Fjórir íslenskir sigrar í danska handboltanum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. maí 2021 16:15 Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina í marki GOG í dag. Það voru fjórir leikir á dagskrá í danska handboltanum í dag. Í öllum leikjum dagsins voru Íslendingar í eldlínunni og enduðu allir leikirnir með íslenskum sigri. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar hans í Holstebro sóttu góðan tveggja marka sigur þegar þeir kíktu í heimsókn til Álaborgar. Lokatölur 38-36 og Holstebro er nú á toppi síns riðils. Í sama riðli tóku Elvar Örn Jónsson og félagar hans á móti Skanderborg í leik sem var jafn fram á seinustu sekúndu. Skjern átti þó lokaorðið og unnu numan eins marks sigur, 26-25. Skjern er því í þriðja sæti riðilsins. Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina í marki GOG sem tók á móti Bjerringbro/Silkeborg í jöfnum og spennandi leik. GOG sýndi styrk sinn undir lokinn og vann að lokum tveggja marka sigur, 37-35 og situr nokkuð þægilega á toppi síns riðils. Seinasti leikur dagsins var Íslendingaslagur þar sem Sønderjyske með Svein Jóhannsson innanborðs tók á móti Ágústi Elí Björgvinssyni og félögum í Kolding. Sønderjyske vann þar öruggan tíu marka sigur og eru nú jafnir Bjerringbro/Silkeborg í öðru sæti riðilsins. Danski handboltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar hans í Holstebro sóttu góðan tveggja marka sigur þegar þeir kíktu í heimsókn til Álaborgar. Lokatölur 38-36 og Holstebro er nú á toppi síns riðils. Í sama riðli tóku Elvar Örn Jónsson og félagar hans á móti Skanderborg í leik sem var jafn fram á seinustu sekúndu. Skjern átti þó lokaorðið og unnu numan eins marks sigur, 26-25. Skjern er því í þriðja sæti riðilsins. Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina í marki GOG sem tók á móti Bjerringbro/Silkeborg í jöfnum og spennandi leik. GOG sýndi styrk sinn undir lokinn og vann að lokum tveggja marka sigur, 37-35 og situr nokkuð þægilega á toppi síns riðils. Seinasti leikur dagsins var Íslendingaslagur þar sem Sønderjyske með Svein Jóhannsson innanborðs tók á móti Ágústi Elí Björgvinssyni og félögum í Kolding. Sønderjyske vann þar öruggan tíu marka sigur og eru nú jafnir Bjerringbro/Silkeborg í öðru sæti riðilsins.
Danski handboltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira