Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kaplakrika og mörkin úr fyrsta sigri Keflvíkinga í rúmlega tvö þúsund daga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2021 09:01 FH mistókst að vinna Val þrátt fyrir að vera manni fleiri í 66 mínútur. vísir/hulda margrét Fjögur mörk voru skoruð í síðustu tveimur leikjum 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. FH og Valur skildu jöfn, 1-1, og Keflavík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild síðan 2015 þegar þeir unnu Stjörnuna, 2-0. FH var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik gegn Íslandsmeisturum Vals í Kaplakrika. Hagur FH-inga vænkaðist mjög þegar Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsmanna, var rekinn af velli á 24. mínútu fyrir að sparka í Jónatan Inga Jónsson. Á 38. mínútu náði FH forystunni þegar skot Harðar Inga Gunnarssonar fór af Ágústi Eðvald Hlynssyni og í netið. FH-ingar leiddu í hálfleik, 1-0. Valsmenn létu mótlætið ekki buga sig og léku vel í seinni hálfleik. Þeir uppskáru jöfnunarmark á 70. mínútu þegar Sigurður Egill Lárusson kom boltanum í netið. Lokatölur 1-1. FH og Valur eru bæði með fjögur stig. Klippa: FH 1-1 Valur Eftir 2046 daga bið eftir sigri í efstu deild vann Keflavík 2-0 sigur á Stjörnunni suður með sjó. Nýliðarnir komust yfir á 22. mínútu þegar fyrirliðinn Frans Elvarsson skoraði úr vítaspyrnu. Eftir níu mínútna leik í seinni hálfleik bætti Kian Williams við marki. Keflvíkingar unnu því 2-0 sigur og fengu sín fyrstu stig í sumar. Stjarnan er áfram með eitt stig og er eina lið deildarinnar sem hefur ekki enn skorað. Leikurinn í gær var sá fyrsti hjá Stjörnunni eftir að Rúnar Páll Sigmundsson hætti óvænt sem þjálfari liðsins. Klippa: Keflavík 2-0 Stjarnan Pepsi Max-deild karla FH Valur Keflavík ÍF Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 2-0 | Tap í fyrsta leik Þorvalds Nýliðar Keflavíkur sigruðu Stjörnuna sem var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Þorvalds Örlygssonar. 9. maí 2021 18:31 „Ömurlegur völlur og vindur“ Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld. 9. maí 2021 22:08 Sigurður Egill: Ég á alltaf góða leiki á móti FH Jafntefli var niðurstaðna í stórleik umferðarinnar. Valur voru lengi manni færri og var Sigurður Egill Lárusson markaskorari Vals í leiknum sáttur með stigið á útivelli. 9. maí 2021 21:51 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-1| Sigurður Egill tryggði Val stig manni færri Stórleikur umferðarinnar var í Kaplakrika þar sem FH og Valur áttust við. Þema umferðarinnar var jafntefli þar sem alls enduðu 4 leikir af 6 með jafntefli. Leikurinn í Kaplakrika endaði 1-1 9. maí 2021 22:40 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
FH var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik gegn Íslandsmeisturum Vals í Kaplakrika. Hagur FH-inga vænkaðist mjög þegar Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsmanna, var rekinn af velli á 24. mínútu fyrir að sparka í Jónatan Inga Jónsson. Á 38. mínútu náði FH forystunni þegar skot Harðar Inga Gunnarssonar fór af Ágústi Eðvald Hlynssyni og í netið. FH-ingar leiddu í hálfleik, 1-0. Valsmenn létu mótlætið ekki buga sig og léku vel í seinni hálfleik. Þeir uppskáru jöfnunarmark á 70. mínútu þegar Sigurður Egill Lárusson kom boltanum í netið. Lokatölur 1-1. FH og Valur eru bæði með fjögur stig. Klippa: FH 1-1 Valur Eftir 2046 daga bið eftir sigri í efstu deild vann Keflavík 2-0 sigur á Stjörnunni suður með sjó. Nýliðarnir komust yfir á 22. mínútu þegar fyrirliðinn Frans Elvarsson skoraði úr vítaspyrnu. Eftir níu mínútna leik í seinni hálfleik bætti Kian Williams við marki. Keflvíkingar unnu því 2-0 sigur og fengu sín fyrstu stig í sumar. Stjarnan er áfram með eitt stig og er eina lið deildarinnar sem hefur ekki enn skorað. Leikurinn í gær var sá fyrsti hjá Stjörnunni eftir að Rúnar Páll Sigmundsson hætti óvænt sem þjálfari liðsins. Klippa: Keflavík 2-0 Stjarnan
Pepsi Max-deild karla FH Valur Keflavík ÍF Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 2-0 | Tap í fyrsta leik Þorvalds Nýliðar Keflavíkur sigruðu Stjörnuna sem var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Þorvalds Örlygssonar. 9. maí 2021 18:31 „Ömurlegur völlur og vindur“ Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld. 9. maí 2021 22:08 Sigurður Egill: Ég á alltaf góða leiki á móti FH Jafntefli var niðurstaðna í stórleik umferðarinnar. Valur voru lengi manni færri og var Sigurður Egill Lárusson markaskorari Vals í leiknum sáttur með stigið á útivelli. 9. maí 2021 21:51 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-1| Sigurður Egill tryggði Val stig manni færri Stórleikur umferðarinnar var í Kaplakrika þar sem FH og Valur áttust við. Þema umferðarinnar var jafntefli þar sem alls enduðu 4 leikir af 6 með jafntefli. Leikurinn í Kaplakrika endaði 1-1 9. maí 2021 22:40 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 2-0 | Tap í fyrsta leik Þorvalds Nýliðar Keflavíkur sigruðu Stjörnuna sem var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Þorvalds Örlygssonar. 9. maí 2021 18:31
„Ömurlegur völlur og vindur“ Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld. 9. maí 2021 22:08
Sigurður Egill: Ég á alltaf góða leiki á móti FH Jafntefli var niðurstaðna í stórleik umferðarinnar. Valur voru lengi manni færri og var Sigurður Egill Lárusson markaskorari Vals í leiknum sáttur með stigið á útivelli. 9. maí 2021 21:51
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-1| Sigurður Egill tryggði Val stig manni færri Stórleikur umferðarinnar var í Kaplakrika þar sem FH og Valur áttust við. Þema umferðarinnar var jafntefli þar sem alls enduðu 4 leikir af 6 með jafntefli. Leikurinn í Kaplakrika endaði 1-1 9. maí 2021 22:40