Fimm hundruð dagar síðan Keflavík tapaði síðast á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2021 16:00 Keflvíkingar hafa unnið alla heimaleika sína síðan fyrir að kórónuveiran tók yfir heiminn. Vísir/Hulda Margrét KR-ingar berjast í kvöld fyrir lífi sínu á gólfinu þar sem aðeins eitt lið hefur fagnað sigri undanfarna sextán mánuði. Deildarmeisturum Keflavíkur vantar aðeins einn sigur í viðbót til að enda sjö ára sigurgöngu KR-inga í Domino's deildinni og komast sjálfir í lokaúrslit í fyrsta sinn í meira en áratug. Þessi sigur gæti litið dagsins ljós í Blue höllinni í kvöld. Leikur Keflavíkur og KR hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og Domino's Körfuboltakvöld mun síðan gera leikinn upp strax og honum lýkur. Keflavíkurliðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni og það er ljóst að verkefni Vesturbæinga er af erfiðari gerðinni. KR-ingar þurfa nú að vinna tvisvar í Blue höllinni í Keflavík þar sem heimamenn í Keflavíkurliðinu hafa unnið sautján leiki í röð og ekki tapað síðan 24. janúar 2020. Í kvöld eru einmitt liðnir fimm hundruð dagar síðan að Keflavík tapaði síðast á heimavelli sínum en þá komu Stjörnumenn í heimsókn og unnu sex stiga sigur, 83-77. Keflavík vann síðustu þrjá heimaleiki sína í deildarkeppninni 2019-20, vann síðan alla ellefu heimaleiki sína í deildinni í vetur og hefur unnið þrjá fyrstu heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Keflavíkur hefur unnið ellefu af þessum sautján leikjum með tíu stigum eða meira og þá hefur liðið unnið 51 af 68 leikhlutum í þessum sautján heimasigrum í röð sem gerir 75 prósent leikhlutanna. Keflavíkurliðið er sérstaklega sterkt í seinni hálfleik þar sem liðið hefur aðeins tapað 4 af 34 leikhlutum sínum síðan í janúar í fyrra. Sautján leikja sigurganga Keflavíkur í Blue-höllinni: Naumir sigrar (5 stig eða minna): 1 leikur Sannfærandi sigrar (6 til 9 stig): 5 leikir Öruggir sigrar (10 til 19 stig): 5 leikir Stórsigrar (20 stig eða meira): 6 leikir - Gengi Keflavíkur eftir leikhlutum í síðustu sautján heimaleikjum: 1. leikhluti: Unnið 11 af 17 (3 jafnir, 3 tapaðir) Nettó: +50 2. leikhluti: Unnið 12 af 17 (5 tapaðir) Nettó: +48 3. leikhluti: Unnið 14 af 17 (3 tapaðir) Nettó: +113 4. leikhluti: Unnið 14 af 17 (2 jafnir, 1 tapaður) Nettó: +74 Samtals: Unnir leikhlutar: 51 (75%) Jafnt: 5 (7%) Tapaðir leikhlutar: 12 (18%) Sautján leikja sigurganga Keflavíkur á heimavelli 8 stiga sigur á Þór Ak. 2. febrúar 2020 (97-89) 11 stiga sigur á Haukum 1. mars 2020 (80-69) 15 stiga sigur á Þór Þorl. 13. mars 2020 (78-63) 28 stiga sigur á Þór Þorl. 14. janúar 2021 (115-87) 27 stiga sigur á Grindavík 25. janúar 2021 (94-67) 7 stiga sigur á ÍR 1. febrúar 2021 (86-79) 26 stiga sigur á Tindastól 7. febrúar 2021 (107-81) 20 stiga sigur á Hetti 1. mars 2021 (93-73) 33 stiga sigur á Þór Ak. 4. mars 2021 (102-69) 12 stiga sigur á Haukum 11. mars 2021 (86-74) 32 stiga sigur á Njarðvík 19. mars 2021 (89-57) 19 stiga sigur á Stjörnunni 23. apríl 2021 (100-81) 8 stiga sigur á KR 30. apríl 2021 (95-87) 19 stiga sigur á Val 7. maí 2021 (101-82) 8 stiga sigur á Tindastól 15. maí 2021 (79-71) 4 stiga sigur á Tindastól 12. maí 2021 (87-83) 8 stiga sigur á KR 1. júní 2021 (89-81) Dominos-deild karla Keflavík ÍF KR Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Deildarmeisturum Keflavíkur vantar aðeins einn sigur í viðbót til að enda sjö ára sigurgöngu KR-inga í Domino's deildinni og komast sjálfir í lokaúrslit í fyrsta sinn í meira en áratug. Þessi sigur gæti litið dagsins ljós í Blue höllinni í kvöld. Leikur Keflavíkur og KR hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og Domino's Körfuboltakvöld mun síðan gera leikinn upp strax og honum lýkur. Keflavíkurliðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni og það er ljóst að verkefni Vesturbæinga er af erfiðari gerðinni. KR-ingar þurfa