Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2021 19:15 Kevin De Bruyne verður að öllum líkindum ekki með er Belgía og Rússland mætast á EM þann 12. júní. EPA-EFE/STEPHANIE LECOCQ Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. Kevin De Bruyne fór meiddur af velli er Manchester City tapaði 0-1 fyrir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á dögunum. De Bruyne skall illa á Antonio Rüdiger, þýskum miðverði Chelsea, í leiknum og lauk því leik þegar rétt rúmur klukkutími var liðinn. Eftir að meiðslin voru skoruð kom í ljós að miðjumaðurinn var nefbrotinn og með brákað bein við augntóft. Belgar eru jákvæðir á að hinn 29 ára gamli De Bruyne leiki með liðinu á EM í sumar en talið er ólíklegt að hann nái leiknum gegn Rússlandi þann 12. júní. „Það er ólíklegt að hann verði leikfær í fyrsta leik svo sá sem kemur inn í staðinn þarf að sýna að hann sé klár. Við höfum tekið ákvörðun að hann muni spila með grímu sem verður frá sama framleiðanda og gerði grímuna fyrir Jan Vertonghen (varnarmann Belgíu og Benfica). Við erum ánægðir með það,“ sagði Martinez á blaðamannafundi í dag, miðvikudag. „Ég myndi segja að við vitum ekki nákvæmlega hvar við stöndum varðandi Kevin fyrr en í næstu viku. Leyfið honum nú að slaka á,“ bætti Martinez við. Big blow for Belgium ahead of Euro 2020...— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2021 Belgía - sem stendur í 1. sæti heimslista FIFA – er í B-riðli með Rússlandi, Danmörku og Finnlandi. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Kevin De Bruyne fór meiddur af velli er Manchester City tapaði 0-1 fyrir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á dögunum. De Bruyne skall illa á Antonio Rüdiger, þýskum miðverði Chelsea, í leiknum og lauk því leik þegar rétt rúmur klukkutími var liðinn. Eftir að meiðslin voru skoruð kom í ljós að miðjumaðurinn var nefbrotinn og með brákað bein við augntóft. Belgar eru jákvæðir á að hinn 29 ára gamli De Bruyne leiki með liðinu á EM í sumar en talið er ólíklegt að hann nái leiknum gegn Rússlandi þann 12. júní. „Það er ólíklegt að hann verði leikfær í fyrsta leik svo sá sem kemur inn í staðinn þarf að sýna að hann sé klár. Við höfum tekið ákvörðun að hann muni spila með grímu sem verður frá sama framleiðanda og gerði grímuna fyrir Jan Vertonghen (varnarmann Belgíu og Benfica). Við erum ánægðir með það,“ sagði Martinez á blaðamannafundi í dag, miðvikudag. „Ég myndi segja að við vitum ekki nákvæmlega hvar við stöndum varðandi Kevin fyrr en í næstu viku. Leyfið honum nú að slaka á,“ bætti Martinez við. Big blow for Belgium ahead of Euro 2020...— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2021 Belgía - sem stendur í 1. sæti heimslista FIFA – er í B-riðli með Rússlandi, Danmörku og Finnlandi. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira