Heimasíða HSÍ ekki sammála sjálfri sér um hvaða lið sé á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 12:01 KA/Þór stelpurnar fagna hér í vetur en þær eiga að vera í efsta sæti Olís deildar kvenna fyrir lokaumferðina. Vísir/Hulda Margrét Spennan er svo mikil í Olís deild kvenna í handbolta fyrir lokaumferðina að bæði lið Fram og KA/Þór sitja á toppnum á heimasíðu HSÍ. Það fer bara eftir því hvar þú smellir hvort liðið er í toppsætinu. Það eru misvísandi skilaboð í gangi á úrslitasíðu Handknattleikssambands Íslands. KA/Þór og Fram eru jöfn að stigum á toppi Olís deildar kvenna fyrir lokaumferðina en heimasíða HSÍ er ekki sammála sjálfri sér í hvor þeirra sé í raun á toppnum. Þegar smellt er á Olís deild kvenna í mótavef HSÍ þá má kemur upp yfirlit yfir næstu leiki og þar er einnig staðan í deildinni. Í þeirri stigatöflu situr Fram í efsta sætinu. Staðan á fyrstu síðu Olís deildar kvenna. Þar er Fram í efsta sætið.Skjámynd/HSÍ Þegar smellt er „Sjá meira“ kemst maður inn á mótið þar sem er hægt að sjá úrslit allra leikja. Þar er líka stigatafla deildarinnar en á henni er KA/Þór í toppsætinu. Samkvæmt reglum HSÍ þá fer röð liða eftir innbyrðis leikjum ef liðin eru jöfn. KA/Þór vann fyrri leikinn á móti Fram og er því réttilega í efsta sætinu. Framkonur eru aftur á móti með mun betri markatölu en KA/Þór konur og væru því í efsta sætinu ef farið væri eftir gömlu reglunum þar sem markatala réði röð liða ef þú væri jöfn. Fyrir þá sem fara ekki alla leið inn á úrslitasíðu Olís deildar kvenna þá verða þeir að átta sig á því að staðan á opnunarsíðu mótsins er ekki rétt. Fram er ekki í efsta sætinu heldur KA/Þór. Það þýðir að þegar Fram fær KA/Þór í heimsókn í lokaumferðinni um næstu helgi þá nægir KA/Þór jafntefli til þess að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. KA/Þór á aftur á móti að vera í efsta sætinu eins og kemur fram þegar menn fara alla leið inn í mótið á heimasíðu HSÍ.Skjámynd/HSÍ Olís-deild kvenna Fram KA Þór Akureyri Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum Sjá meira
Það eru misvísandi skilaboð í gangi á úrslitasíðu Handknattleikssambands Íslands. KA/Þór og Fram eru jöfn að stigum á toppi Olís deildar kvenna fyrir lokaumferðina en heimasíða HSÍ er ekki sammála sjálfri sér í hvor þeirra sé í raun á toppnum. Þegar smellt er á Olís deild kvenna í mótavef HSÍ þá má kemur upp yfirlit yfir næstu leiki og þar er einnig staðan í deildinni. Í þeirri stigatöflu situr Fram í efsta sætinu. Staðan á fyrstu síðu Olís deildar kvenna. Þar er Fram í efsta sætið.Skjámynd/HSÍ Þegar smellt er „Sjá meira“ kemst maður inn á mótið þar sem er hægt að sjá úrslit allra leikja. Þar er líka stigatafla deildarinnar en á henni er KA/Þór í toppsætinu. Samkvæmt reglum HSÍ þá fer röð liða eftir innbyrðis leikjum ef liðin eru jöfn. KA/Þór vann fyrri leikinn á móti Fram og er því réttilega í efsta sætinu. Framkonur eru aftur á móti með mun betri markatölu en KA/Þór konur og væru því í efsta sætinu ef farið væri eftir gömlu reglunum þar sem markatala réði röð liða ef þú væri jöfn. Fyrir þá sem fara ekki alla leið inn á úrslitasíðu Olís deildar kvenna þá verða þeir að átta sig á því að staðan á opnunarsíðu mótsins er ekki rétt. Fram er ekki í efsta sætinu heldur KA/Þór. Það þýðir að þegar Fram fær KA/Þór í heimsókn í lokaumferðinni um næstu helgi þá nægir KA/Þór jafntefli til þess að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. KA/Þór á aftur á móti að vera í efsta sætinu eins og kemur fram þegar menn fara alla leið inn í mótið á heimasíðu HSÍ.Skjámynd/HSÍ
Olís-deild kvenna Fram KA Þór Akureyri Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti