Willum Þór efstur á lista Framsóknar í suðvestri Kjartan Kjartansson skrifar 5. júní 2021 14:41 Willum Þór Þórsson er þingflokksformaður Framsóknarflokksins og settist fyrst á þing fyrir flokkinn árið 2013. Vísir/Vilhelm Aukakjördæmisþing Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í dag og leiðir Willum Þór Þórsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins listann. Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðarbæjar, er í öðru sæti. Prófkjör var haldið um fimm efstu sæti framboðslistans en kjörstjórn gerði tillögu um önnur sæti. Í þriðja sætinu er Anna Karen Svövudóttir, samskiptafulltrúi og ferðamálafræðingur, í fjórða sæti er Kristín Hermannsdóttir, háskólanemi, og Ívar Atli Sigurjónsson, flugmaður og laganemi, skipar fimmta sætið. Framboðslisti Framsóknar í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021: 1. Willum Þór Þórsson, Kópavogi 2. Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði 3. Anna Karen Svövudóttir, Hafnarfirði 4. Kristín Hermannsdóttir, Kópavogi 5. Ívar Atli Sigurjónsson, Kópavogi 6. Svandís Dóra Einarsdóttir, Garðabæ 7. Ómar Stefánsson, Kópavogi 8. Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ 9. Baldur Þór Baldvinsson, Kópavogi 10. Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði 11. Valdimar Víðisson, Hafnarfirði 12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ 13. Einar Gunnarsson, Hafnarfirði 14. Þorbjörg Sólbjartsdóttir, Mosfellsbæ 15. Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði 16. Dóra Sigurðardóttir, Seltjarnarnesi 17. Páll Marís Pálsson, Kópavogi 18. Björg Baldursdóttir, Kópavogi 19. Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi 20. Tinna Rún Davíðsdóttir Hemstock, Garðabæ 21. Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ 22. Helga Björk Jónsdóttir, Garðabæ 23. Einar Bollason, Kópavogi 24. Hildur Helga Gísladóttir, Hafnarfirði 25. Birkir Jón Jónsson, Kópavogi 26. Eygló Harðardóttir, Mosfellsbæ Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira
Prófkjör var haldið um fimm efstu sæti framboðslistans en kjörstjórn gerði tillögu um önnur sæti. Í þriðja sætinu er Anna Karen Svövudóttir, samskiptafulltrúi og ferðamálafræðingur, í fjórða sæti er Kristín Hermannsdóttir, háskólanemi, og Ívar Atli Sigurjónsson, flugmaður og laganemi, skipar fimmta sætið. Framboðslisti Framsóknar í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021: 1. Willum Þór Þórsson, Kópavogi 2. Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði 3. Anna Karen Svövudóttir, Hafnarfirði 4. Kristín Hermannsdóttir, Kópavogi 5. Ívar Atli Sigurjónsson, Kópavogi 6. Svandís Dóra Einarsdóttir, Garðabæ 7. Ómar Stefánsson, Kópavogi 8. Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ 9. Baldur Þór Baldvinsson, Kópavogi 10. Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði 11. Valdimar Víðisson, Hafnarfirði 12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ 13. Einar Gunnarsson, Hafnarfirði 14. Þorbjörg Sólbjartsdóttir, Mosfellsbæ 15. Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði 16. Dóra Sigurðardóttir, Seltjarnarnesi 17. Páll Marís Pálsson, Kópavogi 18. Björg Baldursdóttir, Kópavogi 19. Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi 20. Tinna Rún Davíðsdóttir Hemstock, Garðabæ 21. Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ 22. Helga Björk Jónsdóttir, Garðabæ 23. Einar Bollason, Kópavogi 24. Hildur Helga Gísladóttir, Hafnarfirði 25. Birkir Jón Jónsson, Kópavogi 26. Eygló Harðardóttir, Mosfellsbæ
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira