Beðið með að fjarlægja byggingakrana af tillitsemi við hrafnsunga Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. júní 2021 20:07 Þetta eru ungarnir sem urðu þess valdandi að beðið var með að færa kranann. Axel Björnsson Hrafnapar hefur hreiðrað um sig í byggingakrana við Naustavör í Kópavogi. Beðið hefur verið með að fjarlægja kranann af tillitsemi við hrafnana. Það var í byrjun apríl sem hrafnarnir byrjuðu að safna í laupinn. Byggingamenn á svæðinu létu það ekki trufla sig og héldu áfram að nota byggingakranann. Það var svo fyrir mánuði síðan sem fimm ungar gerðu vart við sig. Axel Björnsson, verkstjóri á svæðinu, hefur fylgst náið með vexti unganna. Hann segir þá að mestu leyti vera til friðs en að foreldrarnir geti þó verið argir. „Já þeir eru svolítið argir þegar við erum að ónáða þá hérna uppi við hreiðrið. Þá láta þeir alveg vita af sér.“ Hafa þeir ekkert verið að trufla ykkur? „Nei, þeir eru bara voðalega góðir. “ Íbúar á svæðinu fylgjast vel með þessum nýju nágrönnum. Hrafnarnir hafa þó fengið mishlýjar móttökur, en einhverjir íbúar hafa kvartað yfir því að krummarnir hægi sér á svölunum hjá þeim. Byggingakraninn hefur verið látinn standa lengur en ætlað var, af tillitsemi við hrafnana. Þess er nú beðið að ungarnir fljúgi úr hreiðrinu. „Já, það átti að vera búið að fella hann fyrir tveimur mánuðum var talað um,“ segir Axel „Við erum að vona að ungarnir fari nú að yfirgefa hreiðrið. Þeir eru svona farnir að reyna veifa vængjunum og við vonum að þeir verði ekki mjög lengi í viðbót.“ Hrafnar virðast hafa sérstakt dálæti á svæðinu, en þetta er í annað skipti sem þeir verpa á þessu byggingasvæði. Fuglar Kópavogur Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bílastæði planað í grænmetisparadís Ísfirðinga Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Sjá meira
Það var í byrjun apríl sem hrafnarnir byrjuðu að safna í laupinn. Byggingamenn á svæðinu létu það ekki trufla sig og héldu áfram að nota byggingakranann. Það var svo fyrir mánuði síðan sem fimm ungar gerðu vart við sig. Axel Björnsson, verkstjóri á svæðinu, hefur fylgst náið með vexti unganna. Hann segir þá að mestu leyti vera til friðs en að foreldrarnir geti þó verið argir. „Já þeir eru svolítið argir þegar við erum að ónáða þá hérna uppi við hreiðrið. Þá láta þeir alveg vita af sér.“ Hafa þeir ekkert verið að trufla ykkur? „Nei, þeir eru bara voðalega góðir. “ Íbúar á svæðinu fylgjast vel með þessum nýju nágrönnum. Hrafnarnir hafa þó fengið mishlýjar móttökur, en einhverjir íbúar hafa kvartað yfir því að krummarnir hægi sér á svölunum hjá þeim. Byggingakraninn hefur verið látinn standa lengur en ætlað var, af tillitsemi við hrafnana. Þess er nú beðið að ungarnir fljúgi úr hreiðrinu. „Já, það átti að vera búið að fella hann fyrir tveimur mánuðum var talað um,“ segir Axel „Við erum að vona að ungarnir fari nú að yfirgefa hreiðrið. Þeir eru svona farnir að reyna veifa vængjunum og við vonum að þeir verði ekki mjög lengi í viðbót.“ Hrafnar virðast hafa sérstakt dálæti á svæðinu, en þetta er í annað skipti sem þeir verpa á þessu byggingasvæði.
Fuglar Kópavogur Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bílastæði planað í grænmetisparadís Ísfirðinga Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Sjá meira