Ronaldo bjargaði stigi fyrir Juventus Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2021 17:59 Cristiano Ronaldo og félagar sitja nú í fjórða sæti Serie A. Luca Bruno/AP Juventus heimsótti nágranna sína í Torino í ítalska boltanum í dag, en Torino hafði fyrir leikinn einungis unnið eina af seinustu 29 viðureignum liðanna. Juventus á enn smá von á að verja titilinn, en 2-2 jafntefli gegn Torino sem situr í 17. sæti setur strik í reikninginn. Juventus náðu forystu strax á 13. mínútu þegar Frederico Chiesa kom gestunum yfir eftir stoðsendingu frá Alvaro Morata. Antonio Sanabria jafnaði metin fyrir heimamenn á 27. mínútu leiksins, og þannig var staðan þegar að liðin gengu til búningsherbergja. Það voru ekki liðnar nema örfáar sekúndur af seinni hálfleik þegar heimamenn tóku forystuna. Antonio Sanabria var þá aftur á ferðinni eftir að hann komst inn í vafasama sendingu frá Dejan Kulusevski. Cristiano Ronaldo jafnaði metin á 79. mínútu. Upphaflega var markið dæmt af vegna rangstöðu, en eftir nánari skoðun myndbandsdómara fékk markið að standa. Fleiri urðu mörkin ekki og niðurstaðan því 2-2 jafntefli. Torino er nú tveim stigum fyrir ofan fallsæti þegar tíu leikir eru eftir. Titilvörn Juventus er hinsvegar orðin mjög erfið, en þeir sitja nú fjórða sæti deildarinnar með 56 stig, níu stigum á eftir toppliði Inter sem á leik til góða. 79 | | GET IN!!!! @CRISTIANO EQUALISES FROM CLOSE RANGE!!! #ToroJuve [2-2] #ForzaJuve @officialpes pic.twitter.com/bSLMpyNLOn— JuventusFC (@juventusfcen) April 3, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Sjá meira
Juventus náðu forystu strax á 13. mínútu þegar Frederico Chiesa kom gestunum yfir eftir stoðsendingu frá Alvaro Morata. Antonio Sanabria jafnaði metin fyrir heimamenn á 27. mínútu leiksins, og þannig var staðan þegar að liðin gengu til búningsherbergja. Það voru ekki liðnar nema örfáar sekúndur af seinni hálfleik þegar heimamenn tóku forystuna. Antonio Sanabria var þá aftur á ferðinni eftir að hann komst inn í vafasama sendingu frá Dejan Kulusevski. Cristiano Ronaldo jafnaði metin á 79. mínútu. Upphaflega var markið dæmt af vegna rangstöðu, en eftir nánari skoðun myndbandsdómara fékk markið að standa. Fleiri urðu mörkin ekki og niðurstaðan því 2-2 jafntefli. Torino er nú tveim stigum fyrir ofan fallsæti þegar tíu leikir eru eftir. Titilvörn Juventus er hinsvegar orðin mjög erfið, en þeir sitja nú fjórða sæti deildarinnar með 56 stig, níu stigum á eftir toppliði Inter sem á leik til góða. 79 | | GET IN!!!! @CRISTIANO EQUALISES FROM CLOSE RANGE!!! #ToroJuve [2-2] #ForzaJuve @officialpes pic.twitter.com/bSLMpyNLOn— JuventusFC (@juventusfcen) April 3, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Sjá meira