Verð á fjölbýli hækkar en sérbýli lækkar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2021 10:31 Sérbýli lækkaði í verði á milli mánaða en verð á fjölbýli hækkaði. Vísir/Vilhelm Hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í febrúar var 0,6 prósent miðað við 0,1 prósent í janúar. Hækkunin var þó misskipt þar sem verð á fjölbýli hækkaði um 0,9 prósent á meðan verð á sérbýli lækkaði um 0,7 prósent. Þetta kemur fram í hagsjá Landsbankans sem birt var í dag. Þar er rýnt í nýjar tölur frá Þjóðskrá Íslands um hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu en tólf mánaða hækkun íbúðaverðs mælist 7,3 prósent sem er óbreytt frá því sem var í janúar. „Árshækkun fjölbýlis var 7,2% í febrúar og jókst úr 6,8% í janúar. Árshækkun sérbýlis var 6,3% í febrúar og lækkaði úr 7,8% í janúar. Árshækkun sérbýlis hefur ekki verið lægri frá því í september 2020 þegar það tók að hækka mikið. Íbúðaverð hækkaði nokkuð hratt milli mánaða á seinni hlutasíðasta árs eftir töluverðar vaxtalækkanir og voru hækkanir að jafnaði um 0,9% milli mánaða á seinni hluta ársins. Hækkunin í janúar varóvenju lítil miðað við þá þróun. Vísbendingar voruum vaxandi spennu - styttri sölutímiog hátthlutfall íbúða sem var að seljast yfir ásettu verði. Tölurnar nú fyrir fjölbýli gætu gefið vísbendingu um að þróunin væri að fara í sama horf aftur, en þróunin varðandi sérbýlið segir aðra sögu. Sveiflur í verðþróun sérbýlis eru þóoftast meiri en gildir um fjölbýlið,“ segir í hagsjánni sem nálgast má í heild sinni hér á vef Landsbankans. Fasteignamarkaður Húsnæðismál Efnahagsmál Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira
Þetta kemur fram í hagsjá Landsbankans sem birt var í dag. Þar er rýnt í nýjar tölur frá Þjóðskrá Íslands um hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu en tólf mánaða hækkun íbúðaverðs mælist 7,3 prósent sem er óbreytt frá því sem var í janúar. „Árshækkun fjölbýlis var 7,2% í febrúar og jókst úr 6,8% í janúar. Árshækkun sérbýlis var 6,3% í febrúar og lækkaði úr 7,8% í janúar. Árshækkun sérbýlis hefur ekki verið lægri frá því í september 2020 þegar það tók að hækka mikið. Íbúðaverð hækkaði nokkuð hratt milli mánaða á seinni hlutasíðasta árs eftir töluverðar vaxtalækkanir og voru hækkanir að jafnaði um 0,9% milli mánaða á seinni hluta ársins. Hækkunin í janúar varóvenju lítil miðað við þá þróun. Vísbendingar voruum vaxandi spennu - styttri sölutímiog hátthlutfall íbúða sem var að seljast yfir ásettu verði. Tölurnar nú fyrir fjölbýli gætu gefið vísbendingu um að þróunin væri að fara í sama horf aftur, en þróunin varðandi sérbýlið segir aðra sögu. Sveiflur í verðþróun sérbýlis eru þóoftast meiri en gildir um fjölbýlið,“ segir í hagsjánni sem nálgast má í heild sinni hér á vef Landsbankans.
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Efnahagsmál Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira