Keflavík semur við tvo leikmenn fyrir sumarið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2021 17:31 Christian Volesky mun leika með Keflavík í sumar. Keflavík Nýliðar Keflavíkur hafa samið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í sumar. Annar kemur frá Bandaríkjunum á meðan hinn lék með Kormák/Hvöt í 4. deildinni síðasta sumar. Í dag tilkynnti Keflavík að félagið hefði samið við 28 ára gamlan framherja frá Bandaríkjunum. Sá heitir Christian Volesky og á að vera varaskeifa fyrir Joey Gibbs ef marka má tilkynningu Keflvíkinga. Volesky hefur allan sinn feril leikið í Bandaríkjunum og það verður því forvitnilegt að sjá hvernig honum tekst til á Íslandi. Keflvíkingar hafa verið einkar heppnir með erlenda leikmenn og gæti Volesky verið enn demanturinn sem þeir landa. Þá samdi Keflavík á dögunum við Oliver James Torres og mun hann leika með liðinu í sumar. Hann var í herbúðum Kormáks/Hvatar á Blönduósi síðasta sumar er liðið komst í úrslitakeppni 4. deildarinnar. Oliver James Torres er nýr leikmaður Keflavíkur! Ollie er Ástrali og spilaði á seinasta tímabili með Kormáki/Hvöt! pic.twitter.com/2xNxVel9rR— Keflavík Fc (@FcKeflavik) March 25, 2021 Torres kemur frá Ástralíu og skoraði alls 11 mörk í 14 leikjum fyrir Kormák/Hvöt síðasta sumar. Keflavík heimsækir Víking í fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar í ár. Leikurinn fer fram föstudaginn 23. apríl eins og staðan er í dag. Fótbolti Íslenski boltinn Keflavík ÍF Pepsi Max-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Sjá meira
Í dag tilkynnti Keflavík að félagið hefði samið við 28 ára gamlan framherja frá Bandaríkjunum. Sá heitir Christian Volesky og á að vera varaskeifa fyrir Joey Gibbs ef marka má tilkynningu Keflvíkinga. Volesky hefur allan sinn feril leikið í Bandaríkjunum og það verður því forvitnilegt að sjá hvernig honum tekst til á Íslandi. Keflvíkingar hafa verið einkar heppnir með erlenda leikmenn og gæti Volesky verið enn demanturinn sem þeir landa. Þá samdi Keflavík á dögunum við Oliver James Torres og mun hann leika með liðinu í sumar. Hann var í herbúðum Kormáks/Hvatar á Blönduósi síðasta sumar er liðið komst í úrslitakeppni 4. deildarinnar. Oliver James Torres er nýr leikmaður Keflavíkur! Ollie er Ástrali og spilaði á seinasta tímabili með Kormáki/Hvöt! pic.twitter.com/2xNxVel9rR— Keflavík Fc (@FcKeflavik) March 25, 2021 Torres kemur frá Ástralíu og skoraði alls 11 mörk í 14 leikjum fyrir Kormák/Hvöt síðasta sumar. Keflavík heimsækir Víking í fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar í ár. Leikurinn fer fram föstudaginn 23. apríl eins og staðan er í dag.
Fótbolti Íslenski boltinn Keflavík ÍF Pepsi Max-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Sjá meira