Moussa Dembélé hneig niður á æfingu Atletico Madrid í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 10:01 Moussa Dembélé á æfingu með liði Atletico Madrid á dögunum. EPA-EFE/JUAN CARLOS HIDALGO Betur fór án á horfðist í gær þegar það leið yfir framherjann Moussa Dembélé á æfingu með spænska liðinu Atletico Madrid. Leikmenn Atletico voru í rólegheitum að teygja þegar Moussa Dembélé hneig skyndilega niður. Læknalið Atletico Madrid kom fljótt til bjargar þar sem Frakkinn lá á grasinu. Sem betur fer þá náði Dembélé strax meðvitund aftur og gat gengið af velli af sjálfsdáðum. Moussa Dembélé collapsed in training earlier and had to receive medical attention.He eventually regained consciousness and will undergo more medical tests later today.We wish the Frenchman a speedy recovery and pray it's nothing too serious. https://t.co/CsLeftsOtD— SPORTbible (@sportbible) March 23, 2021 Dembele fór síðan í gegnum rannsóknir í framhaldinu en þær virðast líka hafa komið vel út. Það sást nefnilega seinna til Moussa Dembele brosandi að keyra heim til sín eftir æfinguna. Moussa Dembélé er 24 ára gamall en náði ekki að fylgja eftir tveimur flottum tímabilum í röð með Lyon. Hann lék áður með Fulham og Celtic. Dembélé er frekar nýkominn til spænska félagsins frá Lyon en hann kom á láni frá franska félaginu í janúar. Dembélé á enn eftir að skora sitt fyrsta mark fyrir Atletico Madrid en næsti leikur liðsins er á móti Sevilla 4. apríl næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá þetta óhugnanlega atvik á æfingunni í dag. Atlético Madrid striker Moussa Dembélé collapsed in training today and had to receive medical attention. He eventually regained consciousness and was able to walk off the pitch on his own. He is currently at hospital undergoing further medical tests. pic.twitter.com/3Gm7SG2Kf6— FutbolBible (@FutbolBible) March 23, 2021 Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Leikmenn Atletico voru í rólegheitum að teygja þegar Moussa Dembélé hneig skyndilega niður. Læknalið Atletico Madrid kom fljótt til bjargar þar sem Frakkinn lá á grasinu. Sem betur fer þá náði Dembélé strax meðvitund aftur og gat gengið af velli af sjálfsdáðum. Moussa Dembélé collapsed in training earlier and had to receive medical attention.He eventually regained consciousness and will undergo more medical tests later today.We wish the Frenchman a speedy recovery and pray it's nothing too serious. https://t.co/CsLeftsOtD— SPORTbible (@sportbible) March 23, 2021 Dembele fór síðan í gegnum rannsóknir í framhaldinu en þær virðast líka hafa komið vel út. Það sást nefnilega seinna til Moussa Dembele brosandi að keyra heim til sín eftir æfinguna. Moussa Dembélé er 24 ára gamall en náði ekki að fylgja eftir tveimur flottum tímabilum í röð með Lyon. Hann lék áður með Fulham og Celtic. Dembélé er frekar nýkominn til spænska félagsins frá Lyon en hann kom á láni frá franska félaginu í janúar. Dembélé á enn eftir að skora sitt fyrsta mark fyrir Atletico Madrid en næsti leikur liðsins er á móti Sevilla 4. apríl næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá þetta óhugnanlega atvik á æfingunni í dag. Atlético Madrid striker Moussa Dembélé collapsed in training today and had to receive medical attention. He eventually regained consciousness and was able to walk off the pitch on his own. He is currently at hospital undergoing further medical tests. pic.twitter.com/3Gm7SG2Kf6— FutbolBible (@FutbolBible) March 23, 2021
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira