Natan Dagur áfram í næstu umferð eftir stórbrotinn flutning á lagi Rihönnu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. apríl 2021 07:51 Natan Dagur er kominn í sextán manna úrslit í The Voice í Noregi. Skjáskot/The Voice Norway Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í sextán manna úrslit í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum Voice. Natan Dagur flutti lagið Stay með Rihönnu með glæsibrag í 32 manna úrslitunum sem fram fóru í gær en þetta var í þriðja sinn sem Natan Dagur steig á svið í þáttunum en flutning hans má sjá í spilaranum hér að neðan. Keppnin í gær var útsláttarkeppni sem þýðir að aðeins helmingur þeirra 32 sem stigu á svið í gær komust áfram. Natan Dagur mætti söngvaranum Mads Sølnes í einvígi en hann söng lagið Watermelon sugar með Harry Styles. Natan varð hlutskarpari og hefur líkt og áður segir tryggt sér sæti í sextán manna úrslitum, en sextán manna úrslitin eru einmitt fyrsta umferðin sem sýnd verður í beinni útsendingu á norsku sjónvarpsstöðinni TV 2. Natan Dagur hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í þáttunum til þessa. Fyrsti flutningur hans í svokallaðri blindri áheyrnarprufu hefur fengið rúmlega 1,2 milljón spilanir á YouTube. Þá flutti hann lagið Bruises með Lewis Capaldi og kemst flutningur hans á lista yfir efstu þrjú lögin í sögu Voice í Noregi sem hafa fengið flestar hlustanir á YouTube. Flutningurinn er jafnframt kominn með yfir hálfa milljón spilanir á Spotify og hefur verið valinn einn af tíu bestu blindu flutningum í heiminum á þessu ári á fjórum af stærstu YouTube-rásum The Voice. Tónlist Noregur Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Allt undir hjá Natan Degi í norsku útgáfunni af The Voice í kvöld Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson hefur slegið rækilega í norsku útgáfunni af The Voice. 26. mars 2021 12:31 Íslendingur slær í gegn í norska Voice og dómarinn grét Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson sló rækilega í gegn í áheyrnarprufu í norsku útgáfunni af The Voice í vikunni. 8. janúar 2021 15:30 Svona komst Natan Dagur áfram í The Voice Norway Og Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í þriðju umferð norsku sjónvarpskeppninnar The Voice. 27. mars 2021 17:54 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Keppnin í gær var útsláttarkeppni sem þýðir að aðeins helmingur þeirra 32 sem stigu á svið í gær komust áfram. Natan Dagur mætti söngvaranum Mads Sølnes í einvígi en hann söng lagið Watermelon sugar með Harry Styles. Natan varð hlutskarpari og hefur líkt og áður segir tryggt sér sæti í sextán manna úrslitum, en sextán manna úrslitin eru einmitt fyrsta umferðin sem sýnd verður í beinni útsendingu á norsku sjónvarpsstöðinni TV 2. Natan Dagur hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í þáttunum til þessa. Fyrsti flutningur hans í svokallaðri blindri áheyrnarprufu hefur fengið rúmlega 1,2 milljón spilanir á YouTube. Þá flutti hann lagið Bruises með Lewis Capaldi og kemst flutningur hans á lista yfir efstu þrjú lögin í sögu Voice í Noregi sem hafa fengið flestar hlustanir á YouTube. Flutningurinn er jafnframt kominn með yfir hálfa milljón spilanir á Spotify og hefur verið valinn einn af tíu bestu blindu flutningum í heiminum á þessu ári á fjórum af stærstu YouTube-rásum The Voice.
Tónlist Noregur Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Allt undir hjá Natan Degi í norsku útgáfunni af The Voice í kvöld Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson hefur slegið rækilega í norsku útgáfunni af The Voice. 26. mars 2021 12:31 Íslendingur slær í gegn í norska Voice og dómarinn grét Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson sló rækilega í gegn í áheyrnarprufu í norsku útgáfunni af The Voice í vikunni. 8. janúar 2021 15:30 Svona komst Natan Dagur áfram í The Voice Norway Og Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í þriðju umferð norsku sjónvarpskeppninnar The Voice. 27. mars 2021 17:54 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Allt undir hjá Natan Degi í norsku útgáfunni af The Voice í kvöld Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson hefur slegið rækilega í norsku útgáfunni af The Voice. 26. mars 2021 12:31
Íslendingur slær í gegn í norska Voice og dómarinn grét Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson sló rækilega í gegn í áheyrnarprufu í norsku útgáfunni af The Voice í vikunni. 8. janúar 2021 15:30
Svona komst Natan Dagur áfram í The Voice Norway Og Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í þriðju umferð norsku sjónvarpskeppninnar The Voice. 27. mars 2021 17:54