Þjáðist af kvíða og kvíðaköstum og vildi gera allt til að hætta að finna til Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. maí 2021 07:54 „Það er mikið af mömmu í mér,“ segir prinsinn. epa/Vickie Flores Harry Bretaprins þjáðist af kvíða og fékk alvarleg kvíðaköst þegar hann var yngri. Þá drakk hann stundum „vikuskammt“ af áfengi á einu kvöldi til að takast á við dauða móður sinnar og var tilbúinn til að gera allt til að hætta að finna til löngu seinna. Þetta kemur fram í samtali Harry og Opruh Winfrey í nýjum þáttum þeirra um geðheilbrigði, The Me You Can't See. Harry segist hafa upplifað aldursárin 28 til 32 sem „martröð“, þar sem hann þjáðist af alvarlegum kvíða og fékk kvíðaköst. „Ég var bara út á þekju andlega,“ segir hann. „Í hvert sinn sem ég klæddist í jakkaföt og setti á mig bindi, og þurfti að setja mig í stellingar og segja: Ok, spariandlitið... Horfa í spegilinn og segja: Ok, hjólum í þetta... Ég hafði ekki einu sinni yfirgefið húsið áður en ég var orðinn blautur af svita. Ég var í „flýja eða berjast“ gírnum.“ Harry segist hafa verið viljugur til að drekka, taka eiturlyf eða gera hvað annað sem hjálpaði honum til að hætta að upplifa þær tilfinningar sem sóttu á hann. Þá hefði hann drukkið „vikuskammt“ af áfengi á föstudags- eða laugardagskvöldi til að fela líðan sína. Díana lést í bílslysi í París 31. ágúst 1997.epa/Will Oliver Prinsinn gekk á eftir kistu móður sinnar við útför hennar þegar hann var aðeins 13 ára gamall. „Það sem ég man sterkast eftir er hófadynurinn þegar við gengum eftir götunni,“ segir hann. „Það var eins og ég væri fyrir utan líkama minn og gerði bara það sem ætlast var til af mér. Ég sýndi einn tíunda af þeim tilfinningum sem aðrir sýndu: Þetta var mamma mín, þið hittuð hana ekki einu sinni.“ Harry sagði tíu árin í hernum hefði verið besti tími lífs síns, þar sem allir komu fram við hann eins og hvern annan hermann. Hann sagði að fjölskyldumeðlimir hefðu ráðlagt honum að auðvelda sér lífið með því að „spila bara með“. „En það er mikið af mömmu í mér. Mér líður eins og ég standi utan kerfisins en ég er samt fastur innan þess. Eina leiðin til að öðlast frelsi og komast út er að segja sannleikann.“ BBC greindi frá. Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Þetta kemur fram í samtali Harry og Opruh Winfrey í nýjum þáttum þeirra um geðheilbrigði, The Me You Can't See. Harry segist hafa upplifað aldursárin 28 til 32 sem „martröð“, þar sem hann þjáðist af alvarlegum kvíða og fékk kvíðaköst. „Ég var bara út á þekju andlega,“ segir hann. „Í hvert sinn sem ég klæddist í jakkaföt og setti á mig bindi, og þurfti að setja mig í stellingar og segja: Ok, spariandlitið... Horfa í spegilinn og segja: Ok, hjólum í þetta... Ég hafði ekki einu sinni yfirgefið húsið áður en ég var orðinn blautur af svita. Ég var í „flýja eða berjast“ gírnum.“ Harry segist hafa verið viljugur til að drekka, taka eiturlyf eða gera hvað annað sem hjálpaði honum til að hætta að upplifa þær tilfinningar sem sóttu á hann. Þá hefði hann drukkið „vikuskammt“ af áfengi á föstudags- eða laugardagskvöldi til að fela líðan sína. Díana lést í bílslysi í París 31. ágúst 1997.epa/Will Oliver Prinsinn gekk á eftir kistu móður sinnar við útför hennar þegar hann var aðeins 13 ára gamall. „Það sem ég man sterkast eftir er hófadynurinn þegar við gengum eftir götunni,“ segir hann. „Það var eins og ég væri fyrir utan líkama minn og gerði bara það sem ætlast var til af mér. Ég sýndi einn tíunda af þeim tilfinningum sem aðrir sýndu: Þetta var mamma mín, þið hittuð hana ekki einu sinni.“ Harry sagði tíu árin í hernum hefði verið besti tími lífs síns, þar sem allir komu fram við hann eins og hvern annan hermann. Hann sagði að fjölskyldumeðlimir hefðu ráðlagt honum að auðvelda sér lífið með því að „spila bara með“. „En það er mikið af mömmu í mér. Mér líður eins og ég standi utan kerfisins en ég er samt fastur innan þess. Eina leiðin til að öðlast frelsi og komast út er að segja sannleikann.“ BBC greindi frá.
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent