Sigrar hjá ÍBV, Val og Stjörnunni 8. maí 2021 15:06 Bæði ÍBV og Stjarnan unnu sína leiki í dag. vísir/hulda Lokaumferðin í Olís-deild kvenna fór fram í dag. Úrslitaleikurinn um deildarmeistaratitilinn var í Safamýri en þrír aðrir lekir fóru fram. Stjarnan vann 26-24 sigur á Haukum eftir að hafa verið 13-10 yfir í hálfleik á Ásvöllum. Stjarnan endar í fimmta sætinu en Haukar í því sjötta. Tinna Húnbjörg Einarsdóttir var frábær í marki Stjörnunnar með 41% markvörslu. Markahæst var Eva Björk Davíðsdóttir með tíu mörk. Birta Lind Jóhannsdóttir, Elín Klara Þorkelsdóttir og Berta Rut Harðardóttir gerðu fjögur mörk hver og Annika Petersen var með tæplega 40% markvörslu. Valur vann sjö marka sigur á HK, 27-20, en Valur var 11-9 yfir í hálfleik. Valur endar í þriðja sætinu en HK í sjöunda. Sigríður Hauksdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir gerðu fjögur mörk hvor fyrir HK en Thea Imani Sturludóttir gerði ellefu fyrir Val og Lovísa Thompson níu. ÍBV vann svo sigur á botnliði FH með minnsta mun, 20-19, en ÍBV var einnig einu marki yfir í leikhlé, 12-11. ÍBV endar í fjórða sætinu en FH er fallið án stiga. Ásta Björt Júlíusdóttir gerði níu mörk fyrir ÍBV og Harpa Valey Gylfadóttir fjögur. Fanney Þóra Þórsdóttir, Ragnheiður Tómasdóttir og Sylvía Blöndal gerðu fjögur mörk hver fyrir FH. ÍBV FH Stjarnan Valur HK Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27| KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Stjarnan vann 26-24 sigur á Haukum eftir að hafa verið 13-10 yfir í hálfleik á Ásvöllum. Stjarnan endar í fimmta sætinu en Haukar í því sjötta. Tinna Húnbjörg Einarsdóttir var frábær í marki Stjörnunnar með 41% markvörslu. Markahæst var Eva Björk Davíðsdóttir með tíu mörk. Birta Lind Jóhannsdóttir, Elín Klara Þorkelsdóttir og Berta Rut Harðardóttir gerðu fjögur mörk hver og Annika Petersen var með tæplega 40% markvörslu. Valur vann sjö marka sigur á HK, 27-20, en Valur var 11-9 yfir í hálfleik. Valur endar í þriðja sætinu en HK í sjöunda. Sigríður Hauksdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir gerðu fjögur mörk hvor fyrir HK en Thea Imani Sturludóttir gerði ellefu fyrir Val og Lovísa Thompson níu. ÍBV vann svo sigur á botnliði FH með minnsta mun, 20-19, en ÍBV var einnig einu marki yfir í leikhlé, 12-11. ÍBV endar í fjórða sætinu en FH er fallið án stiga. Ásta Björt Júlíusdóttir gerði níu mörk fyrir ÍBV og Harpa Valey Gylfadóttir fjögur. Fanney Þóra Þórsdóttir, Ragnheiður Tómasdóttir og Sylvía Blöndal gerðu fjögur mörk hver fyrir FH.
ÍBV FH Stjarnan Valur HK Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27| KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27| KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06