Allt að gerast á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. maí 2021 13:17 Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri Rangárþings eystra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikill uppbygging á sér nú stað á Hvolsvelli en þar seljast allar lausar lóðir eins og heitar lummur og nýir íbúar flykkjast á staðinn. Hvolsvöllur eru hluti af sveitarfélaginu Rangárþingi eystra. Miklar byggingaframkvæmdir eiga sér nú stað á Hvolsvelli og þar rísa nú ný og ný íbúðarhverfi. Sveitarstjórinn, Lilja Einarsdóttir er að sjálfsögðu kát með þessa miklu uppbyggingu. „Hér er allt að gerast, það er bara gríðarlega mikil uppbygging og mikil eftirspurn eftir nýjum lóðum. Við auglýstum fyrir nokkru síðan og það fór strax stór hluti þannig að það er mikil gróska hér. Ég held að þessi mikla eftirspurn eftir lóðum á staðnum sé hversu gott er að búa á Hvolsvelli. Þorpið er í þægilegri fjarlægð frá höfuðborginni en þú ert samt komin í sveitarómantíkina og rólegheitin. Það er gott að ala upp börn hérna og veðráttan er náttúrulega dásamleg og fólkið náttúrlega fyrsta flokks,“ segir Lilja. Mikil uppbygging á sér nú stað á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk er það sem er aðallega að flytja á Hvolsvöll? „Fjölskyldufólk, það er bara gríðarlega mikið af ungu fólki að koma hingað og leikskólinn okkar blómstrar enda erum við að fara að byggja nýjan leikskóla. Við munum vonandi hefjast handa við það núna síðsumars.“ Rangárþing eystra er mikið landbúnaðarsamfélag. Hvernig gengur í sveitunum á tímum Covid? Bara vel held ég, það hafa ekki verið mikil skakkaföll þar, það er helst ferðaþjónustan og margir eru með ferðaþjónustu samhliða landbúnaði en ég held að það sé allt að fara að rísa,“ sagði Lilja. Rangárþing eystra Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Sjá meira
Hvolsvöllur eru hluti af sveitarfélaginu Rangárþingi eystra. Miklar byggingaframkvæmdir eiga sér nú stað á Hvolsvelli og þar rísa nú ný og ný íbúðarhverfi. Sveitarstjórinn, Lilja Einarsdóttir er að sjálfsögðu kát með þessa miklu uppbyggingu. „Hér er allt að gerast, það er bara gríðarlega mikil uppbygging og mikil eftirspurn eftir nýjum lóðum. Við auglýstum fyrir nokkru síðan og það fór strax stór hluti þannig að það er mikil gróska hér. Ég held að þessi mikla eftirspurn eftir lóðum á staðnum sé hversu gott er að búa á Hvolsvelli. Þorpið er í þægilegri fjarlægð frá höfuðborginni en þú ert samt komin í sveitarómantíkina og rólegheitin. Það er gott að ala upp börn hérna og veðráttan er náttúrulega dásamleg og fólkið náttúrlega fyrsta flokks,“ segir Lilja. Mikil uppbygging á sér nú stað á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk er það sem er aðallega að flytja á Hvolsvöll? „Fjölskyldufólk, það er bara gríðarlega mikið af ungu fólki að koma hingað og leikskólinn okkar blómstrar enda erum við að fara að byggja nýjan leikskóla. Við munum vonandi hefjast handa við það núna síðsumars.“ Rangárþing eystra er mikið landbúnaðarsamfélag. Hvernig gengur í sveitunum á tímum Covid? Bara vel held ég, það hafa ekki verið mikil skakkaföll þar, það er helst ferðaþjónustan og margir eru með ferðaþjónustu samhliða landbúnaði en ég held að það sé allt að fara að rísa,“ sagði Lilja.
Rangárþing eystra Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Sjá meira