Íslendingur á Fjóni ákærður fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni Atli Ísleifsson skrifar 27. maí 2021 09:09 Spænska lögreglan handtók manninn í Benissa, skammt frá Alicante, í október á síðasta ári og var hann framseldur til Danmerkur í desember síðastliðinn. Lögreglan á Spáni Saksóknari á Fjóni í Danmörku hefur farið fram á að minnsta kosti fjögurra ára fangelsi yfir 51 árs gömlum Íslendingi sem ákærður er fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni og vörslu barnakláms. Ekstrabladet greinir frá því að maðurinn sé talinn hafa brotið að minnsta kosti tíu sinnum á dóttur sinni á fjögurra ára tímabili, 2006 til 2010, þegar hún var fimm til níu ára gömul. DV greindi fyrst frá málinu íslenskra miðla. Í ákæru segir að brotin hafi verið verið framin í skóglendi á Íslandi og í bíl, en önnur í sumarbústað á Fjóni. Í tengslum við kynferðisbrotin eigi maðurinn sömuleiðis að hafa beitt dóttur sína líkamlegu ofbeldi – slegið og sparkað í búk og höfuð hennar og slegið hana með skeiðum og kökukeflum. Ekstrabladet segir frá því að ákærði sé íslenskur ríkisborgari, en dóttirin dönsk. Maðurinn neitar sök í málinu, en réttarhöld hefjast 2. júní í Svendsborg. Lögreglu barst fyrst tilkynning um málið í desember 2018, þegar dóttir mannsins tilkynnti um hvað hafi gerst í æsku. Hún er nú tvítug að aldri. Handtekinn á Spáni Maðurinn var þá fluttur til Spánar og var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald í hans fjarveru af dönsku lögreglunni. Spænska lögreglan handtók manninn svo í Benissa, skammt frá Alicante, í október á síðasta ári og var hann framseldur til Danmerkur í desember síðastliðinn. Hann hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan. Reiknað er með að aðalmeðferð í málinu standi í sex daga og að dómur falli 17. júní næstkomandi. Íslendingar erlendis Danmörk Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Íslendingur handtekinn á Spáni vegna meints barnaníðs Spænska lögreglan handtók íslenskan karlmann á sextugsaldri sem er grunaður um kynferðisbrot gegn átta börnum undri lögaldri í bænum Torre Pacheco í Murcia-héraði á suðaustanverðum Spáni. Maðurinn er sagður hafa tælt börnin og boðið þeim verðmæti. 13. apríl 2021 11:08 Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Sjá meira
Ekstrabladet greinir frá því að maðurinn sé talinn hafa brotið að minnsta kosti tíu sinnum á dóttur sinni á fjögurra ára tímabili, 2006 til 2010, þegar hún var fimm til níu ára gömul. DV greindi fyrst frá málinu íslenskra miðla. Í ákæru segir að brotin hafi verið verið framin í skóglendi á Íslandi og í bíl, en önnur í sumarbústað á Fjóni. Í tengslum við kynferðisbrotin eigi maðurinn sömuleiðis að hafa beitt dóttur sína líkamlegu ofbeldi – slegið og sparkað í búk og höfuð hennar og slegið hana með skeiðum og kökukeflum. Ekstrabladet segir frá því að ákærði sé íslenskur ríkisborgari, en dóttirin dönsk. Maðurinn neitar sök í málinu, en réttarhöld hefjast 2. júní í Svendsborg. Lögreglu barst fyrst tilkynning um málið í desember 2018, þegar dóttir mannsins tilkynnti um hvað hafi gerst í æsku. Hún er nú tvítug að aldri. Handtekinn á Spáni Maðurinn var þá fluttur til Spánar og var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald í hans fjarveru af dönsku lögreglunni. Spænska lögreglan handtók manninn svo í Benissa, skammt frá Alicante, í október á síðasta ári og var hann framseldur til Danmerkur í desember síðastliðinn. Hann hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan. Reiknað er með að aðalmeðferð í málinu standi í sex daga og að dómur falli 17. júní næstkomandi.
Íslendingar erlendis Danmörk Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Íslendingur handtekinn á Spáni vegna meints barnaníðs Spænska lögreglan handtók íslenskan karlmann á sextugsaldri sem er grunaður um kynferðisbrot gegn átta börnum undri lögaldri í bænum Torre Pacheco í Murcia-héraði á suðaustanverðum Spáni. Maðurinn er sagður hafa tælt börnin og boðið þeim verðmæti. 13. apríl 2021 11:08 Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Sjá meira
Íslendingur handtekinn á Spáni vegna meints barnaníðs Spænska lögreglan handtók íslenskan karlmann á sextugsaldri sem er grunaður um kynferðisbrot gegn átta börnum undri lögaldri í bænum Torre Pacheco í Murcia-héraði á suðaustanverðum Spáni. Maðurinn er sagður hafa tælt börnin og boðið þeim verðmæti. 13. apríl 2021 11:08