Spilum ekki sem fimm einstaklingar heldur erum við fimm manna lið á vellinum Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke skrifar 4. júní 2021 22:34 Dominykas Milka í baráttunni gegn KR. Vísir/Hulda Margrét Dominykas Milka var eðlilega mjög sáttur að loknum frábærum sigri Keflavíkur á KR í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Níu stiga sigur Keflavíkur, 91-82, kom liðinu 2-0 yfir í einvíginu og segja má að það sé komið með annan fótinn í úrslitaeinvígið. „Það er alltaf gott að vinna í úrslitakeppninni, allir sigrar telja og sérstaklega gegn KR á útivelli. Þetta er erfiður völlur að spila á og gott lið. Við erum ánægðir að vera komnir í 2-0 og núna þurfum við bara að fara heim og ná í einn sigur í viðbót,“ sagði Mikla að leik loknum. Hann var næst stigahæstur í liði Keflavíkur í kvöld með 21 stig ásamt því að taka 12 fráköst. „Lykillinn var að setja niður skot, þú þarft að skora meira en andstæðingurinn. Þeir eru með marka skotmenn sem geta skorað fullt af stigum. Tyler Sabin setti mörg erfið skot af löngu færi og við urðum að jafna það út sem lið. Við spilum ekki sem fimm einstaklingar heldur erum við fimm manna lið á vellinum.“ Ty Sabin elskar að skjóta boltanum enda einkar góður í því.Vísir/Hulda Margrét Valur Orri Valsson var stigahæstur í liði Keflavíkur með 24 stig í dag og byrjaði á að setja fyrstu fjóra þristanna sína niður. „Valur er frábær leikmaður og þetta er hans fyrst ár þar sem hann spilar ekki í sinni stöðu. Hann er meiri leikstjórnandi en skotmaður. Við höfum mikla trú á honum og við búumst við þessu í hverri frammistöðu. Við viljum að hann sé ákveðinn, setji opin skot og búi til stöður fyrir samherjana. Þegar allir fimm sem eru inn á eru í takti þá er erfitt að vinna okkur.“ Þurfa Keflvíkingar að gera eitthvað öðruvísi í leik þrjú eða áfram það sama? ,,Við getum enn bætt mikið í okkar leik, við gáfum of mörg sóknarfráköst og við vorum stundum út úr stöðum eftir slík. Við reynum að bæta okkur á æfingum milli leikja og vonandi náum við í sigur á mánudag sem klárar þessa seríu,“ sagði Milka að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Keflavík 82-91 | Keflavík komið með annan fótinn í úrslitaeinvígið Keflavík keyrði yfir KR undir lok leiks í Vesturbænum og kom sér í 2-0 stöðu í einvígi liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla. Lokatölur 91-82 Keflavík í vil og deildarmeistararnir hársbreidd frá því að trygga sér sæti í úrslitum. 4. júní 2021 22:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira
„Það er alltaf gott að vinna í úrslitakeppninni, allir sigrar telja og sérstaklega gegn KR á útivelli. Þetta er erfiður völlur að spila á og gott lið. Við erum ánægðir að vera komnir í 2-0 og núna þurfum við bara að fara heim og ná í einn sigur í viðbót,“ sagði Mikla að leik loknum. Hann var næst stigahæstur í liði Keflavíkur í kvöld með 21 stig ásamt því að taka 12 fráköst. „Lykillinn var að setja niður skot, þú þarft að skora meira en andstæðingurinn. Þeir eru með marka skotmenn sem geta skorað fullt af stigum. Tyler Sabin setti mörg erfið skot af löngu færi og við urðum að jafna það út sem lið. Við spilum ekki sem fimm einstaklingar heldur erum við fimm manna lið á vellinum.“ Ty Sabin elskar að skjóta boltanum enda einkar góður í því.Vísir/Hulda Margrét Valur Orri Valsson var stigahæstur í liði Keflavíkur með 24 stig í dag og byrjaði á að setja fyrstu fjóra þristanna sína niður. „Valur er frábær leikmaður og þetta er hans fyrst ár þar sem hann spilar ekki í sinni stöðu. Hann er meiri leikstjórnandi en skotmaður. Við höfum mikla trú á honum og við búumst við þessu í hverri frammistöðu. Við viljum að hann sé ákveðinn, setji opin skot og búi til stöður fyrir samherjana. Þegar allir fimm sem eru inn á eru í takti þá er erfitt að vinna okkur.“ Þurfa Keflvíkingar að gera eitthvað öðruvísi í leik þrjú eða áfram það sama? ,,Við getum enn bætt mikið í okkar leik, við gáfum of mörg sóknarfráköst og við vorum stundum út úr stöðum eftir slík. Við reynum að bæta okkur á æfingum milli leikja og vonandi náum við í sigur á mánudag sem klárar þessa seríu,“ sagði Milka að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Keflavík 82-91 | Keflavík komið með annan fótinn í úrslitaeinvígið Keflavík keyrði yfir KR undir lok leiks í Vesturbænum og kom sér í 2-0 stöðu í einvígi liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla. Lokatölur 91-82 Keflavík í vil og deildarmeistararnir hársbreidd frá því að trygga sér sæti í úrslitum. 4. júní 2021 22:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira
Leik lokið: KR - Keflavík 82-91 | Keflavík komið með annan fótinn í úrslitaeinvígið Keflavík keyrði yfir KR undir lok leiks í Vesturbænum og kom sér í 2-0 stöðu í einvígi liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla. Lokatölur 91-82 Keflavík í vil og deildarmeistararnir hársbreidd frá því að trygga sér sæti í úrslitum. 4. júní 2021 22:00