Allt sem gat farið úrskeiðis í kvöld fór úrskeiðis Andri Már Eggertsson skrifar 28. maí 2021 20:04 Daníel var afar svekktur með sitt lið í kvöld Vísir/Bára Tímabilinu er lokið hjá Grindavík eftir að hafa látið Stjörnuna valta yfir sig í oddaleik. Leikurinn endaði með 32 stiga sigri Stjörnunnar 104-72. Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur var afar ósáttur með sína menn í kvöld „Þetta var eins lélegt og það verður, við vorum ekki nógu sleipir á svellinu í kvöld sem verður til þess að allt sem gat farið úrskeiðis fór úrskeiðis. Stjarnan spiluðu mjög vel varnarlega sem við hreinilega leystum ekki," sagði Daníel Guðni Grindavík lenti snemma leiks 20 stigum undir sem var alls ekki það sem Daníel Guðni hefði viljað frá sínu liði í oddaleik. „Stjarnan voru bara talsvert betri en við á báðum endum vallarins frá fyrstu mínútu í leiknum. Þeir bara stjórnuðu leiknum frá A-Ö. Við hreinlega vorum bara ekki tilbúnir að bregðast við því þegar þeir ýttu okkur úr því sem við vildum gera." Daníel Guðni sagði að í háfleik reyndi hann að blása trú í sína menn en skaðinn var hreinlega skeður. „Maður hefur verið í þessari stöðu sem leikmaður, þegar maður gefur högg þá fær maður alltaf högg til baka sem var rauninn í kvöld." „Ég hefði viljað betri oddaleik, en Stjarnan eru hreinilega betri en við og hafa verið það allt tímabilið og með svona frammistöðu áttu þeir skilið að fara áfram." Tímabili Grindavíkur er lokið Daníel fannst tímabil Grindavíkur í heild sinni ágæt þó er hann svekktur með að liðið náði ekki efstu fjórum sætunum í deildinni. „Þetta er mest krefjandi tímabil sem ég hef þjálfað. Það hefur verið erfitt að lenda í öllum þessum stoppum sem hafa verið í deildinni." „Leikjaplanið hefur verið talsvert þéttara heldur en við höfum áður kynnst. Það hefur farið mikil tími í að undirbúa þrjá leiki á viku, maður þykir þó gaman þegar hlutirnir eru krefjandi og til þess er maður í þessu," sagði Daníel að lokum. Grindavík Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
„Þetta var eins lélegt og það verður, við vorum ekki nógu sleipir á svellinu í kvöld sem verður til þess að allt sem gat farið úrskeiðis fór úrskeiðis. Stjarnan spiluðu mjög vel varnarlega sem við hreinilega leystum ekki," sagði Daníel Guðni Grindavík lenti snemma leiks 20 stigum undir sem var alls ekki það sem Daníel Guðni hefði viljað frá sínu liði í oddaleik. „Stjarnan voru bara talsvert betri en við á báðum endum vallarins frá fyrstu mínútu í leiknum. Þeir bara stjórnuðu leiknum frá A-Ö. Við hreinlega vorum bara ekki tilbúnir að bregðast við því þegar þeir ýttu okkur úr því sem við vildum gera." Daníel Guðni sagði að í háfleik reyndi hann að blása trú í sína menn en skaðinn var hreinlega skeður. „Maður hefur verið í þessari stöðu sem leikmaður, þegar maður gefur högg þá fær maður alltaf högg til baka sem var rauninn í kvöld." „Ég hefði viljað betri oddaleik, en Stjarnan eru hreinilega betri en við og hafa verið það allt tímabilið og með svona frammistöðu áttu þeir skilið að fara áfram." Tímabili Grindavíkur er lokið Daníel fannst tímabil Grindavíkur í heild sinni ágæt þó er hann svekktur með að liðið náði ekki efstu fjórum sætunum í deildinni. „Þetta er mest krefjandi tímabil sem ég hef þjálfað. Það hefur verið erfitt að lenda í öllum þessum stoppum sem hafa verið í deildinni." „Leikjaplanið hefur verið talsvert þéttara heldur en við höfum áður kynnst. Það hefur farið mikil tími í að undirbúa þrjá leiki á viku, maður þykir þó gaman þegar hlutirnir eru krefjandi og til þess er maður í þessu," sagði Daníel að lokum.
Grindavík Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira