Taka leiguflug frá Ísrael til Litáens og spila leikina þrjá á sex dögum Sindri Sverrisson skrifar 16. apríl 2021 13:30 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og hans menn þurfa að ljúka undankeppni EM með stífri törn. EPAAnne-Christine Poujoulat Íslenska karlalandsliðið í handbolta neyðist til að spila síðustu þrjá leiki sína í undankeppni EM í þremur löndum á sex dögum. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur nú staðfest þá ákvörðun sína. Ísland mun því mæta Ísrael ytra þriðjudagskvöldið 27. apríl, gegn Litáen í Vilnius tveimur dögum síðar, og loks gegn Ísrael á Ásvöllum sunnudaginn 2. maí. Tveir leikjanna áttu að fara fram fyrr í vetur en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði við Vísi að þessi niðurstaða væri svo sannarlega ekki ákjósanleg en að henni yrði að hlíta. „Þýðir ekki að berja hausnum við steininn“ HSÍ tók því þá ákvörðun að kaupa leiguflug frá Ísrael til Litáens, og stytta þannig ferðalagið þar á milli úr 20 klukkustundum í fjórar. Strákarnir okkar ættu því að geta æft í Litáen á miðvikudeginum, degi fyrir þann leik sem ætla má að verði erfiðastur leikjanna þriggja. „Þetta er allt langt frá því að vera ákjósanlegt en það þýðir ekki að berja hausnum við steininn. Þetta er niðurstaðan og við verðum að vinna út frá henni,“ sagði Róbert við Vísi í dag, staddur í Slóveníu þar sem kvennalandsliðið mætir heimakonum í HM-umspili á morgun. Karlalandsliðið er svo til öruggt um sæti í lokakeppni EM en ekkert má út af bregða ætli liðið sér að enda í efsta sæti riðilsins. Til þess þarf liðið væntanlega að vinna alla þrjá leikina sem eftir eru því annars gæti Ísland tapað kapphlaupinu við Portúgal um efsta sætið. EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir „Með ólíkindum að EHF bjóði okkur upp á þessa umræðu“ „Það er í raun ótrúlegt að leggja þetta til,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um þá tillögu handknattleikssambands Evrópu, EHF, að Ísland spili þrjá leiki, í þremur löndum á aðeins sex dögum. 15. apríl 2021 12:01 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Ísland mun því mæta Ísrael ytra þriðjudagskvöldið 27. apríl, gegn Litáen í Vilnius tveimur dögum síðar, og loks gegn Ísrael á Ásvöllum sunnudaginn 2. maí. Tveir leikjanna áttu að fara fram fyrr í vetur en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði við Vísi að þessi niðurstaða væri svo sannarlega ekki ákjósanleg en að henni yrði að hlíta. „Þýðir ekki að berja hausnum við steininn“ HSÍ tók því þá ákvörðun að kaupa leiguflug frá Ísrael til Litáens, og stytta þannig ferðalagið þar á milli úr 20 klukkustundum í fjórar. Strákarnir okkar ættu því að geta æft í Litáen á miðvikudeginum, degi fyrir þann leik sem ætla má að verði erfiðastur leikjanna þriggja. „Þetta er allt langt frá því að vera ákjósanlegt en það þýðir ekki að berja hausnum við steininn. Þetta er niðurstaðan og við verðum að vinna út frá henni,“ sagði Róbert við Vísi í dag, staddur í Slóveníu þar sem kvennalandsliðið mætir heimakonum í HM-umspili á morgun. Karlalandsliðið er svo til öruggt um sæti í lokakeppni EM en ekkert má út af bregða ætli liðið sér að enda í efsta sæti riðilsins. Til þess þarf liðið væntanlega að vinna alla þrjá leikina sem eftir eru því annars gæti Ísland tapað kapphlaupinu við Portúgal um efsta sætið.
EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir „Með ólíkindum að EHF bjóði okkur upp á þessa umræðu“ „Það er í raun ótrúlegt að leggja þetta til,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um þá tillögu handknattleikssambands Evrópu, EHF, að Ísland spili þrjá leiki, í þremur löndum á aðeins sex dögum. 15. apríl 2021 12:01 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
„Með ólíkindum að EHF bjóði okkur upp á þessa umræðu“ „Það er í raun ótrúlegt að leggja þetta til,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um þá tillögu handknattleikssambands Evrópu, EHF, að Ísland spili þrjá leiki, í þremur löndum á aðeins sex dögum. 15. apríl 2021 12:01