Lyon ætlar að hjálpa Söru Björk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2021 10:30 Sara Björk Gunnarsdóttir hitar hér upp fyrir leik með Olympique Lyon í Meistaradeildinni í fyrra. Getty/Alex Caparros Lyon ætlar að geta allt í sínu valdi til að auðvelda íslenska landsliðsfyrirliðanum Söru Björk Gunnarsdóttur að komast aftur inn á fótboltavöllinn eftir að hún eignast sitt fyrsta barn í lok ársins. Franska félagið Olympique Lyon óskaði Söru Björk Gunnarsdóttur til hamingju með stóru fréttirnar hennar á síðasta vetrardegi en þar tilkynnti íslenski landsliðsfyrirliðinn heiminum að hún ætti von á barni í nóvember. Lyon segir frá óléttu Söru Bjarkar á miðlum sínum og þar er líka tekið fram að samningur Söru sé til ársins 2022. Í tilkynningu Lyon kemur fram að Sara Björk sé nú á leiðinni til Íslands þar sem að hún muni eyða næstu mánuðum með kærastanum Árna Vilhjálmssyni og fjölskyldu sinni. Lyon ætlar jafnframt að gera allt í sínu valdi til að búa til sem bestu aðstæður fyrir Söru Björk að koma aftur til baka inn á völlinn eftir barnsburðarfríið. View this post on Instagram A post shared by Olympique Lyonnais (@ol) „Olympique Lyon vill óska leikmanni sínum Söru Björk Gunnarsdóttur og manni hennar til hamingju með ánægjulegan endi á árinu 2021,“ segir í upphafi tilkynningarinnar frá Olympique Lyon. „Eftir að Sara hafði greint styrktaraðilum sínum og félaginu frá fréttunum þá sagði hún frá fréttunum á samfélagsmiðlum sínum á miðvikudagskvöldið. Allt félagið, starfsmennirnir og liðsfélagar hennar fagna þessum fréttum og óska miðjumanninum alls hins besta en hún er með samning við OL til júní 2022,“ segir á Instagram síðu Lyon. „Til að klára meðgöngu sína þá hefur Sara yfirgefið félagið til að hitta fyrir sambýlismann sinn og ættingja á Íslandi. Hún verður því ekki til taks næstu mánuðina. Olympique Lyon óskar Söru enn á ný til hamingju og við munum geta allt sem við getum til að hjálpa henni við að skipuleggja endurkomu sína við bestu aðstæður í boði,“ segir í tilkynningu Lyon eins og sjá má hér fyrir ofan. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira
Franska félagið Olympique Lyon óskaði Söru Björk Gunnarsdóttur til hamingju með stóru fréttirnar hennar á síðasta vetrardegi en þar tilkynnti íslenski landsliðsfyrirliðinn heiminum að hún ætti von á barni í nóvember. Lyon segir frá óléttu Söru Bjarkar á miðlum sínum og þar er líka tekið fram að samningur Söru sé til ársins 2022. Í tilkynningu Lyon kemur fram að Sara Björk sé nú á leiðinni til Íslands þar sem að hún muni eyða næstu mánuðum með kærastanum Árna Vilhjálmssyni og fjölskyldu sinni. Lyon ætlar jafnframt að gera allt í sínu valdi til að búa til sem bestu aðstæður fyrir Söru Björk að koma aftur til baka inn á völlinn eftir barnsburðarfríið. View this post on Instagram A post shared by Olympique Lyonnais (@ol) „Olympique Lyon vill óska leikmanni sínum Söru Björk Gunnarsdóttur og manni hennar til hamingju með ánægjulegan endi á árinu 2021,“ segir í upphafi tilkynningarinnar frá Olympique Lyon. „Eftir að Sara hafði greint styrktaraðilum sínum og félaginu frá fréttunum þá sagði hún frá fréttunum á samfélagsmiðlum sínum á miðvikudagskvöldið. Allt félagið, starfsmennirnir og liðsfélagar hennar fagna þessum fréttum og óska miðjumanninum alls hins besta en hún er með samning við OL til júní 2022,“ segir á Instagram síðu Lyon. „Til að klára meðgöngu sína þá hefur Sara yfirgefið félagið til að hitta fyrir sambýlismann sinn og ættingja á Íslandi. Hún verður því ekki til taks næstu mánuðina. Olympique Lyon óskar Söru enn á ný til hamingju og við munum geta allt sem við getum til að hjálpa henni við að skipuleggja endurkomu sína við bestu aðstæður í boði,“ segir í tilkynningu Lyon eins og sjá má hér fyrir ofan.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira