„Ég verð ekki fremst á sviðinu lengur“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. júní 2021 22:17 Steingrímur J. Sigfússon kveður stjórnmálin að loknu þessu kjörtímabili eftir þrjátíu og átta ár. Vísir/Einar Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis situr í dag sinn síðasta þingfund eftir þrjátíu og átta ára setu á Alþingi. Steingrímur kveðjur stjórnmálin að loknu þessu kjörtímabili. „Ég á eftir að sakna Alþingis. Það er ekki nokkur vafi á því og allra góðu félaganna hér gegnum tíðina. Ég er hins vegar algjörlega sáttur við að þessum tímapunkti er komið. Það hlaut að gerast fyrr eða síðar og þegar ég lít til baka yfir ferilinn þá bara er ég mjög sáttur og ánægður. Þetta hefur verið færsælt í það heila tekið þó á ýmsu hafi gengið auðvitað.“ Aðspurður segist Steingrímur stoltur af mörgu. „Einhver myndi nú segja bara að hafa þraukað í rúm þrjátíu og átta ár en nei ég er bara stoltur af ýmsu. Ætli ég geti ekki tilgreint svona sem stærsta einstaka kaflann á mínum stjórnmálaferli það sé stofnun Vinstri-grænna og hvernig þeirri hreyfingu hefur vaxið ásmegin og hversu miklu hún hefur skipt í íslenskum stjórnmálum.“ Hann segist nú sjá fyrir sér að verja tíma með fjölskyldunni og ganga á fjöll. „Ég ætla ekki í eitthvert annað opinbert embætti eða að binda mig í öðru slíku starfi. Þá hefði ég alveg eins getað haldið áfram á þingi.“ Steingrímur á von á að fylgjast áfram með stjórnmálum þó hann hætti á þingi. „Ég er ekkert búinn að missa áhugann á stjórnmálum eða þjóðmálum en ég ætla að hætta þegar ég hætti og ekki vera að skipta mér af því sem ég á þá ekki lengur að gera og ekki vera þeim sem þá viðtaka til vandræða. En auðvitað er ég ekkert að fara langt. Ég er og verð áfram Vinstri -grænn og ég mun eitthvað vinna með félögunum mínum í þeirri hreyfingu en ég verð ekki fremst á sviðinu lengur.“ Vinstri græn Alþingi Tímamót Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Sjá meira
Steingrímur kveðjur stjórnmálin að loknu þessu kjörtímabili. „Ég á eftir að sakna Alþingis. Það er ekki nokkur vafi á því og allra góðu félaganna hér gegnum tíðina. Ég er hins vegar algjörlega sáttur við að þessum tímapunkti er komið. Það hlaut að gerast fyrr eða síðar og þegar ég lít til baka yfir ferilinn þá bara er ég mjög sáttur og ánægður. Þetta hefur verið færsælt í það heila tekið þó á ýmsu hafi gengið auðvitað.“ Aðspurður segist Steingrímur stoltur af mörgu. „Einhver myndi nú segja bara að hafa þraukað í rúm þrjátíu og átta ár en nei ég er bara stoltur af ýmsu. Ætli ég geti ekki tilgreint svona sem stærsta einstaka kaflann á mínum stjórnmálaferli það sé stofnun Vinstri-grænna og hvernig þeirri hreyfingu hefur vaxið ásmegin og hversu miklu hún hefur skipt í íslenskum stjórnmálum.“ Hann segist nú sjá fyrir sér að verja tíma með fjölskyldunni og ganga á fjöll. „Ég ætla ekki í eitthvert annað opinbert embætti eða að binda mig í öðru slíku starfi. Þá hefði ég alveg eins getað haldið áfram á þingi.“ Steingrímur á von á að fylgjast áfram með stjórnmálum þó hann hætti á þingi. „Ég er ekkert búinn að missa áhugann á stjórnmálum eða þjóðmálum en ég ætla að hætta þegar ég hætti og ekki vera að skipta mér af því sem ég á þá ekki lengur að gera og ekki vera þeim sem þá viðtaka til vandræða. En auðvitað er ég ekkert að fara langt. Ég er og verð áfram Vinstri -grænn og ég mun eitthvað vinna með félögunum mínum í þeirri hreyfingu en ég verð ekki fremst á sviðinu lengur.“
Vinstri græn Alþingi Tímamót Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Sjá meira