Anníe Mist: Hef efast oftar um mig sjálfa á þessu tímabili en nokkurn tímann áður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 10:30 Anníe Mist Þórisdóttir er þakklát manninum sínum Frederik Ægidiuss em hún segir vera klettinn í lífi hennar. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er komin inn á sína elleftu heimsleika í CrossFit og hún hefur núna gert upp síðustu helgi í pistli. Anníe Mist tryggði sig inn á heimsleikana aðeins tíu mánuðum eftir að hún eignaðist dótturina Freyju Mist sem hún fæddi í ágúst í fyrra. Anníe Mist verður búin að ljúka keppni á heimsleikunum áður en dóttir hennar heldur upp á eins árs afmælið sitt. Það má heyra á orðum Anníe Mistar að þetta fyrsta tímabil eftir fæðinguna hefur reynst henni afar krefjandi sem gerir heimsleikasætið hennar enn meira afrek. Hún gafst hins vegar ekki upp og gerði mjög vel um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Í júlí fer ég á mína elleftu heimsleika. Ég hef efast oftar um mig sjálfa á þessu tímabili en nokkurn tímann áður. Ég var ekki viss um hvort líkaminn minn yrði tilbúinn eða hvort að hugur minn væri klár,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég hef lagt á mig vinnuna í salnum en það er fjölskylda mín, vinir og liðsfélagarnir sem styðja við bakið á mér svo ég geti gert það. Ég hef aldrei áður þurft eins mikið á þeim að halda og þakka þeim mjög mikið og frá mínum hjartarótum,“ skrifaði Anníe. „Frederik Ægidius er kletturinn minn og hann hefur alltaf trú á mér þótt að ég hafi það ekki sjálf. Foreldrarnir mínir styðja alltaf við bakið á mér,“ skrifaði Anníe og hún þakkar líka þjálfara sínum, Jami Tikkanen, sem er að fara með henni á heimsleikana í níunda skiptið. Anníe þakkar líka æfingafélögum sínum og þeim Tönju Davíðsdóttur og Eggerti fyrir að dæma hjá henni um helgina. „Ég vil líka þakka styrktaraðilum mínum fyrir sem setja aldrei pressu á mig en styðja við bakið á mér sama hvað kemur upp,“ skrifaði Anníe. Anníe þakkar líka öllum fylgjendum sínum. „Allt í lagi. Nú er komið nóg af því að vera tilfinningasöm. Nú er bara að bretta upp ermarnar og fara að æfa sig fyrir úrslitin,“ skrifaði Anníe Mist. CrossFit Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira
Anníe Mist tryggði sig inn á heimsleikana aðeins tíu mánuðum eftir að hún eignaðist dótturina Freyju Mist sem hún fæddi í ágúst í fyrra. Anníe Mist verður búin að ljúka keppni á heimsleikunum áður en dóttir hennar heldur upp á eins árs afmælið sitt. Það má heyra á orðum Anníe Mistar að þetta fyrsta tímabil eftir fæðinguna hefur reynst henni afar krefjandi sem gerir heimsleikasætið hennar enn meira afrek. Hún gafst hins vegar ekki upp og gerði mjög vel um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Í júlí fer ég á mína elleftu heimsleika. Ég hef efast oftar um mig sjálfa á þessu tímabili en nokkurn tímann áður. Ég var ekki viss um hvort líkaminn minn yrði tilbúinn eða hvort að hugur minn væri klár,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég hef lagt á mig vinnuna í salnum en það er fjölskylda mín, vinir og liðsfélagarnir sem styðja við bakið á mér svo ég geti gert það. Ég hef aldrei áður þurft eins mikið á þeim að halda og þakka þeim mjög mikið og frá mínum hjartarótum,“ skrifaði Anníe. „Frederik Ægidius er kletturinn minn og hann hefur alltaf trú á mér þótt að ég hafi það ekki sjálf. Foreldrarnir mínir styðja alltaf við bakið á mér,“ skrifaði Anníe og hún þakkar líka þjálfara sínum, Jami Tikkanen, sem er að fara með henni á heimsleikana í níunda skiptið. Anníe þakkar líka æfingafélögum sínum og þeim Tönju Davíðsdóttur og Eggerti fyrir að dæma hjá henni um helgina. „Ég vil líka þakka styrktaraðilum mínum fyrir sem setja aldrei pressu á mig en styðja við bakið á mér sama hvað kemur upp,“ skrifaði Anníe. Anníe þakkar líka öllum fylgjendum sínum. „Allt í lagi. Nú er komið nóg af því að vera tilfinningasöm. Nú er bara að bretta upp ermarnar og fara að æfa sig fyrir úrslitin,“ skrifaði Anníe Mist.
CrossFit Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira