Tvær táningsstelpur slá í gegn en BKG og Jóhanna Júlía eru efst Íslendinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2021 12:01 Jóhanna Júlía Júlíusdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson hafa staðið sig best Íslendinga til þessa á CrossFit Open. Instagram/@bk_gudmundsson og johannajuliusdottir Björgvin Karl Guðmundsson er sjötti og Jóhanna Júlía Júlíusdóttir er í áttunda sæti eftir tvær fyrstu tvær vikurnar í Open 2021. Lokavikan er framundan. Björgvin Karl Guðmundsson er efstur Íslendinga eftir 21.1 og 21.2 í opna hluta heimsleikanna í CrossFit og á góða möguleika á því að hækka sig með góðum árangri í lokavikunni. Björgvin Karl náði fimmtánda sætinu í fyrsta hlutanum og varð síðan í 25. sæti í öðrum hlutunum. Hann er því með 40 stig þegar markmiðið er að vera með sem fæst stig. Næstur á undan honum er Bandaríkjamaðurinn Mitchel Stevenson með 39 stig en efstur er Grikkinn Alex Kotoulas með 29 stig. Kanadamaðurinn Jeffrey Adler er í öðru sæti með 30 stig og þriðji er Bandaríkjamaðurinn Noah Ohlsen með 33 stig. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Björgvin Karl er sætum ofar en næsti íslenski maðurinn sem er Ingimar Jónsson með 467 stig í 107. sæti. Þriðji hjá íslensku strákunum er Sigurður Hjörtur Þrastarson (527 stig) í 122. sæti og fjórði er Haraldur Holgersson (841 stig) í 204. sæti. Frábær árangur sextán og sautján ára stelpna hefur vakið athygli á fyrstu tveimur vikum opna hluta heimsleikanna í CrossFit. Í efstu tveimur sætunum í kvennaflokki eru annars vegar hin sautján ára gamla Mallory O’Brien og hin sextán ára Emma Cary. Þær eru báðar á undan heimsmeistaranum Tia-Clair Toomey-Orr sem er þriðja. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir vann fyrsta hlutann er komin niður í áttunda sætið eftir annan hlutann. Jóhanna Júlía varð í 44. sæti í 21.2. Hún er með 45 stig eða jafnmörg stig og Haley Adams. View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Júlía Júlíusdóttir (@johannajuliusdottir) Táningarnir tveir eru með 11 og 15 stig og Tia-Clair er síðan með 18 stig. Næst á undan Jóhönnu er hin bandaríska Ellie Tarence Hiller með 36 stig. Þuríður Erla Helgadóttir er næstefst af íslensku stelpunum í fjórtánda sæti (94 stig) en Katrín Tanja Davíðsdóttir er síðan í sautjánda sætinu með 96 stig. Anníe Mist Þórisdóttir er fjórða sæti af íslensku stelpunum eftir frábæra frammistöðu í 21.2 en hún er í 192.sæti á heildarlistanum með 682 stig. Anníe Mist var í 662. sæti eftir 21.1 og hækkaði sig því um 490 sæti. Andrea Ingibjörg Orradóttir er fimmta og Tanja Davíðsdóttir er í sjötta sæti af íslensku stelpunum. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson er efstur Íslendinga eftir 21.1 og 21.2 í opna hluta heimsleikanna í CrossFit og á góða möguleika á því að hækka sig með góðum árangri í lokavikunni. Björgvin Karl náði fimmtánda sætinu í fyrsta hlutanum og varð síðan í 25. sæti í öðrum hlutunum. Hann er því með 40 stig þegar markmiðið er að vera með sem fæst stig. Næstur á undan honum er Bandaríkjamaðurinn Mitchel Stevenson með 39 stig en efstur er Grikkinn Alex Kotoulas með 29 stig. Kanadamaðurinn Jeffrey Adler er í öðru sæti með 30 stig og þriðji er Bandaríkjamaðurinn Noah Ohlsen með 33 stig. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Björgvin Karl er sætum ofar en næsti íslenski maðurinn sem er Ingimar Jónsson með 467 stig í 107. sæti. Þriðji hjá íslensku strákunum er Sigurður Hjörtur Þrastarson (527 stig) í 122. sæti og fjórði er Haraldur Holgersson (841 stig) í 204. sæti. Frábær árangur sextán og sautján ára stelpna hefur vakið athygli á fyrstu tveimur vikum opna hluta heimsleikanna í CrossFit. Í efstu tveimur sætunum í kvennaflokki eru annars vegar hin sautján ára gamla Mallory O’Brien og hin sextán ára Emma Cary. Þær eru báðar á undan heimsmeistaranum Tia-Clair Toomey-Orr sem er þriðja. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir vann fyrsta hlutann er komin niður í áttunda sætið eftir annan hlutann. Jóhanna Júlía varð í 44. sæti í 21.2. Hún er með 45 stig eða jafnmörg stig og Haley Adams. View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Júlía Júlíusdóttir (@johannajuliusdottir) Táningarnir tveir eru með 11 og 15 stig og Tia-Clair er síðan með 18 stig. Næst á undan Jóhönnu er hin bandaríska Ellie Tarence Hiller með 36 stig. Þuríður Erla Helgadóttir er næstefst af íslensku stelpunum í fjórtánda sæti (94 stig) en Katrín Tanja Davíðsdóttir er síðan í sautjánda sætinu með 96 stig. Anníe Mist Þórisdóttir er fjórða sæti af íslensku stelpunum eftir frábæra frammistöðu í 21.2 en hún er í 192.sæti á heildarlistanum með 682 stig. Anníe Mist var í 662. sæti eftir 21.1 og hækkaði sig því um 490 sæti. Andrea Ingibjörg Orradóttir er fimmta og Tanja Davíðsdóttir er í sjötta sæti af íslensku stelpunum. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira