AC Milan hættir líka: Verðum að hlusta á raddir stuðningsmanna Sindri Sverrisson skrifar 21. apríl 2021 11:49 Zlatan Ibrahimovic og félagar eru á leið í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, en ekki Ofurdeildina. Getty/Nicolò Campo Ítalska félagið AC Milan hefur formlega dregið sig út úr Ofurdeildinni og aðeins spænsku félögin Real Madrid og Barcelona eiga eftir að senda frá sér yfirlýsingar varðandi framtíð keppninnar. Juventus sendi nú í hádeginu frá sér yfirlýsingu þar sem félagið viðurkenndi að ekkert yrði af þeirri ofurdeild sem fyrirhuguð var. Félagið hefði þó enn trú á því að verkefnið hefði orðið til góðs. Í yfirlýsingu frá AC Milan segir að félagið verði að taka til greina þau skýru skilaboð sem stuðningsmenn um allan heim hafi sent frá sér í kjölfar þess að tilkynnt var um fyrirhugaða ofurdeild á sunnudagskvöld. Í yfirlýsingu AC Milan segir: „Við tókum boðinu um að vera með í Ofurdeildarverkefninu með það skýra markmið að búa til bestu mögulegu Evrópukeppni fyrir fótboltaaðdáendur um allan heim, með hag félagsins og stuðningsmanna okkar að leiðarljósi. Breytingar eru ekki alltaf auðveldar en þróun er nauðsynlegt til að komast áfram, og uppbygging evrópsks fótbolta hefur þróast og breyst í gegnum áratugina. Hins vegar hafa raddir og áhyggjur stuðningsmanna um allan heims heyrst skýrt og greinilega, varðandi Ofurdeildina, og AC Milan verður að taka tillit til radda þeirra sem elska þessa dásamlegu íþrótt. Við höldum áfram að vinna að sjálfbæru módeli fyrir fótboltann.“ Tólf félög lýstu í upphafi því yfir að þau ætluðu að koma á fót Ofurdeildinni. Manchester City, Manchester United, Arsenal, Liverpool, Tottenham, Chelsea, Inter, AC Milan og Atlético Madrid hafa lýst því yfir að þau hafi dregið sig út úr hópnum. Ítalski boltinn Ofurdeildin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira
Juventus sendi nú í hádeginu frá sér yfirlýsingu þar sem félagið viðurkenndi að ekkert yrði af þeirri ofurdeild sem fyrirhuguð var. Félagið hefði þó enn trú á því að verkefnið hefði orðið til góðs. Í yfirlýsingu frá AC Milan segir að félagið verði að taka til greina þau skýru skilaboð sem stuðningsmenn um allan heim hafi sent frá sér í kjölfar þess að tilkynnt var um fyrirhugaða ofurdeild á sunnudagskvöld. Í yfirlýsingu AC Milan segir: „Við tókum boðinu um að vera með í Ofurdeildarverkefninu með það skýra markmið að búa til bestu mögulegu Evrópukeppni fyrir fótboltaaðdáendur um allan heim, með hag félagsins og stuðningsmanna okkar að leiðarljósi. Breytingar eru ekki alltaf auðveldar en þróun er nauðsynlegt til að komast áfram, og uppbygging evrópsks fótbolta hefur þróast og breyst í gegnum áratugina. Hins vegar hafa raddir og áhyggjur stuðningsmanna um allan heims heyrst skýrt og greinilega, varðandi Ofurdeildina, og AC Milan verður að taka tillit til radda þeirra sem elska þessa dásamlegu íþrótt. Við höldum áfram að vinna að sjálfbæru módeli fyrir fótboltann.“ Tólf félög lýstu í upphafi því yfir að þau ætluðu að koma á fót Ofurdeildinni. Manchester City, Manchester United, Arsenal, Liverpool, Tottenham, Chelsea, Inter, AC Milan og Atlético Madrid hafa lýst því yfir að þau hafi dregið sig út úr hópnum.
Ítalski boltinn Ofurdeildin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira