Danski handboltinn

Fréttamynd

Steinlágu á móti neðsta liðinu

Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro-Silkeborg urðu í dag fyrsta liðið til að tapa fyrir botnliði Grindsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Kol­stad í undan­úr­slit

Norska stórliðið Kolstad er komið í undanúrslit bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið hefur orðið bikarmeistari undanfarin tvö ár og stefnir á að endurtaka leikinn í ár.

Handbolti
Fréttamynd

Sporting rúllaði yfir Veszprém

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting áttu ekki í vandræðum með Veszprém, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar þau mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 

Handbolti
Fréttamynd

Arnór hafði betur gegn Guð­mundi

Holstebro, lið Arnórs Atlasonar, hafði betur gegn Fredericia, liði Guðmundar Þ. Guðmundssonar, í 1. umferð dönsku úrvalsdeild karla í handbolta. Þá byrjar Bjarki Már Elísson tímabilið af krafti í Ungverjalandi.

Handbolti
Fréttamynd

Ís­­lendingar mættu stundum hugsa sinn gang

Enn þann dag í dag er Guð­mundi Guð­munds­syni þakkað fyrir Ólympíugullið sem hann vann með danska lands­liðinu í hand­bolta árið 2016. Hann segir Ís­lendinga hins vegar, marga hverja, fljóta að gleyma.

Handbolti
Fréttamynd

Guð­mundur hrærður eftir tíðindi morgunsins

Fredericia, danska úrvalsdeildarfélagið í handbolta, sem þjálfað er af Guðmundi Guðmundssyni, mun taka þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Þetta varð ljóst í morgun en í samtali við Vísi segist Guðmundur hrærður yfir fréttunum.  

Handbolti
Fréttamynd

„Held ég sé að verða betri þjálfari með hverju árinu sem líður“

Eftir frá­bært tíma­bil og silfur­verð­laun hefur Guð­mundur Guð­munds­son fram­lengt samning sinn hjá danska úr­vals­deildar­fé­laginu Fredericia í hand­bolta. Á­kvörðun sem var honum ekki erfið því gengið hefur af­burða vel hjá liðinu undir hans stjórn. Guð­mundur segist hvergi nærri hættur.

Handbolti
Fréttamynd

Gummi Gumm velur Höllu Hrund í liðið sitt

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltaliðsins Fredericia, velkist ekki í neinum vafa um hver hann telur að sé best til þess fallinn að verða næsti forseti Íslands. Hann setur x-ið sitt við Höllu Hrund Logadóttur og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama.

Handbolti