Bjarni: Varnarleikur liðsins vann leikinn Andri Már Eggertsson skrifar 5. maí 2021 21:30 Bjarni Magnússon ræðir við sitt lið. vísir/bára Haukar tóku stórt skref með sigri í kvöld á Keflavík í átt að heimaleikja rétt í úrslitakeppninni. Haukar spiluðu mjög vel í kvöld og var Bjarni Magnússon þjálfari liðsins afar kátur með frammistöðuna. „Við spiluðum frábæran varnarleik, það var allt annað að sjá til liðsins í fráköstunum og heilt yfir spiluðum við frábæra vörn í 35 mínútur sem varð til þess að við unnum leikinn,“ sagði Bjarni. Daniela Wallen Morillo leikmaður Keflavíkur fór á kostum í 1. leikhluta og gerði 13 af 16 stigum Keflavíkur. Daniela skoraði síðan ekki aftur fyrr en alveg undir lok leiksins. „Ég hrósa sjaldan einstaklingum, en Elísabet Ýr Ægisdóttir kom inn á og spilaði mjög góða vörn á hana, við spiluðum vörnina bara eins og við vorum búnar að tala um,“ sagði Bjarni. „Varnarlega spiluðum við mjög vel þar til það voru fimm mínútur eftir af leiknum þá slökuðum við mikið á og fórum við að hika talsvert meira en á endanum kláruðum við leikinn.“ Haukar fóru á kostum um miðjan fyrri hálfleik sem þeir héldu síðan sama plani í upphafi seinni hálfleiks og endaði áhlaup Hauka 16-0 og var Bjarni afar ánægður með þann hluta leiksins. „Þriðji leikhluti hefur verið okkur til vandræða sem við höfum verið að reyna breyta, sem við gerðum í kvöld, sem varð svo bara til þess að við spiluðum verr í fjórða leikhluta en maður fær ekki allt í þessu lífi,“ sagði Bjarni léttur. Dómarar leiksins í kvöld voru mikið á milli tannana á báðum þjálfurunum í kvöld og þá sérstaklega Bjarna. „Mér fannst vanta betri útskýringar um hvað þeir voru að leyfa í leiknum. Við fengum síðan mjög sérstaka óíþróttamannslega villu undir lok leiks sem var í engum takti við dómgsæluna fram að þessu tiltekna atviki,“ sagði Bjarni að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Haukar Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 67-63 | Haukar hirtu annað sætið af Keflavík Haukar unnu Keflavík 67-63 sem gerði það að verkum að liðin áttu sæta skipti og eru Haukar komnar í kjörstöðu með að fá heimaleik í fyrstu umferð úrslitakeppnarinnar. 5. maí 2021 21:55 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
„Við spiluðum frábæran varnarleik, það var allt annað að sjá til liðsins í fráköstunum og heilt yfir spiluðum við frábæra vörn í 35 mínútur sem varð til þess að við unnum leikinn,“ sagði Bjarni. Daniela Wallen Morillo leikmaður Keflavíkur fór á kostum í 1. leikhluta og gerði 13 af 16 stigum Keflavíkur. Daniela skoraði síðan ekki aftur fyrr en alveg undir lok leiksins. „Ég hrósa sjaldan einstaklingum, en Elísabet Ýr Ægisdóttir kom inn á og spilaði mjög góða vörn á hana, við spiluðum vörnina bara eins og við vorum búnar að tala um,“ sagði Bjarni. „Varnarlega spiluðum við mjög vel þar til það voru fimm mínútur eftir af leiknum þá slökuðum við mikið á og fórum við að hika talsvert meira en á endanum kláruðum við leikinn.“ Haukar fóru á kostum um miðjan fyrri hálfleik sem þeir héldu síðan sama plani í upphafi seinni hálfleiks og endaði áhlaup Hauka 16-0 og var Bjarni afar ánægður með þann hluta leiksins. „Þriðji leikhluti hefur verið okkur til vandræða sem við höfum verið að reyna breyta, sem við gerðum í kvöld, sem varð svo bara til þess að við spiluðum verr í fjórða leikhluta en maður fær ekki allt í þessu lífi,“ sagði Bjarni léttur. Dómarar leiksins í kvöld voru mikið á milli tannana á báðum þjálfurunum í kvöld og þá sérstaklega Bjarna. „Mér fannst vanta betri útskýringar um hvað þeir voru að leyfa í leiknum. Við fengum síðan mjög sérstaka óíþróttamannslega villu undir lok leiks sem var í engum takti við dómgsæluna fram að þessu tiltekna atviki,“ sagði Bjarni að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Haukar Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 67-63 | Haukar hirtu annað sætið af Keflavík Haukar unnu Keflavík 67-63 sem gerði það að verkum að liðin áttu sæta skipti og eru Haukar komnar í kjörstöðu með að fá heimaleik í fyrstu umferð úrslitakeppnarinnar. 5. maí 2021 21:55 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 67-63 | Haukar hirtu annað sætið af Keflavík Haukar unnu Keflavík 67-63 sem gerði það að verkum að liðin áttu sæta skipti og eru Haukar komnar í kjörstöðu með að fá heimaleik í fyrstu umferð úrslitakeppnarinnar. 5. maí 2021 21:55
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn