Hrósuðu leikstíl Tindastóls sem og fjölda uppaldra leikmanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2021 08:00 Nýliðar TIndastóls fengu mikið hrós í síðasta þætti Pepsi Max Markanna. Vísir/Sigurbjörn Andri Farið var yfir lið Tindastóls í síðasta þætti Pepsi Max Markanna og þá sérstaklega 2-1 sigur liðsins á ÍBV nýverið. Nýliðarnir fengu mikið hrós fyrir gott upplegg og fjölda heimakvenna sem spila með liðinu. „Jacque [Jacqueline Altschuld] með boltann inn, Murielle [Tiernan] snertir hann og María Dögg [Jóhannesdóttir] heimalingur er mætt þarna á fjær til að klára þetta. Þær eru frábærar í föstum leikatriðum, sjáum bara hvað Murielle er sterk,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, annar af sérfræðingum þáttarins. „Eðlilega er leikskipulagið að liggja til baka en svo eru þær svo hættulegar fram á við,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, áður en Mist greip orðið að nýju. „Það er nefnilega þannig að þú vilt ekki vita af Murielle upp á topp, hún getur gert ótrúlega hluti. Svo ertu með rosalegan hraða þarna á báðum köntum. Þarna er Aldís [María Jóhannsdóttir] komin og Hugrún Pálsdóttir með. Það sem er svo magnað í þessu er að það eru sex heimakonur sem byrja þennan leik og níu sem enda hann. Í hvað, 3000 manna bæjarfélagi þá er það ekki lítið afrek,“ bætti Mist við og hélt svo áfram. „Við vorum efins með það hversu tilbúnar eru heimakonur. Auðvitað er ákveðin stemmning sem fylgir því að byrja að taka þátt í Pepsi Max deildinni í fyrsta skipti og annað. Ef þær ná að halda í þessa stemmningu og gleði þá finnst mér leikmenn alveg vera jafnar andstæðingum sínum í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Mist að lokum. Í spilaranum hér að neðan má sjá umræðuna um Tindastól sem og mörk liðsins í 2-1 sigrinum á ÍBV. Klippa: Tindastóls umræða Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ Sjá meira
„Jacque [Jacqueline Altschuld] með boltann inn, Murielle [Tiernan] snertir hann og María Dögg [Jóhannesdóttir] heimalingur er mætt þarna á fjær til að klára þetta. Þær eru frábærar í föstum leikatriðum, sjáum bara hvað Murielle er sterk,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, annar af sérfræðingum þáttarins. „Eðlilega er leikskipulagið að liggja til baka en svo eru þær svo hættulegar fram á við,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, áður en Mist greip orðið að nýju. „Það er nefnilega þannig að þú vilt ekki vita af Murielle upp á topp, hún getur gert ótrúlega hluti. Svo ertu með rosalegan hraða þarna á báðum köntum. Þarna er Aldís [María Jóhannsdóttir] komin og Hugrún Pálsdóttir með. Það sem er svo magnað í þessu er að það eru sex heimakonur sem byrja þennan leik og níu sem enda hann. Í hvað, 3000 manna bæjarfélagi þá er það ekki lítið afrek,“ bætti Mist við og hélt svo áfram. „Við vorum efins með það hversu tilbúnar eru heimakonur. Auðvitað er ákveðin stemmning sem fylgir því að byrja að taka þátt í Pepsi Max deildinni í fyrsta skipti og annað. Ef þær ná að halda í þessa stemmningu og gleði þá finnst mér leikmenn alveg vera jafnar andstæðingum sínum í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Mist að lokum. Í spilaranum hér að neðan má sjá umræðuna um Tindastól sem og mörk liðsins í 2-1 sigrinum á ÍBV. Klippa: Tindastóls umræða Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ Sjá meira