Syngjandi systur á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. apríl 2021 20:03 Tvíburastysturnar, Freyja og Oddný, ásamt Margréti Ósk en raddir þeirra hljóma ótrúlega vel saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrjár systur á sveitabæ í Rangárvallasýslu hafa ekki setið með hendur í skauti um páskana því þær hafa notið þess að syngja saman. Pabbi og fósturpabbi þeirra spilar undir hjá þeim. Fjölskyldan býr á bænum Miðtúni, sem er rétt hjá Hvolsvelli. Þau voru líka heimsótt um páskana í fyrra en þá höfðu systurnar slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með söng sínum. Nú eru þær orðnar enn þá betri og enn vinsælli á samfélagsmiðlum. Þetta eru tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 18 ára og hálf systir þeirra, Margrét Ósk, 13 ára. Pabbi hennar, Guðjón Halldór Óskarsson og fósturpabbi tvíburanna spilar undir hjá þeim. Hér er það lagið Ólýsanleg eftir Magnús Þór Sigmundsson. Freyja og Oddný eru í Menntaskólanum að Laugarvatni og Margrét Ósk í sjöunda bekk á Hvolsvelli. Þær hafa nýtt páskana vel til að syngja saman. En núna er samkomubann, er það ekki erfitt fyrir þær að geta ekki troðið upp og komið fram? „Jú, það er mjög leiðinlegt en við verðum bara að setja á Facebook,“ segja þær um leið og þær lýsa mikilli ánægju með undirleikara sinn og þær lofa að æfa sig vel fyrir páskana 2022 með nýtt efni. Guðjón Halldór Óskarsson spilar á píanóið fyrir stelpurnar og hjálpar þeim að koma sér áfram í tónlistinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Menning Tónlist Tengdar fréttir Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. 28. mars 2020 19:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Sjá meira
Fjölskyldan býr á bænum Miðtúni, sem er rétt hjá Hvolsvelli. Þau voru líka heimsótt um páskana í fyrra en þá höfðu systurnar slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með söng sínum. Nú eru þær orðnar enn þá betri og enn vinsælli á samfélagsmiðlum. Þetta eru tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 18 ára og hálf systir þeirra, Margrét Ósk, 13 ára. Pabbi hennar, Guðjón Halldór Óskarsson og fósturpabbi tvíburanna spilar undir hjá þeim. Hér er það lagið Ólýsanleg eftir Magnús Þór Sigmundsson. Freyja og Oddný eru í Menntaskólanum að Laugarvatni og Margrét Ósk í sjöunda bekk á Hvolsvelli. Þær hafa nýtt páskana vel til að syngja saman. En núna er samkomubann, er það ekki erfitt fyrir þær að geta ekki troðið upp og komið fram? „Jú, það er mjög leiðinlegt en við verðum bara að setja á Facebook,“ segja þær um leið og þær lýsa mikilli ánægju með undirleikara sinn og þær lofa að æfa sig vel fyrir páskana 2022 með nýtt efni. Guðjón Halldór Óskarsson spilar á píanóið fyrir stelpurnar og hjálpar þeim að koma sér áfram í tónlistinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Menning Tónlist Tengdar fréttir Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. 28. mars 2020 19:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Sjá meira
Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. 28. mars 2020 19:30