Óvissa með lykilmenn hjá PSG fyrir stórleikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2021 21:45 Marquinhos skoraði og fór svo af velli í fyrri leiknum. Alexander Hassenstein/Getty Images Mauricio Pochettino, stjóri PSG, segir að óvíst sé með framgöngu nokkurra lykilmanna hjá liðinu fyrir síðari leikinn gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni. Frönsku meistararnir unnu fyrri leikinn í Þýskalandi, 2-3, í frábærum knattspyrnuleik en síðari leikurinn fer fram í París annað kvöld. Staðan á leikmannahópi PSG er þó ekki góð því nokkrir lykilmenn liðsins eru enn á meiðslalistanum og eru í kapphlaupi við tímann. „Ég veit ekki hvort að Marquinhos verði klár. Við tökum ákvörðun varðandi hann í fyrramálið. Hann gæti verið í hópnum og byrjað á bekknum en við ákveðum það í morgun,“ sagði Pochettino. „Það verður erfitt fyrir Marco Verratti að verða tilbúinn og byrja leikinn. Sérstaklega í samanburði við Alessandro Florenzi en við munum sjá hvernig þetta verður á morgun.“ „Moise Kean verður í hópnum en við höfum ekki ákveðið hver byrjar. Mauro Icardi er ekki í hópnum,“ sagði Pochettino. Leikurinn verður flautaður í gang klukkan 19.00. Leikurinn er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pochettino won't risk Marquinhos and Verratti against Bayern. #beINUCL #UCL https://t.co/YRFzKIRpvZ— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) April 12, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Sjá meira
Frönsku meistararnir unnu fyrri leikinn í Þýskalandi, 2-3, í frábærum knattspyrnuleik en síðari leikurinn fer fram í París annað kvöld. Staðan á leikmannahópi PSG er þó ekki góð því nokkrir lykilmenn liðsins eru enn á meiðslalistanum og eru í kapphlaupi við tímann. „Ég veit ekki hvort að Marquinhos verði klár. Við tökum ákvörðun varðandi hann í fyrramálið. Hann gæti verið í hópnum og byrjað á bekknum en við ákveðum það í morgun,“ sagði Pochettino. „Það verður erfitt fyrir Marco Verratti að verða tilbúinn og byrja leikinn. Sérstaklega í samanburði við Alessandro Florenzi en við munum sjá hvernig þetta verður á morgun.“ „Moise Kean verður í hópnum en við höfum ekki ákveðið hver byrjar. Mauro Icardi er ekki í hópnum,“ sagði Pochettino. Leikurinn verður flautaður í gang klukkan 19.00. Leikurinn er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pochettino won't risk Marquinhos and Verratti against Bayern. #beINUCL #UCL https://t.co/YRFzKIRpvZ— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) April 12, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Sjá meira