Stoðsending á Eið Smára ein af bestu tilþrifum Ronaldinho í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 11:31 Eiður Smári Guðjohnsen og Ronaldhino fagna marki saman. Þeir náðu oft vel saman hjá Barcelona. Getty/Harry How Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldinho átti afmæli í gær og það þótti mörgum við hæfi að hendi í tilþrifapakka á samfélagsmiðlum. Ronaldinho hélt upp á 41 árs afmælið sitt í gær en kappinn var mikill skemmtikraftur inn á fótboltavellinum þegar hann var upp á sitt besta. Twitter síða Meistaradeildarinnar birti í gær bestu tilþrifin hjá Ronaldinho í leikjum hans í Meistaradeildinni í tilefni afmælisins. Ronaldinho vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2006. Hann spilaði alls 47 leiki í Meistaradeildinni og var með 18 mörk og 14 stoðsendingar í þeim. Eina af þessum stoðsendingum komst á tilþrifalistann en hún var í leik á móti Chelsea í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 31. októtber 2006. 8 Ronaldinho assist for Eidur Gudjohnsen @FCBarcelona | @10Ronaldinho | #UCL pic.twitter.com/k6OJdxMFch— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 21, 2021 Ronaldinho gerði fór þá illa með bakvörðinn Khalid Boulahrouz og sendi utanfótarsendingu inn í markteig þar sem Eiður Smári átti ekki neinum vandræðum með að setja boltann í markið. Eiður Smári kom Chelsea þarna í 2-1 á 58. mínútu á móti sínum gömlu félögum í Chelsea en Didier Drogba náði að tryggja Chelsea jafntefli með marki í uppbótatíma. Það má sjá þessa stoðsendingu Ronaldinho á Eið Smára hér fyrir ofan. Barcelona fór í sextán liða úrslitin þetta tímabil en datt út á móti Liverpool. Þegar Eiður Smári vann síðan Meistaradeildina með Barcelona vorið 2009 þá var Ronaldinho farinn frá félaginu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
Ronaldinho hélt upp á 41 árs afmælið sitt í gær en kappinn var mikill skemmtikraftur inn á fótboltavellinum þegar hann var upp á sitt besta. Twitter síða Meistaradeildarinnar birti í gær bestu tilþrifin hjá Ronaldinho í leikjum hans í Meistaradeildinni í tilefni afmælisins. Ronaldinho vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2006. Hann spilaði alls 47 leiki í Meistaradeildinni og var með 18 mörk og 14 stoðsendingar í þeim. Eina af þessum stoðsendingum komst á tilþrifalistann en hún var í leik á móti Chelsea í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 31. októtber 2006. 8 Ronaldinho assist for Eidur Gudjohnsen @FCBarcelona | @10Ronaldinho | #UCL pic.twitter.com/k6OJdxMFch— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 21, 2021 Ronaldinho gerði fór þá illa með bakvörðinn Khalid Boulahrouz og sendi utanfótarsendingu inn í markteig þar sem Eiður Smári átti ekki neinum vandræðum með að setja boltann í markið. Eiður Smári kom Chelsea þarna í 2-1 á 58. mínútu á móti sínum gömlu félögum í Chelsea en Didier Drogba náði að tryggja Chelsea jafntefli með marki í uppbótatíma. Það má sjá þessa stoðsendingu Ronaldinho á Eið Smára hér fyrir ofan. Barcelona fór í sextán liða úrslitin þetta tímabil en datt út á móti Liverpool. Þegar Eiður Smári vann síðan Meistaradeildina með Barcelona vorið 2009 þá var Ronaldinho farinn frá félaginu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira