Stjörnumenn klára tímabilið án eins síns besta manns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2021 15:01 Mirza Sarajlija er mikil skytta og mikilvægur fyrir Stjörnumenn sem hafa ekki verið alltof sannfærandi í sóknarleiknum að undanförnu. Vísir/Bára Slóvenski bakvörðurinn Mirza Sarajlija mun ekki spila fleiri leiki með Stjörnunni í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Hnémeiðslin sem Mirza varð fyrir í öðrum leiknum á móti Grindavík eru það alvarleg að hann spilar ekki meira með liðinu. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, staðfesti við mbl.is, að Mirza Sarajlija sé með rifinn liðþófa og það að hann spili ekki meira með liðinu í úrslitakeppninni. Samkvæmt Arnari eru menn frá í átta vikur hið minnsta eftir svona meiðsli. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í körfuknattleik karla, hefur staðfest að tímabili slóvenska bakvarðarins Mirza Sarajlija sé lokið með liðinu eftir að hann reif liðþófa í hné. https://t.co/PEBKvlaXUM— mbl.is SPORT (@mblsport) May 20, 2021 Gunnar Ólafsson var hins vegar heppnari með sín meiðsli og er væntanlega bara með mar en ekki brákað rifbein. Arnar er bjartsýnn á það að Gunnar verði leikfær í næsta leik. Mirza Sarajlija var með 14,2 stig, 4,1 stoðsendingu og 3,4 fráköst að meðaltali í leik í deildarkeppninni, hann skoraði 14 stig í fyrsta leiknum á móti Grindavík og var kominn með 8 stig á 15 mínútum þegar hann meiddist í byrjun seinni hálfleiks í Grindavík. Stjörnumenn endurheimta fyrirliða sinn Hlyn Bæringsson í næsta leik en hann missti af þessum öðrum leik vegna leikbanns eins og frægt er orðið. Þriðji leikur Stjörnunnar og Grindavíkur fer fram í Garðabænum á laugardaginn en staðan í einvíginu er 1-1. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í undanúrslit. Dominos-deild karla Stjarnan UMF Grindavík Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Hnémeiðslin sem Mirza varð fyrir í öðrum leiknum á móti Grindavík eru það alvarleg að hann spilar ekki meira með liðinu. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, staðfesti við mbl.is, að Mirza Sarajlija sé með rifinn liðþófa og það að hann spili ekki meira með liðinu í úrslitakeppninni. Samkvæmt Arnari eru menn frá í átta vikur hið minnsta eftir svona meiðsli. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í körfuknattleik karla, hefur staðfest að tímabili slóvenska bakvarðarins Mirza Sarajlija sé lokið með liðinu eftir að hann reif liðþófa í hné. https://t.co/PEBKvlaXUM— mbl.is SPORT (@mblsport) May 20, 2021 Gunnar Ólafsson var hins vegar heppnari með sín meiðsli og er væntanlega bara með mar en ekki brákað rifbein. Arnar er bjartsýnn á það að Gunnar verði leikfær í næsta leik. Mirza Sarajlija var með 14,2 stig, 4,1 stoðsendingu og 3,4 fráköst að meðaltali í leik í deildarkeppninni, hann skoraði 14 stig í fyrsta leiknum á móti Grindavík og var kominn með 8 stig á 15 mínútum þegar hann meiddist í byrjun seinni hálfleiks í Grindavík. Stjörnumenn endurheimta fyrirliða sinn Hlyn Bæringsson í næsta leik en hann missti af þessum öðrum leik vegna leikbanns eins og frægt er orðið. Þriðji leikur Stjörnunnar og Grindavíkur fer fram í Garðabænum á laugardaginn en staðan í einvíginu er 1-1. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í undanúrslit.
Dominos-deild karla Stjarnan UMF Grindavík Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira