hornströndum. Einnig voru kölluð til nærliggjandi skip og eru tvö þeirra á leiðinni á vettvang ásamt björgunarskipunum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Að sögn Landhelgisgæslunnar fékk stjórnstöð uppkall frá skipstjóra farþegabáts skömmu eftir fjögur sem tilkynnti að leki væri kominn að bátnum auk þess sem hann væri aflvana. Reynt að draga bátinn inn í Ísafjarðardjúp Samkvæmt tilkynningu var áhöfnin á TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, kölluð út þegar í stað ásamt björgunarskipum Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Bolungarvík og á Ísafirði. Að auki voru skip og bátar í grenndinni beðin um að halda tafarlaust á staðinn. Veður og sjólag er sagt með ágætum en laust eftir klukkan fimm kom fiskibáturinn Otur er að farþegabátnum. Dælur hafa haft undan að sögn Gæslunnar og er gert ráð fyrir að báturinn verði tekinn í tog áleiðis inn í Ísafjarðardjúp. Viðbragði þyrlusveitar og björgunarskipa er haldið áfram sem stendur. Uppfært klukkan 17:50: Björgunarskipið Gísli Jónsson er nú komið að farþegabátnum sem og tveir aðrir bátar. Björgunarsveitir Hornstrandir Landhelgisgæslan Ísafjarðarbær Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Einnig voru kölluð til nærliggjandi skip og eru tvö þeirra á leiðinni á vettvang ásamt björgunarskipunum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Að sögn Landhelgisgæslunnar fékk stjórnstöð uppkall frá skipstjóra farþegabáts skömmu eftir fjögur sem tilkynnti að leki væri kominn að bátnum auk þess sem hann væri aflvana. Reynt að draga bátinn inn í Ísafjarðardjúp Samkvæmt tilkynningu var áhöfnin á TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, kölluð út þegar í stað ásamt björgunarskipum Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Bolungarvík og á Ísafirði. Að auki voru skip og bátar í grenndinni beðin um að halda tafarlaust á staðinn. Veður og sjólag er sagt með ágætum en laust eftir klukkan fimm kom fiskibáturinn Otur er að farþegabátnum. Dælur hafa haft undan að sögn Gæslunnar og er gert ráð fyrir að báturinn verði tekinn í tog áleiðis inn í Ísafjarðardjúp. Viðbragði þyrlusveitar og björgunarskipa er haldið áfram sem stendur. Uppfært klukkan 17:50: Björgunarskipið Gísli Jónsson er nú komið að farþegabátnum sem og tveir aðrir bátar.
Björgunarsveitir Hornstrandir Landhelgisgæslan Ísafjarðarbær Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira