Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2021 13:00 Petra Kvitova sést hér í leiknum umrædda á móti hinni belgísku Greet Minnen. Kvitova hafði komist í undanúrslit á Opna franska meistaramótinu árið 2020. AP/Thibault Camus Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. Kvitova sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem kemur fram að hún sé hætt keppni á Opna franska meistaramótinu í ár vegna ökklameiðsla. Það eru hins vegar kringumstæðurnar sem eru sérstakar. Kvitova vann hina belgísku Greet Minnen í fyrstu umferð keppninnar og slapp ómeidd í gegnu þann leik. Eftir leikinn hitti hún blaðamenn og varð þá fyrir því óláni að detta og togna illa á ökkla. Petra Kvitova has withdrawn from the French Open after suffering a freak ankle injury during her media duties on Sunday."It's incredibly bad luck, but I will stay strong and do my best to recover in time for the grass-court season."https://t.co/8PpfkNH6tI— The Athletic (@TheAthletic) June 1, 2021 „Það eru mér mikil vonbrigði að tilkynna það að ég þurfi að draga mig úr keppni á Roland Garros. Á blaðamannafundi eftir leikinn þá datt ég og meiddist á ökkla. Eftir að hafa farið í myndatöku og rætt við mitt teymi þá varð ég því miður að taka þá erfiðu ákvörðun að það yrði óskynsamlegt að halda áfram. Þetta er ótrúleg óheppni en ég verð sterk og reyni mitt besta til að ná mér fyrir grastímabilið,“ sagði Petra Kvitova í umræddri tilkynningu. Kvitova er 31 árs gömul og var númer ellefu í styrkleikaröð Opna franska meistaramótsins í ár en hún hefur unnið tvo risatitla á ferlinum. Kvitova átti að mæta Elenu Vesnina í annarri umferðinni í dag en ekkert verður af þeim leik. pic.twitter.com/Oj8P1lmCjT— Petra Kvitova (@Petra_Kvitova) June 1, 2021 Tennis Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Sjá meira
Kvitova sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem kemur fram að hún sé hætt keppni á Opna franska meistaramótinu í ár vegna ökklameiðsla. Það eru hins vegar kringumstæðurnar sem eru sérstakar. Kvitova vann hina belgísku Greet Minnen í fyrstu umferð keppninnar og slapp ómeidd í gegnu þann leik. Eftir leikinn hitti hún blaðamenn og varð þá fyrir því óláni að detta og togna illa á ökkla. Petra Kvitova has withdrawn from the French Open after suffering a freak ankle injury during her media duties on Sunday."It's incredibly bad luck, but I will stay strong and do my best to recover in time for the grass-court season."https://t.co/8PpfkNH6tI— The Athletic (@TheAthletic) June 1, 2021 „Það eru mér mikil vonbrigði að tilkynna það að ég þurfi að draga mig úr keppni á Roland Garros. Á blaðamannafundi eftir leikinn þá datt ég og meiddist á ökkla. Eftir að hafa farið í myndatöku og rætt við mitt teymi þá varð ég því miður að taka þá erfiðu ákvörðun að það yrði óskynsamlegt að halda áfram. Þetta er ótrúleg óheppni en ég verð sterk og reyni mitt besta til að ná mér fyrir grastímabilið,“ sagði Petra Kvitova í umræddri tilkynningu. Kvitova er 31 árs gömul og var númer ellefu í styrkleikaröð Opna franska meistaramótsins í ár en hún hefur unnið tvo risatitla á ferlinum. Kvitova átti að mæta Elenu Vesnina í annarri umferðinni í dag en ekkert verður af þeim leik. pic.twitter.com/Oj8P1lmCjT— Petra Kvitova (@Petra_Kvitova) June 1, 2021
Tennis Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Sjá meira