Hefur stundað sund daglega í 80 ár Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. mars 2021 20:29 Ragnar, sem segir að sundið hafi gert sér mjög gott í öll þessi 80 ár enda er hann mjög heilsuhraustur og vel á sig kominn ný orðinn 86 ára gamall. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann varð 86 ára nýlega og þann sama dag hélt hann upp á 80 ára sundafmælið sitt. Hér erum við að tala um sundgarp á Selfossi, sem syndir hálfan kílómetra alla daga vikunnar og hefur stundað sund daglega frá því að hann var sex ára gamall. Ragnar Helgason mættir alltaf á skutlunni sinni í Sundhöll Selfoss um klukkan 06:15 á morgnanna alla daga. Hann varð nýlega 86 ára og þá sungu sundfélagarnir að sjálfsögðu fyrir hann. Eftir sönginn dreif Ragnar sig inn í klefa og kom svo út stuttu síðar á sundskýlunni tilbúin að synda sinn hálfa kílómetrar eins og hann gerir alla daga vikunnar. Hvenær lærður þú að synda og hvar? „Það var í Sundhöllinni í Reykjavík. Mágurinn hennar mömmu sagði að myndi aldrei geta lært að synda því ég byrjaði bara að synda hundasund. Ég stakk mér af háa brettinu í lauginni og allt hvað eins, alveg eins og selur út um allt,“ segir Ragnar léttur í bragði. Ragnar syndir alltaf skriðsund og notar aldrei sundgleraugu. Ragnar Helgason, sem mættir alltaf í sund á hverjum morgni á Selfossi á skutlunni sinni og með gleraugun á sínum stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Maður er uppistandandi enn þá og verður sjaldan misdægurt. Sundlaugin hér á Selfossi er frábær, allt til fyrirmyndar hér og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið.“ Og mælir þú með því að eldri borgarar séu duglegir að synda? „Já, já, ekki spurning, það ættu allir að gera það, hafa gott af því.“ þegar Ragnar er búin að synda þá kemur hann alltaf við í heita pottinum til að hitta félaga sína og fara yfir helstu tíðindi dagsins, auk þess sem skemmtisögur eru sagðar en máltækið; „Maður er manns gaman“ á sennilega sjaldan eins vel við og í heitu pottunum í sundlaugum landsins. Ragnar að stinga sér til sunds.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Sund Sundlaugar Eldri borgarar Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum Sjá meira
Ragnar Helgason mættir alltaf á skutlunni sinni í Sundhöll Selfoss um klukkan 06:15 á morgnanna alla daga. Hann varð nýlega 86 ára og þá sungu sundfélagarnir að sjálfsögðu fyrir hann. Eftir sönginn dreif Ragnar sig inn í klefa og kom svo út stuttu síðar á sundskýlunni tilbúin að synda sinn hálfa kílómetrar eins og hann gerir alla daga vikunnar. Hvenær lærður þú að synda og hvar? „Það var í Sundhöllinni í Reykjavík. Mágurinn hennar mömmu sagði að myndi aldrei geta lært að synda því ég byrjaði bara að synda hundasund. Ég stakk mér af háa brettinu í lauginni og allt hvað eins, alveg eins og selur út um allt,“ segir Ragnar léttur í bragði. Ragnar syndir alltaf skriðsund og notar aldrei sundgleraugu. Ragnar Helgason, sem mættir alltaf í sund á hverjum morgni á Selfossi á skutlunni sinni og með gleraugun á sínum stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Maður er uppistandandi enn þá og verður sjaldan misdægurt. Sundlaugin hér á Selfossi er frábær, allt til fyrirmyndar hér og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið.“ Og mælir þú með því að eldri borgarar séu duglegir að synda? „Já, já, ekki spurning, það ættu allir að gera það, hafa gott af því.“ þegar Ragnar er búin að synda þá kemur hann alltaf við í heita pottinum til að hitta félaga sína og fara yfir helstu tíðindi dagsins, auk þess sem skemmtisögur eru sagðar en máltækið; „Maður er manns gaman“ á sennilega sjaldan eins vel við og í heitu pottunum í sundlaugum landsins. Ragnar að stinga sér til sunds.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Sund Sundlaugar Eldri borgarar Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum Sjá meira