nú að vinna tvisvar í Blue höllinni í Keflavík þar sem heimamenn í Keflavíkurliðinu hafa unnið sautján leiki í röð og ekki tapað síðan 24. janúar 2020. Í kvöld eru einmitt liðnir fimm hundruð dagar síðan að Keflavík tapaði síðast á heimavelli sínum en þá komu Stjörnumenn í heimsókn og unnu sex stiga sigur, 83-77. Keflavík vann síðustu þrjá heimaleiki sína í deildarkeppninni 2019-20, vann síðan alla ellefu heimaleiki sína í deildinni í vetur og hefur unnið þrjá fyrstu heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Keflavíkur hefur unnið ellefu af þessum sautján leikjum með tíu stigum eða meira og þá hefur liðið unnið 51 af 68 leikhlutum í þessum sautján heimasigrum í röð sem gerir 75 prósent leikhlutanna. Keflavíkurliðið er sérstaklega sterkt í seinni hálfleik þar sem liðið hefur aðeins tapað 4 af 34 leikhlutum sínum síðan í janúar í fyrra. Sautján leikja sigurganga Keflavíkur í Blue-höllinni: Naumir sigrar (5 stig eða minna): 1 leikur Sannfærandi sigrar (6 til 9 stig): 5 leikir Öruggir sigrar (10 til 19 stig): 5 leikir Stórsigrar (20 stig eða meira): 6 leikir - Gengi Keflavíkur eftir leikhlutum í síðustu sautján heimaleikjum: 1. leikhluti: Unnið 11 af 17 (3 jafnir, 3 tapaðir) Nettó: +50 2. leikhluti: Unnið 12 af 17 (5 tapaðir) Nettó: +48 3. leikhluti: Unnið 14 af 17 (3 tapaðir) Nettó: +113 4. leikhluti: Unnið 14 af 17 (2 jafnir, 1 tapaður) Nettó: +74 Samtals: Unnir leikhlutar: 51 (75%) Jafnt: 5 (7%) Tapaðir leikhlutar: 12 (18%) Sautján leikja sigurganga Keflavíkur á heimavelli 8 stiga sigur á Þór Ak. 2. febrúar 2020 (97-89) 11 stiga sigur á Haukum 1. mars 2020 (80-69) 15 stiga sigur á Þór Þorl. 13. mars 2020 (78-63) 28 stiga sigur á Þór Þorl. 14. janúar 2021 (115-87) 27 stiga sigur á Grindavík 25. janúar 2021 (94-67) 7 stiga sigur á ÍR 1. febrúar 2021 (86-79) 26 stiga sigur á Tindastól 7. febrúar 2021 (107-81) 20 stiga sigur á Hetti 1. mars 2021 (93-73) 33 stiga sigur á Þór Ak. 4. mars 2021 (102-69) 12 stiga sigur á Haukum 11. mars 2021 (86-74) 32 stiga sigur á Njarðvík 19. mars 2021 (89-57) 19 stiga sigur á Stjörnunni 23. apríl 2021 (100-81) 8 stiga sigur á KR 30. apríl 2021 (95-87) 19 stiga sigur á Val 7. maí 2021 (101-82) 8 stiga sigur á Tindastól 15. maí 2021 (79-71) 4 stiga sigur á Tindastól 12. maí 2021 (87-83) 8 stiga sigur á KR 1. júní 2021 (89-81)
Sautján leikja sigurganga Keflavíkur í Blue-höllinni: Naumir sigrar (5 stig eða minna): 1 leikur Sannfærandi sigrar (6 til 9 stig): 5 leikir Öruggir sigrar (10 til 19 stig): 5 leikir Stórsigrar (20 stig eða meira): 6 leikir - Gengi Keflavíkur eftir leikhlutum í síðustu sautján heimaleikjum: 1. leikhluti: Unnið 11 af 17 (3 jafnir, 3 tapaðir) Nettó: +50 2. leikhluti: Unnið 12 af 17 (5 tapaðir) Nettó: +48 3. leikhluti: Unnið 14 af 17 (3 tapaðir) Nettó: +113 4. leikhluti: Unnið 14 af 17 (2 jafnir, 1 tapaður) Nettó: +74 Samtals: Unnir leikhlutar: 51 (75%) Jafnt: 5 (7%) Tapaðir leikhlutar: 12 (18%) Sautján leikja sigurganga Keflavíkur á heimavelli 8 stiga sigur á Þór Ak. 2. febrúar 2020 (97-89) 11 stiga sigur á Haukum 1. mars 2020 (80-69) 15 stiga sigur á Þór Þorl. 13. mars 2020 (78-63) 28 stiga sigur á Þór Þorl. 14. janúar 2021 (115-87) 27 stiga sigur á Grindavík 25. janúar 2021 (94-67) 7 stiga sigur á ÍR 1. febrúar 2021 (86-79) 26 stiga sigur á Tindastól 7. febrúar 2021 (107-81) 20 stiga sigur á Hetti 1. mars 2021 (93-73) 33 stiga sigur á Þór Ak. 4. mars 2021 (102-69) 12 stiga sigur á Haukum 11. mars 2021 (86-74) 32 stiga sigur á Njarðvík 19. mars 2021 (89-57) 19 stiga sigur á Stjörnunni 23. apríl 2021 (100-81) 8 stiga sigur á KR 30. apríl 2021 (95-87) 19 stiga sigur á Val 7. maí 2021 (101-82) 8 stiga sigur á Tindastól 15. maí 2021 (79-71) 4 stiga sigur á Tindastól 12. maí 2021 (87-83) 8 stiga sigur á KR 1. júní 2021 (89-81)
Dominos-deild karla Keflavík ÍF KR Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira