Ramos yfirgefur Real eftir 16 ára veru í Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2021 20:36 Sergio Ramos mun ekki lyfta fleiri titlum í treyju Real Madrid. Denis Doyle/Getty Images Spænska stórveldið Real Madrid tilkynnti í dag að á morgun yrði haldinn blaðamannafundur þar sem Sergio Ramos, fyrirliði liðsins, myndi tilkynna að hann yrði ekki áfram í herbúðum liðsins. Þetta hefur legið í loftinu í dágóðan tíma en hinn 35 ára gamli Ramos hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og því er honum frjálst að fara þar sem samningur hans er í þann mund að renna út. Sergio Ramos will leave Real Madrid and tomorrow will be his farewell in press conference, as @jpedrerol and @jfelixdiaz reported. #RealMadridThe decision has been made - Carlo Ancelotti tried to convince him but Ramos wanted something new. #SergioRamos— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2021 Carlo Ancelotti, nýráðinn stjóri Real, reyndi að sannfæra Ramos um að vera áfram en án árangurs. Ramos hefur verið hjá Real Madrid í 16 ár og spilað alls 671 leik. Þá hefur hann skorað 101 mark, ótrúlegur fjöldi fyrir mann sem spilar sem miðvörður. Tími Ramos hjá Real hefur verið einkar sigursæll en fimm sinnum varð liðið Spánarmeistari, fjórum sinnum vann það Meistaradeild Evrópu, tvívegis vann það bikarinn, fjórum sinnum vann það spænska Ofurbikarinn, þrisvar Ofurbikar Evrópu og fjórum sinnum HM félagsliða. 16 seasons671 appearances101(!) goals La Liga Champions League Copa del Rey Spanish Super Cup UEFA Super Cup FIFA Club World CupIt was a hell of a run for Sergio Ramos at Real Madrid pic.twitter.com/OIUXNayfqW— B/R Football (@brfootball) June 16, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Fleiri fréttir Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Sjá meira
Þetta hefur legið í loftinu í dágóðan tíma en hinn 35 ára gamli Ramos hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið og því er honum frjálst að fara þar sem samningur hans er í þann mund að renna út. Sergio Ramos will leave Real Madrid and tomorrow will be his farewell in press conference, as @jpedrerol and @jfelixdiaz reported. #RealMadridThe decision has been made - Carlo Ancelotti tried to convince him but Ramos wanted something new. #SergioRamos— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2021 Carlo Ancelotti, nýráðinn stjóri Real, reyndi að sannfæra Ramos um að vera áfram en án árangurs. Ramos hefur verið hjá Real Madrid í 16 ár og spilað alls 671 leik. Þá hefur hann skorað 101 mark, ótrúlegur fjöldi fyrir mann sem spilar sem miðvörður. Tími Ramos hjá Real hefur verið einkar sigursæll en fimm sinnum varð liðið Spánarmeistari, fjórum sinnum vann það Meistaradeild Evrópu, tvívegis vann það bikarinn, fjórum sinnum vann það spænska Ofurbikarinn, þrisvar Ofurbikar Evrópu og fjórum sinnum HM félagsliða. 16 seasons671 appearances101(!) goals La Liga Champions League Copa del Rey Spanish Super Cup UEFA Super Cup FIFA Club World CupIt was a hell of a run for Sergio Ramos at Real Madrid pic.twitter.com/OIUXNayfqW— B/R Football (@brfootball) June 16, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Fleiri fréttir Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Sjá meira